Morgunblaðið - 27.04.2000, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 27.04.2000, Blaðsíða 54
54 FIMMTUDAGUR 27. APRÍL 2000 MORGUNBLÁÐIÐ Grunnskólinn í Ólafsvík Grunnskólakennara (B.Ed.) vantartil starfa næsta skólaár, 2000—2001. Meðal kennslugreina eru: Yngri barna kennsla, wsérkennsla, heimilisfræði, upplýsingatækni, hand-, mynd- og tónmennt, raungreinar, stærðfræði og íþróttir. Grunnskólinn í Ólafsvík er einsetinn skóli, sem auk hefðbundins skólastarfs starfar eftir sér- stakri „Sóknaráætlun um bættara skólastarf", þar sem m.a. sérstök áhersla næsta skólaárs verður mikilvægi starfs umsjónarkennara, tengsl þeirra við nemendur og foreldra með markvissri eftirfylgni um námsástundun- og árangur. Nýtt og glæsilegt íþróttahús á lóð skólans verðurtekið í notkun við upphaf næsta skól- aárs, þar sem einnig verðurtil húsa viðbótar- kennslurými skólans. Framhaldsdeild Fjölbrau- taskóla Vesturlands, 1. árs náms, er starfrækt samhliða skólastarfinu þar sem möguleikar eru á fagbundinni kennslu. Launakjör eru skv. samningi KÍ auk staðbund- inna hlunninda og fyrirgreiðslu. Umsóknir skulu berast Sveini Þór Elinbergs- syni, skólastjóra, Ennisbraut 11, 355 Ólafsvík, Snæfellsbæ. Frekari upplýsingar veita: ^ Sveinn ÞórElinbergsson, skólastjóri, símar 436 1150 og 436 1251, faxnr. 436 1481, netfang sventhor@ismennt.is og Elfa Eydal Ármanns- dóttir, aðstoðarskólastjóri, símar436 1150 og 436 1606, faxnr. 436 1481, netfang eydal@ismennt.is. Grunnskólinn í Ólafsvík — skóli í sóknarhug! FUIMOIR/ MANNFAGNAÐUH Til hluthafa í Domus Medica hf. Aðalfundur Domus Medica hf. Föstudaginn 5. maí verður aðalfundur Domus Medica hf. haldinn í kaffiteríu í anddyri Domus Medica. Fundurinn hefst kl. 18.30. Dagskrá er samkvæmt grein 4.4. í samþykktum félagsins. Dagskrá skv. samþykktum félagsins: 1. Skýrsla stjórnar félagsins um starfsemi þess sl. starfsár. 2. Rekstrar- og efnahagsreikningur ársins ásamt athugasemdum endurskoðanda lagðir fram til staðfestingar. ^ 3. Tillögur til lagabreytinga, sem löglega eru fram bornar. 4. Kosning stjórnar, sbr. grein 5.1. 5. Kosning endurskoðanda, sbr. grein 7.2. 6. Tekin ákvörðun um þóknun til stjórnar- manna. 7. Tekin ákvörðun um hvernig fara skuli með hagnað eða tap félagsins á reikningsárinu. 8. Tekin ákvörðun um greiðslu arðs eða fram- lög í varasjóð. 9. Tillaga um aukningu hlutafjár. 10. Önnur mál. Stjórnin. Aðalfundur Félagsmenn! Munið aðalfundinn i dag, fimmtudagmn 27. april, kl. 17.00, i Við- skipta- og tölvuskólanum, Faxafeni 10. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. ^Aðalfundur Aðalfundur íslenska kortagerðarfélagsins verð- ur haldinn miðvikudaginn 10. maí 2000 kl. 20 á Grand Hótel. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Kaffiveitingar. Stjórnin. Aðalfundur Aðalfundur Faxamarkaðarins hf. verður hald- inn á Gauk á Stöng, Tryggvagötu 22, föstudag- inn 28. apríl kl. 16.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 14. gr. samþykkta félagsins. Stjórnin. Aðalfundur Aðalfundur Kjötumboðsins hf. verður haldinn fimmtudaginn 4. maí 2000 kl. 14.00. Fundar- staður: Eldborg, Svartsengi. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillaga um lækkun á hlutafé. 3. Önnur mál löglega upp borin. Kjötumboðið hf. ÞJÓNUSTA Húseigendur ath.! Er komin móda eda raki milli glerja? Móðuhreinsun, símar 587 5232 og 897 9809. *mmmmmmi^^^^^^^^^mmmmmmmmmm^^ FÉLAGSSTARF Hjálpræðisherinn Föstudagur kl. 20.30 Fagnaðarsamkoma fyrir kommandörana Berit og B. Donald Ödegaard Sönghópurfrá Kristiansand, ásamt majór Önnu Maríu Reinholdtsen, syngur. Majórarnir Turid og Knut Gamst stjórna. Allir hjartanlega velkomnir. NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs é eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Bankastræti 3, þakhæð, Skagaströnd, þingl. eig. Rögnvaldur