Morgunblaðið - 27.04.2000, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 27.04.2000, Blaðsíða 72
72 FIMMTUDAGUR 27. APRÍL 2000 MORGUNBLAÐIÐ # * r HASKOLABIO HASKOLABIO m er að stóeHka Álfabakk.'i 8, sími 587 8900 og 587 8905 Gary Sinise ® Tim Robbins Litla krílið, Stúart hefur allstaðar slegið í gegn og nú er komið að litla íslandi. Maður þarf ekki að vera hár í loftinu til að gera stóra hluti. Stúart er engum líkur. W\ONGOOSBSmö alvöru fjallahjnl MISSION TO MARSÍ ISLENSKU OG ENSKU IVIynd eftir Brian De Palma Fremstu vísindamenn veraldar stigu á plánetuna mai's... og hurfu. IVIu hefur bjórguuarlciðangur verið sendur til að komast að þvi hvað gerðist. Frábær skemmtun fyrir alla. Sýnd kl. 3.45, 6, 8 og 10.15. «1*™. Sýnd kl. 8.10. e.i. 14 sil Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 4. fsl. tal Sýnd með (slensku tali kl. 4 og 6. Með ensku tali Id. 4,6,8.15 og 10. www.samfilm.iswww.bio.is Anna hin fagra RÚSSNESKA tennisstjarnan Anna Kournikova er ein sú vinsælasta í dag, ekki aðeins þykir tennisleik- ur hennar góður heldur þykir hún hafa útlitið með sér og einstaklega fagurt bros eins og sjá má á með- fylgjandi mynd. Kournikova mun taka þátt í tennismóti í Moskvu í dag og á þá eflaust eftir að brosa blítt til áhorfenda en láta andstæðinga finna fyrir því með tennisspaðan- >um. Reuters 26. april - 03. maí Stúart litli heldur toppsætinu Mýs og Mars- ferðir vinsælar LITLA músin Stúart lætur ekki risa á borð við Tim Robbins og Gary Sinise í myndinni Ferðinni til Mars hræða sig úr toppsæti kvik- myndalistans. Stúart er ekki einn á ferð því ásamt honum kynnast áhorfendur heimiliskettinum Snjó- ber og Little-fjölskyldunni sem er einstaklega einlæg. Leikstjóri Ferðarinnar til Mars er Brian De Palma og er þetta hans fyrsta geim- vísindamynd. Myndin gerist árið 2020 og segir frá fyrstu mönnuðu geimferðinni til Mars. Eitthvað fer úrskeiðis og ákveðið er að senda björgunarleiðangur til plánetunnar. í þriðja sæti er einnig ný mynd á lista, spennumyndin Final Destin- ation eða Lokaákvörðunarstaður. Hún fjallar um ungt fólk á leiðinni til Parísar þegar einn úr hópnum fær hugsýn og sér flugvélina sem þau eru í farast skömmu eftir flug- tak í ægilegri sprengingu. Alex er hent út úr vélinni ásamt félögum sínum og svo undarlega vill til að farþegavélin er rétt komin í loftið þegar hún springur í tætlur. Alex og félagar hafa sloppið undan dauð- anum en svo virðist sem dauðinn sé ekkert ánægður með það. Leik- stjóri myndarinnar er James Wong sem getið hefur sér gott orð sem einn af höfundum Ráðgátna í sjón- varpinu. Þriðja nýja myndin á lista vik- unnar er rómantíska myndin Down To You. Þar fara Freddie Prinze Jr. og Julia Stiles með aðalhlutverk. Englar alheimsins eru í 11. sæti listans eftir sautján vikur og sömu- leiðis er Amerísk fegurð enn vinsæl eftir heilar 13 vikur á lista. mTTmin 11 m n m 1111111 n n 1111111 n tu miiiimjjLu VINSÆLUSTU É 1 KVIKMYNDIR A ISLANDI KSU Nr. vor vikur Mynd Framl./Dreifinq ! Sýninqorstoður 1. 1. 2 Stuart Little Columbio TrFStor ! Stiörnubíó, Laugorasbíó, Nýio Bíó Keflav., 2. "1Ý "HÝ Mission to Mars Spygloss Entertoinm,: Bíóhöllin, Hóskólobíó, Borgorbíó 3. NÝ "TÍF Final Destination New Line Cinemo | Lougorósbíó, Stjörnubíó 4. 2. 3 Deuce Bigelow BVI I Bíóhöll, Bíóborg, Kringlubíó, Nýjo Bíó 5. 3. 2 Dogma Miramox ; Regnboginn 6. 4. 2 Story of us Worner Bros ; Bióborg, Nýja Bíó Akureyri 7. NÝ NÝ Down To You Miromox ; Regnboginn 8. 5. 3 Being John Malkovich UPI ; Hóskólobíó 9. 10. 6 The Whole Nine Yards Fronchise Pictures j Lougorósbíó, Nýjo Bíó Keflovík 10. 8. 5 Man on the Moon Mutuol Film Intern j Bíóhöll, Kringlubíó, Nýjo Bíó Akureyri, Akri 11. 12. 17 Englar Alheimsins ísl. kvik.somst. j Hóskólabíó i 12. 13. 2 Snow íolling on Cedors UIP j Hóskólabíó A 13. 9. 11 Toy Story 2 BVI i Bíóhöll, Bíóborg, Kringlubíó, Regnb., hfm 14. 6. 13 Americon Beouty UIP i Hóskólobíó 15. 7. 4 Scream 3 Miromox ! Regnboginn, Laugorósbíó 16. 11. 8 TheGreen Mile UPI j Hóskólobíó 17. 14. 5 Girl Interrupted Columbio Tri-Star j Stjörnubíó 18. 19. 7 Fíoskó ísl.kvik.samst j Hóskólobíó 19. 16. 5 The Cider House Rules Miramox j Regnboginn 20. 18. 4 Flawless United Artísfs j Kringlubíó, Nýjo Bíó Akureyri 1II1s1111II1II11ITTTT i-l.li.lJ 111111111II11111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.