Morgunblaðið - 27.04.2000, Síða 13

Morgunblaðið - 27.04.2000, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ _______________________________FIMMTUDAGUR 27. APRÍL 2000 1 3 FRÉTTIR Rekja skyldleika við Leif heppna ODDUR Helgason, ættfræðingur og fyrrverandi sjömaður, hefur komist að þeirri niðurstöðu að forseti íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, og Gunnar Marel Egg- ertsson, eigandi víkingaskipsins Islendings, geta rakið skyldleika við Leif Eiríksson. Sameiginlegur forfaðir þeirra allra er lílfur skjálgi Högnason sem var uppi 875. Leifur heppni er í þriðja lið við Úlf Skjálga, Ól- afur Ragnar í 32. lið og Gunnar Marel í 33. lið. Gunnar Marel kom að máli við Odd nýlega og bað hann um að rekja ættir sínar. Gunnar mun sem kunnugt er sigla til Ameríku síðar á árinu til að minnast landafunda Leifs heppna. Hafði hann sjálfur heyrt af því að hann ætti að geta rekið skyldleika við Leif. Úlfur skjálgi Högnason er einnig forfaðir Sturlu Þörðarson- ar sem var uppi 1115. Ólafur Ragnar og Gunnar Marel eru báðir afkomendur Sturlu Þörðar- sonar en þá skiptir um í ættartöl- unni. Ólafur Ragnar Grimsson er kominn af Helgu Sturludöttur Þörðarsonar en Gunnar Marel af Sighvati Sturlusyni Þörðarsonar, sem voru uppi um 1170-1180. Fram að því er ættartalan eins. Eru forfeður allra fslendinga Oddur segir að þeir sem voru uppi á milli 1450-1500 og áttu börn séu forfeður allra Islend- inga, samanber Jön Arason, sem var fæddur 1482. Oddur segir að erfðafræðirannsóknir renni æ styrkari stoðum undir það að ætt- artölur íslendinga séu réttar. Oddur Helgason ættfræðingur við tölvuna. Gunnar Marel Eggertsson skipstjóri lítur yfir öxl hans. Nú erum við á ferð um landið með nokkra af okkar bestu og vinsælustu bílum. Við verðum á Skaganum um helgina. Nýttu tækifærið. Komdu og prófaðu bila af bestu gerð. Akranes Föstudagur 28. apríl kl. 14:00-17:00 Bílás, Þjóðbraut 1 Snæfellsnes Laugardagur 29. apríl Borgarnes, Hyrnan kl. 10:00-12:00 Búðardalur, bensínstöðin kl. 13:30-15 Stykkishólmur, Shellstöðin kl. 16:00-18:30 Sunnudagur30. apríl Grundarfjörður, bensínstöðin, kl. 10:00-13:00 Ólafsvík, Shell skálinn, kl. 13:30-15:30 Allar nánarí upplýsingar: Bílasalan Bílás, Akranesi, sími: 431-2622 Land Rover Discovery Land Rover Defender Land Rover Freelander BMW Compact Renault Scénic Renault Laguna Renault Mégane Break Renault Mégane Classic Hyundai Starex Hyundai Accent Hyundai Elantra RENAULT HYUnDlll

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.