Ottósson, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag íslands hf., miðvikudaginn 3. maí 2000 kl. 10.00. Blöndubyggð 9, Blönduósi, þingl. eig. Skafti Fanndal Jónsson, gerð- arbeiðandi Blönduósbær, þriðjudaginn 2. maí 2000 kl. 11.45. Mánabraut 3, Skagaströnd, þingl. eig. Sigurbjörg írena Rúnarsdóttir og Einar Haukur Arason, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, miðviku- daginn 3. mai 2000 kl. 10.30. Neðri-Þverá, íbúðarhús og lóð, Húnaþingi vestra, þingl. eig. Björn Viðar Unnsteinsson, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, miðvikudaginn 3. maí 2000 kl. 13.30. Skagavegur 21, Skagaströnd, þingl. eig. Valur Smári Friðvinsson, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Islands hf. miðvikudaginn 3. maí 2000 kl. 11.00. Snæringsstaðir, 2/3 hluti, Svinavatnshreppi, þingl. eig. Benedikt Steingrímsson, gerðarbeiðendur Lögmannsstofa Stefáns Ólafs ehf. og sýslumaðurinn á Blönduósi, þriðjudaginn 2. maí 2000 kl. 10.30. Sýslumaðurinn á Blönduósi, 26. apríl 2000. Vegna árshátíðar starfsmanna verður LOKAÐ eftir hádegi föstudaginn 28. apríl nk. Besta ehf., Kópavogi, s. 510 0000, Besta ehf., Njarðvík, s. 420 0000. HÚSNÆÐI ÓSKAST Leiguhúsnæði óskast Póstverslun óskar eftir húsnæði á götuhæð til leigu, ca 65—100 fm. Nánari upplýsingar í síma 698 1985 og 698 1987. TIL SÖLU Gala tískuhús hættir Til sölu A. Á 1. hæð: Glæsilegar sérsmíðaðar verslun- arinnréttingar (með innfelldri lýsingu) sem gætu hentað fyrir margskonar reksturásamt afgreiðsluborði í sama stíl. B. Á 2. hæð: Verslunarinnréttingar með lýs- ingu í öllum hillum ásamt glerborði o.fl. C. Þjófavarnarkerfi, sjóðsvélar, gínur, útstill- ingarvörur o.fl sem tengist verslunarrekstri. Þetta er tækifæri sem vert væri að skoða. Nánari uppiýsingar eru veittar í símum 562 1510, 862 8196 og 566 7273 alla daga. Gaia tískuhús, Laugavegi 101. Steypumót/vinnupaliar Doka/Plettac Til sölu ný og notuð steypumót og vinnupallar. Formaco ehf., Gylfaflöt 24-30, sími 577 2050. TILBOÐ/ÚTBOO Austur-Hérað umhverfissvið Auglýsing tillögu að deiliskipulagi austan Þverkletta, Egilsstöðum, Austur-Héraði Með vísan til 25. gr. skipulags- og byggingar- laga nr. 73/1997, gr. 6.2.3. í skipulagsreglugerð nr. 400/1998 og ákvörðun bæjarstjórnar Aust- ur-Héraðs hinn 18. apríl 2000, er deiliskipulag fyrir svæðið austan Þverkletta á Egilsstöðum lagt fram til opinberrar kynningar. Svæðið afmarkast af Fagradalsbraut að sunn- an, Seyðisfjarðarvegi að austan, Skógarlönd- um að norðan og Þverklettum að vestan. Svæðið er að stærstum hluta skipulagttil íbúðabyggðar, en að auki eru tvær þjónustu- lóðir innan marka þess. Deiliskipulagstillagan leysir af hólmi eldra deiliskipulag fyrir sama svæði, sem samþykkt var af bæjarstjórn Egils- staðabæjar 6. september 1994. Skipulagsuppdrátturinn, ásamt skilmálum og skýringaruppdrætti, verðurtil sýnis á skrifstofu Austur-Héraðsfram til 26. maí 2000. Hverjum þeim sem telur sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við skipulagstillöguna, og skal skila athugasemd- um skriflega til Bæjarskrifstofu Austur-Héraðs, Lyngási 12,700 Egilsstaðir, eigi síðar en 9. júní 2000. Hver sá sem ekki berfram athugasemdir innan ofangreinds frests skoðast samþykkur skipulagstillögunni. Egilsstöðum, 25. aprí! 2000. Þórhallur Pálsson, forstöðumaður umhverfissviðs. SMAAUGLYSINGAR FÉLAGSLÍF || TILKYNNINGAR I.O.O.F. 11 = 1814278V2 e M.R □EDDA 60000427191- 1 FRL Landsst. 6000042719 VII I.O.O.F. 5 ss 181428 = □ GIMLI 6000042719 I Lf. Sálarrannsóknarfélag íslands Sálarrannsóknar- ■c > félagið Sáló, 1918-2000, Garðastræti 8, Reykjavík. Hugleiðslukvöld í kvöld í umsjá Jórunnar Sig- urðardóttur og Agnesar Þór- hallsdóttur í Garðastræti 8 kl. 20.30. Húsið opnað kl. 20.10. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. SRFl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.