Morgunblaðið - 27.04.2000, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 27.04.2000, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. APRÍL 2000 53 KIRKJUSTARF Árbæjarkirkja. Safnaðarstarf Heimur Guðríðar í Seljakirkju Leikritið Heimur Guðríðar - síð- asta heimsókn Guðríðar Símonar- dóttur í kirkju Hallgríms eftir Stein- unni Jóhannesdóttm- verður sýnt í Seljakirkju fimmtudaginn 27. apríl kl. 20. Sýningin er tekin upp í tengslum við sögulega guðsþjónustu frá 17. öld, tíma Hallgríms Péturssonar og Brynjólfs Sveinssonar biskups. Guðs- þjónustan verður sunnudaginn 30. apríl og hefst kl. 14.00 Söfnuðir Reykjavíkurprófastsdæma hafa í samvinnu við sveitarfélögin Reykjavík, Kópavog og Seltjamames efnt tíl hátíðarhalda vegna 1000 ára kristni í landinu. Einn liður í hátíðar- höldunum er sögulegar guðsþjónustur, sem þegar hafa verið haldnar í mörg- um kirkjum borgarinnar. Sunnudag- inn 30. apríl verður guðsþjónusta með 17. aldar sniði í Seljakirkju. Tónlist og sálmar frá þeim tíma verða fluttir en í upphafi verðui' leikinn inngangur um heimilislíf sr. HaUgríms í Hvalsnesi byggður á Leppalúðakvæði hans, sem Steinunn Jóhannesdóttír hefíir búið tíl flutnings. Hallgrímur og Guðríður em í höndum leikara úr Heimi Guðríðar, en böm úr Seljasókn leika böm þeirra þrjú, Ejrjólf, Guðmund og Steinunni. Lögð verður áhersla á að söfnuðurinn getí tekið þátt í guðsþjónustunni og til hennar mun koma ríðandi fólk eins og tíðkaðist á 17. öld. Að lokinni guðsþjón- ustunni verður borið fram kaffi og meðlætí að fomum sið. Sýningin á Heimi Guðríðar er und- anfari guðsþjónustunnar. Leikritið var frumsýnt á Kirlqulistarhátíð í Reykjavík vorið 1995 og hefur síðan verið sýnt í kirkjum um allt land. Einnig hafa verið farnai' leikferðir til London og Kaupmannahafnar. Leikarar í Heimi Guðríðar era Mai'grét Guðmundsdóttir og' Helga Elínborg Jónsdóttir í hlutverkum Guðríðar eldri og yngri en Jakob Þór Einarsson er í hlutverki Hallgríms. í aukahlutverkum era Guðjón Davíð Karlsson, sem leikur son Guðríðar á unglingsaldri en_ ungur drengur úr Seljasókn, Egill Asbjamarson, leikur son hennar sem bam. Tónlist í verkinu er eftir Hörð As- kelsson en Elín Edda Árnadóttir er höfundm- leikmyndar og búninga. Höfundur leikritsins, Steinunn Jó- hannesdóttir, er einnig leikstjóri sýn- ingarinnar. Barnastarfsferða- lag Árbæjarkirkju Næstkomandi laugardag, 29. apríl, fer sunnudagaskóli (bamastarf) Ar- bæjarkirkju í sína árlegu vorferð og er förinni heitið út í Viðey. Þar verður bamaguðsþjónusta. Grillað og farið í leiki. Farið verður frá Árbæjarkirkju kl. 10 og áætluð heimkoma að kirkju er kl. 14. Ferðin er safnaðarfólki að kostnaðarlausu. Skráning í síma 587- 2405 dagana 25.