Morgunblaðið - 27.04.2000, Page 9

Morgunblaðið - 27.04.2000, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. APRÍL 2000 9 • • Oflugasta lögreglu- bifreiðin til Húsavíkur RÍKISLÖGREGLUSTJÓRINN af- henti lögregluembættinu á Húsa- vík, Keflavikurflugv'elli og Sauðár- króki nýverið nýjar lögreglubif- reiðir í áfanga að endurnýjun lögreglubiíreiðaflotans í landinu. Lögreglan á Húsavík fékk breytt- an Nissan Patrol-jeppa á 38 tomma hjólbörðum og útbúinn spilum. Jeppinn er eini Iögreglujeppinn á landinu á svo stórum hjólbörðum og er jafnframt langöflugasta lög- reglubifreiðin í Iandinu, með þriggja lítra 159 hestafla díeselvél, samkvæmt upplýsingum frá em- bætti ríkislögreglustjóra. Lögreglan á Sauðárkróki fékk afhentan Isuzu Trooper-jeppa á 36 tomma hjólbörðum og lögreglan á Keflavfkurflugvelli þijár bifreiðir, tvær Subaru Legacy-bifreiðir og eina Opel Vectra-bifreið. Bifreið- irnar þijár eru auk hefðbundinna blárra forgangsljósa, búnar gulum forgangsljósum til aksturs á flug- brautum samkvæmt evrópskum flugvallarreglum. Aætlað er að endurnýja 40 lög- reglubifreiðir á árinu og þegar eru 20 þeirra komnar til landsins. Rík- islögreglustjóri hefur yfir 165 bif- reiðum að ráða á landinu öllu. FRÉTTIR Morgunblaðið/Golli Frá afhendingu nýju bifreiðanna. Frá vinstri eru yfirlögregluþjónarnir Björn Mikaelsson frá Sauðárkróki og Sigurður Brynjúlfsson frá Húsa- vík, Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri, Þuríður Ægisdóttir og Bjarney S. Annelsdóttir, lögreglukonur á Keflavíkurflugvelli. Aftan við þær er Óskar Þórmundsson yfirlögregluþjónn á Keflavíkurflugvelli, þá Ríkharður Másson lögreglustjóri á Sauðárkróki og Jóhann R. Bene- diktsson á Keflavíkurflugvelli og Einar Ó. Karlsson lögreglumaður á Keflavíkurflugvelli. Ný sending af gjafavöru Brúðargjafalistar Opið mán. til fös. frá kl. 10-18 Opið laugardag frá kl. 10-14 — FJÖLBREYTT ÚRVAL AF VÖNDUÐUM KVENFATNAÐI GOTT VERÐ TÍSKUVAL Bankastræti 14, sími 552 1555 Nýkomnir spánskir sófar og sófasett englasending 1928, á horni Laugavegs og Klapparstígs, sími 552 2515. ROYAL COPENHAGEN LISTIN AÐ GEFA XSkúnígúnd Skólavörðustíg 8, sími 551 3469, Rvík. OPIÐ LAUGARDAGA FRÁ 10-16 Kvartbuxurnar komnar, margir litir Verð frá kr. 3.990 - Sérhönnun - St. 42-56 - sérverslun - Fataprýði Álfheimum 74, Glæsibæ, Reykjavík, sími 553 2347. Gluggatjöld °g fíáéf a gjafavorur í miklu úrvali _ t..... ...........ImessingI—A .....-)aumalist Fákafeni 9, sími 581 4222 ANTIK Eitthvert athyglisverðasta úrval Iandsins Fornhúsgögn eru fjárfesting til framtíðar Hólshrauni 5, 220 Hafnarfirði, sími 565 5656 Fyrir aftan Fjarðarkaup - Opið aila helgina - 1VWW.islantik.COm r V. Ný sending Hördragtir tískuverslun Rauðarárstíg 1, sími 561 5077 ■\ J 2 fyrir 1; fró 28. apríl til 24, mdf- £$ Hafnarfirði <& Gláesib&J ww/W.sjonarholl.is fileraugnavferslun á 'nftinu BLUE EAGLE mkm við Oðinstorg 101 Reykjavík síml 858 5177 GISPA JOBIS JAEGER BRAX

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.