Morgunblaðið - 27.04.2000, Síða 72

Morgunblaðið - 27.04.2000, Síða 72
72 FIMMTUDAGUR 27. APRÍL 2000 MORGUNBLAÐIÐ # * r HASKOLABIO HASKOLABIO m er að stóeHka Álfabakk.'i 8, sími 587 8900 og 587 8905 Gary Sinise ® Tim Robbins Litla krílið, Stúart hefur allstaðar slegið í gegn og nú er komið að litla íslandi. Maður þarf ekki að vera hár í loftinu til að gera stóra hluti. Stúart er engum líkur. W\ONGOOSBSmö alvöru fjallahjnl MISSION TO MARSÍ ISLENSKU OG ENSKU IVIynd eftir Brian De Palma Fremstu vísindamenn veraldar stigu á plánetuna mai's... og hurfu. IVIu hefur bjórguuarlciðangur verið sendur til að komast að þvi hvað gerðist. Frábær skemmtun fyrir alla. Sýnd kl. 3.45, 6, 8 og 10.15. «1*™. Sýnd kl. 8.10. e.i. 14 sil Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 4. fsl. tal Sýnd með (slensku tali kl. 4 og 6. Með ensku tali Id. 4,6,8.15 og 10. www.samfilm.iswww.bio.is Anna hin fagra RÚSSNESKA tennisstjarnan Anna Kournikova er ein sú vinsælasta í dag, ekki aðeins þykir tennisleik- ur hennar góður heldur þykir hún hafa útlitið með sér og einstaklega fagurt bros eins og sjá má á með- fylgjandi mynd. Kournikova mun taka þátt í tennismóti í Moskvu í dag og á þá eflaust eftir að brosa blítt til áhorfenda en láta andstæðinga finna fyrir því með tennisspaðan- >um. Reuters 26. april - 03. maí Stúart litli heldur toppsætinu Mýs og Mars- ferðir vinsælar LITLA músin Stúart lætur ekki risa á borð við Tim Robbins og Gary Sinise í myndinni Ferðinni til Mars hræða sig úr toppsæti kvik- myndalistans. Stúart er ekki einn á ferð því ásamt honum kynnast áhorfendur heimiliskettinum Snjó- ber og Little-fjölskyldunni sem er einstaklega einlæg. Leikstjóri Ferðarinnar til Mars er Brian De Palma og er þetta hans fyrsta geim- vísindamynd. Myndin gerist árið 2020 og segir frá fyrstu mönnuðu geimferðinni til Mars. Eitthvað fer úrskeiðis og ákveðið er að senda björgunarleiðangur til plánetunnar. í þriðja sæti er einnig ný mynd á lista, spennumyndin Final Destin- ation eða Lokaákvörðunarstaður. Hún fjallar um ungt fólk á leiðinni til Parísar þegar einn úr hópnum fær hugsýn og sér flugvélina sem þau eru í farast skömmu eftir flug- tak í ægilegri sprengingu. Alex er hent út úr vélinni ásamt félögum sínum og svo undarlega vill til að farþegavélin er rétt komin í loftið þegar hún springur í tætlur. Alex og félagar hafa sloppið undan dauð- anum en svo virðist sem dauðinn sé ekkert ánægður með það. Leik- stjóri myndarinnar er James Wong sem getið hefur sér gott orð sem einn af höfundum Ráðgátna í sjón- varpinu. Þriðja nýja myndin á lista vik- unnar er rómantíska myndin Down To You. Þar fara Freddie Prinze Jr. og Julia Stiles með aðalhlutverk. Englar alheimsins eru í 11. sæti listans eftir sautján vikur og sömu- leiðis er Amerísk fegurð enn vinsæl eftir heilar 13 vikur á lista. mTTmin 11 m n m 1111111 n n 1111111 n tu miiiimjjLu VINSÆLUSTU É 1 KVIKMYNDIR A ISLANDI KSU Nr. vor vikur Mynd Framl./Dreifinq ! Sýninqorstoður 1. 1. 2 Stuart Little Columbio TrFStor ! Stiörnubíó, Laugorasbíó, Nýio Bíó Keflav., 2. "1Ý "HÝ Mission to Mars Spygloss Entertoinm,: Bíóhöllin, Hóskólobíó, Borgorbíó 3. NÝ "TÍF Final Destination New Line Cinemo | Lougorósbíó, Stjörnubíó 4. 2. 3 Deuce Bigelow BVI I Bíóhöll, Bíóborg, Kringlubíó, Nýjo Bíó 5. 3. 2 Dogma Miramox ; Regnboginn 6. 4. 2 Story of us Worner Bros ; Bióborg, Nýja Bíó Akureyri 7. NÝ NÝ Down To You Miromox ; Regnboginn 8. 5. 3 Being John Malkovich UPI ; Hóskólobíó 9. 10. 6 The Whole Nine Yards Fronchise Pictures j Lougorósbíó, Nýjo Bíó Keflovík 10. 8. 5 Man on the Moon Mutuol Film Intern j Bíóhöll, Kringlubíó, Nýjo Bíó Akureyri, Akri 11. 12. 17 Englar Alheimsins ísl. kvik.somst. j Hóskólabíó i 12. 13. 2 Snow íolling on Cedors UIP j Hóskólabíó A 13. 9. 11 Toy Story 2 BVI i Bíóhöll, Bíóborg, Kringlubíó, Regnb., hfm 14. 6. 13 Americon Beouty UIP i Hóskólobíó 15. 7. 4 Scream 3 Miromox ! Regnboginn, Laugorósbíó 16. 11. 8 TheGreen Mile UPI j Hóskólobíó 17. 14. 5 Girl Interrupted Columbio Tri-Star j Stjörnubíó 18. 19. 7 Fíoskó ísl.kvik.samst j Hóskólobíó 19. 16. 5 The Cider House Rules Miramox j Regnboginn 20. 18. 4 Flawless United Artísfs j Kringlubíó, Nýjo Bíó Akureyri 1II1s1111II1II11ITTTT i-l.li.lJ 111111111II11111

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.