-28. apríl. Áskirkja. Opið hús íyrir alla aldurs- hópa kl. 14-17. Bústaðakirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Æskulýðsfélagið fyrir ung- linga í 8. bekk í kvöld kl. 19.30 í félags- miðstöðinni Bústöðum. Dómkirkjan. Opið hús fyrir alla ald- urshópa kl. 14-16 í safnaðarheimilinu. Æskulýðsfélag Neskirkju og Dóm- kirkju. Sameiginlegur fundur í safn- aðarheimili Neskirkju kl. 20. Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. OrgeUeikur, íhugun. Léttur máls- verður í safnaðarheimili eftír stundina. Háteigskirkja. Ljós lífsins, þagnarí- hugun kl. 20. Taize-messa tó. 21. Fyr- irbæn með handaryfirlagningu og smurning. Tómas Sveinsson. Langholtskirkja. Foreldra- og bamamorgunn kl. 10-12. Fræðsla: Slysavamir. Elva Möller, hjúkranar- fræðingur. Svala djákni les fyrir eldri bömin. Söngstund með Jóni Stefáns- syni. Langholtskirkja er opin til bænagjörðar í hádeginu. Endurminn- ingafundur kai’la kl. 13-15. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.00. Orgelleikur til kl. 12.10. Að stundinni lokinni er léttur málsverður á vægu verði í safnaðarheimili. Sam- vera eldri borgara kl. 14 í umsjá þjón- ustuhóps Laugameskirkju, kii'kju- varðar og sóknarprests. Neskirkja. Æskulýðsfélag Neskirkju og Dómkirkju. Sameiginlegur fundur í safnaðarheimili Neskirkju kl. 20. Fé- lagsstarf eldri borgara kl. 13 laugar- dag. Farið verður í stutta ferð innan borgarmarkanna. Kaffiveitingar. Þátttaka tilkynnist í síma 511-1560 kl. 10-12 og 16-18 fram á fóstudag. Allir velkomnir. Sr. Frank M. Halldórsson. Seltjarnarneskirkja. Starf fyrir 6-8 ára böm kl. 15-16. Starf fyrir 9-10 ára böm kl. 17-18.15. Árbæjarkirkja. TTT starf fyrir 10-12 ára í Artúnsskólakl. 16.30-17.30. Breiðholtskirkja. Mömmumorgunn á föstudögum kl. 10-12. Digraneskirkja. Foreldramorgnar kl. 10. Kl. 11.15 leikfimi aldraðra. Kl. 18 bænastund. Fyrirbænaefnum má koma til prests eða kirkjuvarðar í síma 554-1620, skriflega í þar til gerð- an bænakassa í anddyri kirkjunnar eða með tölvupósti (Digranesk- irkja@simnet.is). Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 11- 12 ára drengi kl.17-18. Grafarvogskirkja.F oreldramorgnar ld. 10-12. Fræðandi og skemmtilegar samverastundir, heyram guðs orð og syngjum með bömunum. Kaffisopi og spjall. Alltaf djús og brauð fyrir böm- in. Æskulýðsstarf fyrh' unglinga kl. 20-22. Hjallakirkja. Kirkjuprakkarar. Starf fyrir 7-9 ára kl. 16.30. Kópavogskirkja. Samvera aldraðra í safnaðarheimilinu Borgum kl. 14-16. Seljakirkja. Kl. 20 „Heimur Guðríð- ar“, leikrit Steinunnar Jóhannesdótt- ur um Guðríði Símonardóttur, konu sr. Hallgríms Péturssonar. Ilafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir ung börn og foreldra þeirra kl. 10-12 í Vonarhöfn, Strandbergi. Opið hús fyrir 8-9 ára börn í Vonarhöfn, Strandbergi, kl. 17-18.30. Vídalínskirkja. Bæna og kyrrðar- stund kl. 22. Kaffi eftir athöfn. Biblíu- lesturkl. 21. