Morgunblaðið - 27.04.2000, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 27.04.2000, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FIMMTUDAGUR 27. APRÍL 2000 75 VEÐUR 27. APRÍL Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri REYKJAVÍK 0.12 2,9 6.42 1,6 12.57 2,7 19.01 1,6 5.13 13.25 21.40 8.09 ÍSAFJÖRÐUR 2.18 1,5 8.50 0,6 14.56 1,3 20.56 0,7 5.04 13.30 21.59 8.14 SIGLUFJÖRÐUR 4.32 1,0 10.57 0,4 17.36 0,9 23.28 0,6 4.46 13.13 21.43 7.57 DJÚPIVOGUR 3.40 0,8 9.33 1,3 15.45 0,8 22.39 1,5 4.39 12.55 21.13 7.38 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru Morgunblaðið/Siómælinqar siands Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * * * * Rigning r *é 4**é * Slydda Alskýjað * * * * Snjókoma 7 , Skúrir y Slydduél Sunnan, 5 m/s. 10° Hitastig Vindonn sýmr vind- __ stefnu og fjöðrin sss vindhraða, heil fjöður * 4 er 5 metrar á sekúndu. t Þoka Súld Spá kl. 12.00 í dag: 25 mls rok 20m/s hvassviðri -----^ 75 mls allhvass \\ 10mls kaldi \ 5 m/s gola VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðaustan 13-18 m/s allra vestast en hægari vindur þegar austar dregur, 5-8 m/s austantil á landinu. Dálítil súld eða rigning af og til suðvestanlands, við Breiðafjörð og á Vestfjörðum en víða léttskýjað á Norður- og Austurlandi. Hiti yfirleitt á bilinu 2 til 7 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Suðaustan 5-8 á föstudag, smáskúrir allra syðst og vestast en annars yfirleitt léttskýjað. Hæg austlæg átt og dálítil rigning eða súld á austanverðu landinu en nokkuð bjart veður vestanlands á laugardag. Síðan fremur hægar suðlægar áttir, og votviðri, einkum sunnantil fram á þriðjudag. Hiti yfirleitt 3 til 8 stig. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Vedurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða ervttá F*1 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Skammt A af landinu er 1032 mb hæð sem hreyfist ANA. Við Hvarf er 994 mb lægð sem hreyfist lítið. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gærað ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 4 skýjað Amsterdam 20 léttskýjað Bolungarvik 4 skýjað Lúxemborg 20 léttskýjað Akureyri 5 léttskýjað Hamborg 19 léttskýjað Egilsstaöir 3 Frankfurt 23 léttskýjað Kirkjubæjarkl. 4 hálfskýjað Vín 20 hálfskýjað Jan Mayen -3 skýjað Algarve 17 skýjað Nuuk -2 alskýjað Malaga 20 skýjað Narssarssuaq 0 alskýjað Las Palmas 19 skýjað Þórshöfn 2 alskýjað Barcelona 18 hálfskýjað Bergen 10 rign. á síð. klst. Mallorca 21 léttskýjað Ósló 12 alskýjað Róm 20 léttskýjað Kaupmannahöfn 14 skýjað Feneyjar 20 heiðskírt Stokkhólmur 16 skýjað Winnipeg 5 heiðskírt Helsinkt 15 skviað Montreal 4 skýjað Dublin 10 súld Halifax 2 skýjað Glasgow 7 rigning New York 8 alskýjað London 12 skúr á síð. klst. Chicago 6 hálfskýjað París 15 alskýjað Oriando 16 heiðskírt Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit á hádegi í gær: H Krossgáta LÁRÉTT: 1 klunni, 8 fimi, 9 hljóð- færi, 10 sjávardýr, 11 ráka, 13 þurrkað út, 15 skel, 18 tvíund, 21 tré, 22 þjór, 23 jakkahlutinn, 24 