Morgunblaðið - 27.04.2000, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 27.04.2000, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. APRÍL 2000 9 • • Oflugasta lögreglu- bifreiðin til Húsavíkur RÍKISLÖGREGLUSTJÓRINN af- henti lögregluembættinu á Húsa- vík, Keflavikurflugv'elli og Sauðár- króki nýverið nýjar lögreglubif- reiðir í áfanga að endurnýjun lögreglubiíreiðaflotans í landinu. Lögreglan á Húsavík fékk breytt- an Nissan Patrol-jeppa á 38 tomma hjólbörðum og útbúinn spilum. Jeppinn er eini Iögreglujeppinn á landinu á svo stórum hjólbörðum og er jafnframt langöflugasta lög- reglubifreiðin í Iandinu, með þriggja lítra 159 hestafla díeselvél, samkvæmt upplýsingum frá em- bætti ríkislögreglustjóra. Lögreglan á Sauðárkróki fékk afhentan Isuzu Trooper-jeppa á 36 tomma hjólbörðum og lögreglan á Keflavfkurflugvelli þijár bifreiðir, tvær Subaru Legacy-bifreiðir og eina Opel Vectra-bifreið. Bifreið- irnar þijár eru auk hefðbundinna blárra forgangsljósa, búnar gulum forgangsljósum til aksturs á flug- brautum samkvæmt evrópskum flugvallarreglum. Aætlað er að endurnýja 40 lög- reglubifreiðir á árinu og þegar eru 20 þeirra komnar til landsins. Rík- islögreglustjóri hefur yfir 165 bif- reiðum að ráða á landinu öllu. FRÉTTIR Morgunblaðið/Golli Frá afhendingu nýju bifreiðanna. Frá vinstri eru yfirlögregluþjónarnir Björn Mikaelsson frá Sauðárkróki og Sigurður Brynjúlfsson frá Húsa- vík, Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri, Þuríður Ægisdóttir og Bjarney S. Annelsdóttir, lögreglukonur á Keflavíkurflugvelli. Aftan við þær er Óskar Þórmundsson yfirlögregluþjónn á Keflavíkurflugvelli, þá Ríkharður Másson lögreglustjóri á Sauðárkróki og Jóhann R. Bene- diktsson á Keflavíkurflugvelli og Einar Ó. Karlsson lögreglumaður á Keflavíkurflugvelli. Ný sending af gjafavöru Brúðargjafalistar Opið mán. til fös. frá kl. 10-18 Opið laugardag frá kl. 10-14 — FJÖLBREYTT ÚRVAL AF VÖNDUÐUM KVENFATNAÐI GOTT VERÐ TÍSKUVAL Bankastræti 14, sími 552 1555 Nýkomnir spánskir sófar og sófasett englasending 1928, á horni Laugavegs og Klapparstígs, sími 552 2515. ROYAL COPENHAGEN LISTIN AÐ GEFA XSkúnígúnd Skólavörðustíg 8, sími 551 3469, Rvík. OPIÐ LAUGARDAGA FRÁ 10-16 Kvartbuxurnar komnar, margir litir Verð frá kr. 3.990 - Sérhönnun - St. 42-56 - sérverslun - Fataprýði Álfheimum 74, Glæsibæ, Reykjavík, sími 553 2347. Gluggatjöld °g fíáéf a gjafavorur í miklu úrvali _ t..... ...........ImessingI—A .....-)aumalist Fákafeni 9, sími 581 4222 ANTIK Eitthvert athyglisverðasta úrval Iandsins Fornhúsgögn eru fjárfesting til framtíðar Hólshrauni 5, 220 Hafnarfirði, sími 565 5656 Fyrir aftan Fjarðarkaup - Opið aila helgina - 1VWW.islantik.COm r V. Ný sending Hördragtir tískuverslun Rauðarárstíg 1, sími 561 5077 ■\ J 2 fyrir 1; fró 28. apríl til 24, mdf- £$ Hafnarfirði <& Gláesib&J ww/W.sjonarholl.is fileraugnavferslun á 'nftinu BLUE EAGLE mkm við Oðinstorg 101 Reykjavík síml 858 5177 GISPA JOBIS JAEGER BRAX
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.