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Opið hús fyrir 10-12 ára kl. 17-18.30. Víðistaðakirlqa. Foreldramorgnar kl.10-12. Landakirkja Vestmannaeyjum. Kl. 10 foreldramorgunn. Kl. 14.30 helgi- stund á Heilbrigðisstofnun Vest- mannaeyja. Kl. 17 TTT-starf 10-12 ára krakka. Síðasta samvera vetrar- stai'fsins. Lágafellskirkja. TTT-starf fyrir 10- 12 ára böm frá kl.17-18. Umsjón Hreiðar og Sólveig. Akraneskirkja. Fyrirbænastund kl. 18.30. Hvammstangakirkja. Kapella Sjúkrahúss Hvammstanga. Helgi- og bænastund í dag kl. 17. Fyrirbæna- efnum má koma til sóknarprests. Boðunarkirkjan. I kvöld kl. 20 verður bænastund í kirkjunni að Hlíðar- smára 9. Allir hjartanlega velkomnir. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Kópavogs Fimmtudaginn 27. apríl hefst þriggja kvölda Nestlé tvimenningui' í boði Gunnars Kvaran. Verðlaunin era í formi veglegra matarkarfna frá Gunnari Kvaran. Spilað er í Þinghól Kópavogi og hefst spilamennska kl. 1945. Allir velkomnir. ÞRÍR FRAKKAR að spila Fimmtudaginn 6. apríl mættu 18 pör til leiks. Spilaður var Mitchell með þremur spilum á milli para. Miðlungur var 216 og lokastaða varð þessi: NS Sigrún Pétursd. - Kristjana Steingr.d. 248 ísak Öm Sigurðss. - Hallur Símonars 224 AnnaG.Nielsen-GuðlaugurNielsen 220 Ómar Olgeirss. - Kristinn Pórss. 220 Friðrik Jónss.-Stefán Jónss. 220 AV ÁrniHanness.-BaldurBjartmarss. 259 Alfreð Kristjánss. - Halla Ólafsd. 235 Bryndís Þorstd. - Guðrún Jóhannesd. 233 Fimmtudaginn 13. apríl mættu 17 pör til leiks. Spilaður var Mitchell með þremur spilum á milli para. Miðlungur var 216 og lokastaða varð þessi: NS HallurSímonars.-ísakÖmSigurðss. 271 Guðlaugur Bessas. - Kristinn Karlss. 251 Pétur Steinþórss. - Ulfar Kristinnss. 251 Fimmtudaginn 6. apríl mættu 18 pör til leiks. Spilaður var Mitchell með þremur spilum á milli para. Miðlungur var 216 og lokastaða varð þessi: NS Sigrún Pétursd. - Kristjana Steingr.d. 248 ísak Öm Sigurðss. - Hallur Símonars. 224 Anna G. Nielsen - Guðlaugur Nielsen. 220 Ómar Olgeirss. - Kristinn Þórss. 220 Friðrik Jónsson - Stefán Jónss. 220 AV _ Árni Hanness. - Baldur Bjartmarss. 25!^ Alfreð Kristjánss. - Halla Ólafsd. 235 Bryndís Þorstd. - Guðrún Jóhannesd. 233 Fimmtudaginn 13. apríl mættu 17 pör til leiks. Spilaður var Mitchell með þremur spilum á milli para. Miðlungur var 216 og lokastaða varð þessi: NS Hallur Símonars. - ísak Öm Sigurðss. 271 Guðlaugur Bessas. - Kristinn Karlss. 251 Pétur Steinþórss. - Úlfar Kristinss. 251 AV Friðrik Jónss. - Stefán Jónss. 231 Aron Þorfinnss. - Esther Jakobsd. 227 HrólfurHjaltas.-ÞórirSigursteinss. 226*^ Unnar A Guðmundss, - Hjálmar Pálss. 226 Isak og Hallur leiða aprílmánuð í flestum bronsstigum skoraðum og prósentuskori. Bæði bronsstigin og prósentuskorin gefa gæsilega vinn- inga á Þijá Frakka. Sigrún Péturs- dóttir fékk bronsstiga-verðlaun mars mánaðar sem var 5.000 kr mat- arvinningur á Þijá Frakka. Núna er gott að æfa sig fyrir ís- landsmótið í Paratvímenningi. Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Nú er lokið barómetri 2000. Röð efstu para varð eftirfarandi. Sveinn R. Þorvaldsson - Jón Stefánsson 363** ÁrniHannesson-HalldórTryggvason ..194 Unnar A Guðm.son - Bjöm Friðriksson 183 Freyja Sveinsdóttir-Jón St. Ingólfsson 168 Halla Ólafsdóttir - Alfreð Kristjánsson ..168 Næst verður spilað mánudaginn 8. maí nk. þá verður spilaður eins kvölds tvímenningur. Einnig verða afhent verðlaunin fyrir 3 efstu sveit- irnar í Aðalsveitakeppni 2000 og verðlaun fyrir 3 efstu pörin í Baró- meter 2000. ■PASTAPOTTAR Pasta-og gufusuðupottur kr 7 ltr. 18/10 stál. Pastavél kr. 4.500. PIPAR OG SALT Klapparstíg»Æfcmi 562 3614| Bylting Fjölnota byggingaplatan sem allir hafa beðið eftir! VIR0C byggingaplatan er fyrir veggi, loft og gólf. VIR0C byggingapiatan er eldþolin, vatnsþolin, höggþolin, frostþolin og hljóðeinangrandi. VIR0C byggingaplatan er umhverfisvæn. VIR0C byggingaplatan er platan sem verkfræðingurinn getur fyrirskrifað nánast blint. Staðalstærð: 1200x3000x12 mm. Aðrar þykktir: 8,10,16,19, 22, 25, 32 & 37 mm. Mesta lengd: 305 cm. Mesta breidd: 125 cm Vlroc utanhússklæðning PP &co Leitið upplýsinga Þ.ÞORGRÍMSSON & CO ÁRMÚLA 29 S: 553 8640 & 568 6100 RAQAUGLÝSINGAR Elli- og hjúkrunarheimiiié Grund Skólafólk Vegna sumarleyfa eru laus störf hjá okkur í sumar. Um fjölbreytileg störf er að ræða. Við leitum eftir duglegu og ábyrgu fólki sem hefur góða framkomu og getur unnið sjálf- stætt. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 552 6222 alla virka daga frá kl. 8.30-13.00. Vörubílsjórar Vanan vörubílsjóra vantar strax. Mikil vinna framundan. Upplýsingar í símum 565 3140, 899 2303 og 852 2137. Smiðir Óska eftir smiðum í Hönnebeck-mót og al- menna smíðavinnu. Upplýsingar í síma 892 5605, Theódór. Eykt ehf Byggingaverktakar Viðgerðir Óskum eftir að ráða laghentan og ábyggilegan mann til viðgerða, m.a. á reiðhjólum og fleiru. Æskilegt að viðkomandi hafi bíl til umráða. Upplýsingar í síma 897 3614, Orri. Jarðvinna - verkstjóri Jarðvinnuverktaki viil ráða verkstjóra sem fyrst. Mikil verkefni framundan, m.a. gatnagerð og veituframkvæmdir. Góð laun fyrir réttan aðila. Upplýsingar í síma 893 0487 óskar eftir að ráða GRAFÍSKAN HÖNNUÐ/PRENTSME) | Starfið krefet: • Þekkingar á öllum helstu forritum prentverks. • Sjálfetaeðra vinnubragða. • Augafyrirgóðuútlitioghönnun • Áhuga og frumkvaeðni í starfi | íboðier: • Vinna í lifandi starfsumhverfiumhverfi þar sem hæfileikar hvers starfemanns njóta sín. • Góð vinnuaðstaða og starfsandi. • Vel launað starf eftir hæfileikum. Allarupplýsingar gdúrSpríkirB}amason í ánti 577 4646 eða 897 4651 Smi&juvegi 18 (RauS gota) • Kópavogi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.