giftan. LÓÐRÉTT: 2 ábreiða, 3 byggja, 4 svamla, 5 heysætum, G fórnfæring, 7 bylur, 12 þegar, 14 hest, 15 pest, 16 vera hissa á, 17 synji, 18 barti, 19 stækja, 20 eldur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt:-1 spaug, 4 snart, 7 rifja, 8 rúmba, 9 fát, 11 korg, 13 anna, 14 árann, 15 fant, 17 norn, 20 vit, 22 listi, 23 úlf- úð, 24 arinn, 25 auður. Lóðrétt:-1 strik, 2 aðför, 3 graf, 4 sort, 5 amman, 6 tjara, 10 ávani, 12 gát, 13 ann, 15 falda, 16 nesti, 18 orfið, 19 niður, 20 vinn, 21 túla. í dag er fímmtudagur 27. aprfl, 118. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Drottinn, leið mig eftir réttlæti þínu sakir óvina minna, gjör sléttan veg þinn fyrir mér. (Sálm.4,9.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Thor Lone og Arnarfell fara í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Sjóli og Cosnes koma í dag. Hanseduo og Gri- mo fóru í gær. Mannamót Árskógar 4. Kl. 9-16 hár- og fótsnyrtistofur opnar, kl. 9-12 baðþjón- usta, kl. 9-16.30 handa- vinna, kl. 10.15-11 leik- fimi, kl. 11-12 boccia, kl. 11.45 matur, kl. 13-16.30 opin smíðastofan. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8- 16 hárgreiðsla, kl. 8.30- 14.30 böðun, kl. 9-9.45 leikfimi, kl. 9-16 fótaað- gerð, kl. 9-12 glerlist, kl. 9.30 kaffi, kl. 9.30-16 handavinna, kl. 11.15 matur, kl. 13-16 glerlist, kl. 14-15 dans, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgara í Kópavogi, skrifstofan á Gullsmára 9 opin í dag kl. 16.30-18, s. 554-1226. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ, Kirkjulundi. Fótsnjrting kl. 9-13, boccia kl. 10.20-11.50, leikfimi, hópur 2, kl. 12- 12.45, keramik og málun kl. 13-16. Spilakvöld 27. apríl í Garðaholti. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 fótaaðgerð og hársnyrting, kl. 11.10 leikfimi, kl. 11.30 matur, kl. 13 föndur og handa- vinna, kl. 15 kaffi. Félag eidri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli, Reykjavíkurvegi 50. Púttað í Bæjarútgerð- inni milli kl. 10-12. Fé- lagsvist kl. 13.30. Fyrsta laugardagsgangan verð- ur laugard. 29. apríl kl. 10 frá Hraunseli. Kjalar- nesferð 4. maí, skráning og miðasala á morgun í Hraunseli. Félag eldri borgara í Reykjavík, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffistofa opin alla virka daga frá kl. 10-13. Matur í hádeginu. Brids kl. 13. Upplýsing- ar á skrifstofu félagsins í s. 588-2111 kl. 9-17. Furugerði 1. Kl. 9 að- stoð við böðun, smíðar og útskurður, leirmuna- gerð og glerskurður, kl. 9.45 verslunarferð í Austurver, kl. 12 matur, kl. 13.15 leikfimi, kl. 14 samverustund, kl. 15 kaffi. Gerðuberg, félagsstarf. Kl. 9.25 sund og leikfimi- æfingar í Breiðholts- laug, kl. 10.30 helgistund í umsjón Lilju Hall- grímsdóttur djákna; frá hádegi spilasalur og vinnstofur opin. Þór Magnús Kapor sýnir myndir sínar í félags- starfi Gerðubergs. Veit- ingar í kaffihúsi Gerðu- bergs. Gjábakki, Fannborg 8. Leikfimi kl. 9.05, 9.50 og 10.45. Handavinnustof- an opin, leiðbeinandi á staðnum kl. 9-15. Kl. 9.30 og kl. 13 gler og postulínsmálun, kl. 