Morgunblaðið - 27.04.2000, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 27.04.2000, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ _______________________________FIMMTUDAGUR 27. APRÍL 2000 1 3 FRÉTTIR Rekja skyldleika við Leif heppna ODDUR Helgason, ættfræðingur og fyrrverandi sjömaður, hefur komist að þeirri niðurstöðu að forseti íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, og Gunnar Marel Egg- ertsson, eigandi víkingaskipsins Islendings, geta rakið skyldleika við Leif Eiríksson. Sameiginlegur forfaðir þeirra allra er lílfur skjálgi Högnason sem var uppi 875. Leifur heppni er í þriðja lið við Úlf Skjálga, Ól- afur Ragnar í 32. lið og Gunnar Marel í 33. lið. Gunnar Marel kom að máli við Odd nýlega og bað hann um að rekja ættir sínar. Gunnar mun sem kunnugt er sigla til Ameríku síðar á árinu til að minnast landafunda Leifs heppna. Hafði hann sjálfur heyrt af því að hann ætti að geta rekið skyldleika við Leif. Úlfur skjálgi Högnason er einnig forfaðir Sturlu Þörðarson- ar sem var uppi 1115. Ólafur Ragnar og Gunnar Marel eru báðir afkomendur Sturlu Þörðar- sonar en þá skiptir um í ættartöl- unni. Ólafur Ragnar Grimsson er kominn af Helgu Sturludöttur Þörðarsonar en Gunnar Marel af Sighvati Sturlusyni Þörðarsonar, sem voru uppi um 1170-1180. Fram að því er ættartalan eins. Eru forfeður allra fslendinga Oddur segir að þeir sem voru uppi á milli 1450-1500 og áttu börn séu forfeður allra Islend- inga, samanber Jön Arason, sem var fæddur 1482. Oddur segir að erfðafræðirannsóknir renni æ styrkari stoðum undir það að ætt- artölur íslendinga séu réttar. Oddur Helgason ættfræðingur við tölvuna. Gunnar Marel Eggertsson skipstjóri lítur yfir öxl hans. Nú erum við á ferð um landið með nokkra af okkar bestu og vinsælustu bílum. Við verðum á Skaganum um helgina. Nýttu tækifærið. Komdu og prófaðu bila af bestu gerð. Akranes Föstudagur 28. apríl kl. 14:00-17:00 Bílás, Þjóðbraut 1 Snæfellsnes Laugardagur 29. apríl Borgarnes, Hyrnan kl. 10:00-12:00 Búðardalur, bensínstöðin kl. 13:30-15 Stykkishólmur, Shellstöðin kl. 16:00-18:30 Sunnudagur30. apríl Grundarfjörður, bensínstöðin, kl. 10:00-13:00 Ólafsvík, Shell skálinn, kl. 13:30-15:30 Allar nánarí upplýsingar: Bílasalan Bílás, Akranesi, sími: 431-2622 Land Rover Discovery Land Rover Defender Land Rover Freelander BMW Compact Renault Scénic Renault Laguna Renault Mégane Break Renault Mégane Classic Hyundai Starex Hyundai Accent Hyundai Elantra RENAULT HYUnDlll
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.