Morgunblaðið - 29.04.2000, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 29.04.2000, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. APRÍL 2000 23 VIÐSKIPTI Aðalfundur OZ.COM nk. miðvikudag Sóttum heimild til hluta- fjáraukn- ingar FYRIR aðalfundi OZ.COM sem haldinn verður nk. mið- vikudag liggur tillaga um að auka hlutafé fyrirtækisins úr 75 milljónum hluta í 275 millj- ónir. Einnig liggur fyrir tillaga um að gefa út jöfnunarhluta- bréf svo að hluthafar fái tvo hluti fyrir hvern einn sem þeir eiga nú. Þetta kemur fram í tilkynningu um aðal- fundinn sem send hefur verið hluthöfum OZ.COM. Starfsmenn fái rétt til kaupa á 9 milljón hlutum Aðrar tillögur sem liggja fyrir eru að forgangshluta- bréf breytist sjálfkrafa í al- menn hlutabréf við skráningu á almennum hlutabréfamark- aði. Auk þess tillaga um breytingar á samþykktum fé- lagsins þess efnis að stjórnar- menn verði fjórir til sjö í stað þriggja til fímm. Einnig liggur fyrir tillaga þess efnis að starfsmenn OZ.COM og dótturfyrirtækja fái rétt til kaupa á alls 9 millj- ón hlutum í stað 6,5 milljóna áður. Rétt á að sækja aðalfund- inn eiga þeir hluthafar sem skráðir voru fyrir hlutum í OZ.COM 24. mars sl. Columbia Ventures selur verksmiðjur í Bandaríkjunum Söluverðið um 9 milljarðar COLUMBIA Ventures Corporat- ion, eigandi álverksmiðju Norðuráls hf. á Grundartanga í Hvalfirði, og Indalex Aluminum Solutions, næst- stærsta álvinnslufyrirtæki Norður- Ameríku, hafa undirritað viljayfir- lýsingu um kaup Indalex Aluminum Solutions á þremur álvinnslu- verksmiðjum í Kaliforníu og ál- steypuverksmiðju í Texas, sem eru í eigu Columbia Pacific Aluminum Corporation, dótturfélags Columbia Ventures. Samkvæmt frétt Reuters-frétta- stofunnar er kaupverðið 120 millj- ónir Bandaríkjadala, eða um níu milljarðar íslenskra króna. Er áætl- að að gengið verði frá kaupunum í næsta mánuði. I fréttatilkynningu um kaupin kemur fram að allir starfsmenn Col- umbia í verksmiðjunum verði starfs- menn Indalex Aluminum Solutions, en starfsmenn fyrirtækisins eru nú um 4.600 talsins í 17 álvinnslu- verksmiðjum og 6 álsteypuverk- smiðjum víðsvegar í Norður-Amer- íku. Indalex Aluminum Solutions er í eigu Caradon plc í Englandi, en það er alþjóðleg fyrirtækjasam- steypa með fjölþætta starfsemi í Evrópu og Bandaríkjunum. Mikill vöxtur Flögu hf. MIKILL vöxtur var í starfsemi Flögu hf. á árinu 1999. Sölutekjur fyrirtækisins námu 307 milljónir króna á árinu en þær voru 120 milljónir 1998. Stjórnendur fyrir- tækisins áætla að sölutekjur muni enn aukast á þessu ári og verða yfir 600 milljónir króna. Verðmætið um 5,5 milljarðar króna Gengi á hlutabréfum í Flögu á hinum svokallaða gráa markaði hefur hækkað stöðugt í viðskiptum manna á meðal. Fyrir ári var geng- ið um 17 en samkvæmt upplýsing- um frá Landsbréfum hf. má ætla að það sé nú á bilinu 130-135. Sé miðað við lægra gengið má gera ráð fyrir að verðmæti fyrirtækisins sé um fimm og hálfur milljarður króna. Fyrir einu ári keypti bandaríska fyrirtækið ResMed 10% hlut í Flögu hf. I lok síðasta árs var hlutafé í Flögu aukið um 2 milljónir króna að nafnverði og var það selt Combi Camp tjaldvagnar fjárfestum. Við það lækkaði hlutur ResMed í fyrirtækinu niður fyrir 10%, en síðan hefur ResMed hins vegar aukið hlut sinn og er hann aftur orðinn um 10%. Sportbúð Títan - Seljavegi 2-101 Reykjavík Netfang: titan@isa.is - Vefsíða: www.isa.is/titan Sportbúð Títan - Seljavegi 2-101 Reykjavík Netfang: titan@isa.ís - Vefsíða: www.isa.is/titan TM - HÚSGÖGN Síðumúla 30 - Sími 568 6822 - œvintýri líkust Við erum flutt www.islandsflug.is en við erum enn með sama símann: 570 8090 Öll farþega- og fraktafgreiðsla okkar er flutt til Flugfélags íslands. Eftir sem áður notarðu sama símann til að fá upplýsingar og bóka flug til Bíldudals og Sauðárkróks: 570 8090. ISLANDSFLUG
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.