14. boccia. Handverkssýn- ing verður í Gjábakka 30. apríl og 1. maí. Munir á sýninguna þurfa að berast í síðasta lagi kl. 17 fóstudaginn 28. apríl. Sala á handunnum mun- um verður á sömu dög- um. GuIIsmári, Gullsmára 13. Handavinnustofan opin frá kl. 13-17, leið- beinandi á staðnum. Kl. 9 postulínsmálun, kl. 10 jóga, kl. 20 gömlu dans- arnir. Hraunbær 105. Kl. 9- 16.30 opin vinnustofa, kl. 9-14 bókband, öskju- gerð og perlusaumur, kl. 9-17 fótaaðgerð, kl. 9.30-10.30 boccia, kl. 12 matur, kl. 14 félagsvist. Hæðargarður 31. Kl. 9 kaffi, kl. 9-16.30 vinnu- stofa, glerskurður, kl. 9- 17 hárgreiðsla og böðun, kl. 10 leikfími, kl. 11.30 matur, kl. 13.30-14.30 bókabíll, kl. 15 kaffi, kl. 15.15 dans. Nú stendur yfir sýning á olíu- og vatnslitamyndum og sýning á handmáluðu postulíni í Skotinu. Sýn- ingin stendur til 5. maí. Opið alla virka daga kl. 9-16.30 Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, hárgreiðsla og opin handavinnustofan, kl. 10 boccia, kl. 13 handa- vinna, kl. 14 félagsvist, kaffi og verðlaun. Norðurbrún 1. Kl. 9- 16.30 smíðastofan, kl. 9-'~'~ 16.45 hannyrðastofan opin, kl. 10.30 dans, kl. 13.30 stund við píanóið. Vesturgata 7. Kl. 9-16 hárgreiðsla, kl. 9.15-16 aðstoð við böðun, kl. 9.15-16 handavinna, kl. 10-11 boccia, kl. 13-14 leikfimi, kl. 13-16 kóræf- ing, kl. 14.30. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðjan, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10-12 gler og mynri-’- mennt, kl. 10-11 boccia, kl. 11.45 matur, kl. 13-16 handmennt, kl. 13-16.30 spilað, kl. 14-15 leikfimi, kl. 14.30 kaffi. Félag áhugafólks um íþróttir aldraðra. Leik- fimin í Bláa salnum (Laugardalshöll) á mánud. og fimmtud. kl. 14.30. Bridsdeild FEBK í Gullsmára, brids mánu- daga og fimmtudaga kl. 13 í félagsheimilinu að Gullsmára 13 í Kóp. Kvenfélag Háteigssókn- ar minnir á vorferðina 2. maí. Þær konur sem hyggjast fara, en ekki hafa látið skrá sig enn, hafi samband við Guð- nýju í s. 553-6697. GA-fundir spilafíkla eru kl. 20.30 á fimmtudögum í fræðsludeild SÁA í Síðumúla 3-5. Lífeyrisþegadeild SFR. Á Aðalfundurinn verður 29. apríl kl. 14 í félags- miðstöðinni Grettisgötu 89, 4. hæð. Félagsmenn eru hvattir til að mæta á fundinn. Kvenfélag Óháða safn- aðarins. Framhaldsaðalfundur verður haldinn 2. maí kl. 20.30 í Kirkjubæ. Kristniboðsfélag kvenna. Biblíulestur í dag kl. 17. Benedikt Ai-nkelsson hefur biblíu- lesturinn. Púttklúbbur Ness. Vor-T'"" mót verður fimmtudag- inn 27. apríl; aðalfundur verður eftir keppni. Rauði kross Kjósar- sýslu. Aðalfundurinn verður haldinn fimmtud. 4. maí kl. 17 á Ásláki. Kvenfélag Kópavogs. Hattafundur verður í kvöld kl. 20.30 í Hamra- borg 10. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1166, sérblöð 669 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið. lllll STR IIII AX * Matvöruverslun - Rétt hjá þér • Byggðavegi Akureyri • Sunnuhlíð Akureyri • Siglufirði • Ólafsfirði * Datvík • Hrísey og Grfmsey • Reykjahlfð • Húsavfk • Hófgerði 32 Kópavogi • Hæðarsmára 6 Kópavogi 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.