Morgunblaðið - 04.05.2000, Síða 54

Morgunblaðið - 04.05.2000, Síða 54
54 FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 2000 MORGUNBLAQIÐ RAQAUGLÝSINGAR f* ATVINNU- AUGLÝSINGAR Landgræðsla ríkisins Gunnarsholti óskar að ráða í eftirtalin störf: Starfsmaður í mötuneyti Starfsmaður við mötuneyti Landgræðslu ríkis- ins í Gunnarsholti. Um framtíðarstarf er að ræða en sumarstarf kæmi einnig til greina. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Laun sa.mkvæmt Kjarasamningi Verka- mannasambands íslands og fjármálaráðuneyt- is f.h. ríkissjóðs. Starfssvið: • Eldun og framreiðsla á mat fyrir starfsfólk og gesti Landgræðslunnar í mötuneyti með 30-40 manns í fæði að vetri en 60-70 manns yfir sumartímann. Kröfur um þekkingu og hæfni: • Góð þekking á matvælum, næringarfræði og matargerð og starfsreynsla á þessu sviði. • Ábyrgð, skipulagshæfni, frumkvæði og sjálf- stæði í vinnubrögðum og góð samskipta- hæfni. Nánari upplýsingar veitir Jóna María Eiríksd- óttir í síma 488 3000. Skriflegar umsóknir sendist til Landgræðslu ríkisins, Gunnarsholti, 851 - Hellu. Flokkstjóri Starfsmaður í umsjón og umhirðu umhverfis Gunnarsholts og flokkstjórn yfir sumarvinnu- flokki unglinga. Um sumarstarf er að ræða en möguleiki á heilsársstarfi við fræverkunarstöð- ina. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf í maí. Laun skv. Starfsmannafélagi ríkisstofn- ana. Starfssvid: • Umsjón og umhirða utan húss, s.s. lóðir, garðar og skjólbelti. • Flokkstjórn yfir sumarvinnuflokki unglinga. Kröfur um þekkingu og hæfni: • Starfsreynsla við flokkstjórn, þekking á garð- plöntum, trjátegundum og plöntun þeirra og umhirðu. • Bílpróf og reynsla af akstri dráttarvéla. • Ábyrgð, skipulagshæfni, frumkvæði og sjálf- stæði í vinnubrögðum og góð samskipta- hæfni. Nánari upplýsingarveitir Jóna María Eiríksd- óttir og Sveinn Runólfsson í síma 488 3300. Skriflegar umsóknir sendist til Landgræðslu ríkisins, Gunnarsholti, 851 - Hellu. Blaðbera vantar Garðabær - Lundir og Hraunsholt Upplýsingar í síma 569 1122 Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er i upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 54.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru i Kringlunni 1 í Reykjavik þar sem eru yfir 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. e-■ ■1 Fagafl ehf. byggingafélag vantar tvo trésmiði Fjölbreytt vinna. Upplýsingar gefur Stefán í s. 894 1454. Vantar þig vinnu? Okkur vantar bíiamálara, bifreiðasmið, vanan mann í undirvinnu og bifvélavirkja. Þyrftu að geta byrjað sem fyrst. Uppl. gefur Ingvi á staðnum, ekki í síma. Bílaspítalinn, Kaplahrauni 1, Hafnarfirði. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR SR SR-MJÖL HF Tilkynning um aðalfund Aðalfundur SR-mjöls hf. verður haldinn í sal Kiwanisfélagsins, Kiwanishúsinu, Engjateigi 11, Reykjavík, miðvikudaginn 17. maí nk. kl. 14. Dagskrá fundarins er sem hér segir: 1. Tillaga um breytingu á samþykktumfélags- ins um aukningu hlutafjár að nafnverði 120 millj. kr. með útgáfu nýrra hluta. Hlutirnir verði notaðirtil kaupa á nótaveiðiskipi og búnaði ásamt aflaheimildum samkvæmt samningi við Útgerðarfélag Akureyringa hf. frá 12. apríl 2000. Söluverð samkvæmt samningnum eru 475 millj. króna, sem svar- artil gengis3,96. Hinirnýju hlutir veiti rétt- indi í félaginu frá og með samþykkt tillög- unnar. Hluthafar falli frá forkaupsrétti vegna þessarar aukningar. 2. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 14. gr. samþykkta félagsins, töluliður 1 til 5. 3. Tillaga stjórnarfélagsins um heimild stjórn- ar til aukningar á hlutafé félagsins allt að nafnverði 29 millj. kr. Aukningin verði nýtt til kaupa á 11,75% hlut í útgerðarfélaginu Huginn ehf. Hluthafarfalli frá forkaupsrétti vegna þessarar aukningar. 4. Tillaga stjórnarfélagsins um breytingu á 4. gr. samþykkta félagsins þess efnis að nú- verandi heimild stjórnar um útgáfu nýrra hluta með áskrift allt að 200 millj. kr. að nafn- verði gildi til 1. nóvember 2001. 5. Önnur mál, skv. 14. gr., tölulið 6. Dagskrá, tillögur og ársreikningur félagsins, auk annarra gagna, munu liggja frammi á skrif- stofum félagsins á Siglufirði, Raufarhöfn, Seyðisfirði og Reykjavík, hluthöfumtil sýnis, viku fyrir aðalfund. Stangaveiðifélag Reykjavíkur Opið hús Næsta opna hús verður haldið föstudaginn 5. maí nk. og verður margt áhugavert á dag- skrá: 1. Dagskrá hefst kl. 20:30. 2. Kynning á nýlegri veiðiferðtil Skotlands í umsjón Hilmars Hanssonar. 3. Veiðileiðsagnir um tíu bestu veiðistaði landsins, þ.e. í Rangánum, Þverá og Kjarrá, Grímsá, Norðurá, Langá, Laxá í Kjós, Mið- fjarðará, Blöndu, Víðisdalsá og Laxá í Leirár- sveit. 4. Flugugetraun. 5. Happdrætti. Vonandi sjáum við sem flesta félagsmenn og gesti þeirra á þessu seinasta opna húsi vetrarins. Skemmtinefndin. Aðalfundur Aðalfundur Fiskmarkaðs Breiðafjarðar hf. verður haldinn í húsnæði gistiheimilisins Höfða á Ólafsbraut 20 í Ólafsvíkfimmtudaginn 11. maí 2000 kl. 20.00. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf skv. 15. gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga stjórnar um breytingar á 5. gr., 7. gr. og 13. gr. samþykkta félagsins. Megin efni breytinganna er: • Að stjórn félagsins verði heimil útgáfa hlutabréfa á rafrænu formi. • Að stjórn félagsins verði heimilt að ógilda hlutabréf í félaginu að ósk hluthafa. • Að niðurfalli ákvæði um að lágmarks- mætingu þurfi til þess að hluthafar og aðalfundir séu lögmætir. 3. Tillaga stjórnar um heimild til hlutafjáraukn- ingar. 4. Tillaga um sameiningu Fiskmarkaðs Snæ- fellsness hf. við félagið, skv. undirritaðri samrunaáætlun stjórna félaganna dagsett 10. mars 2000. 5. Tillaga stjórnar um að félaginu verði heim- ilað að kaupa eigin hluti, sbr. 2. og 3. mgr. 55. gr. laga nr. 2/1995 um hlutafélög. 6. Önnur löglega uppborin mál. Stjórn Fiskmarkaðs Breiðafjarðar hf. H BREIÐABLIK - AÐALFUNDUR Aðalfundur Breiðabliks verður haldinn í Smáranum, fimmtudaginn 25. maí 2000, kl. 18.00. Dagskrá: 1. Kosning starfsmanna fundarins 2. Skýrsla formanns 3. Skýrsla gjaldkera 4. Skýrsla formanns rekstrarnefndar 5. Umræður og afgreiðsla á skýrslum og reikningum 6. Umræður um málefni félagsins 7. Lagabreytingar 8. Kosningar: a. formaður, b. varaformaður, c. gjaldkeri, d. ritari, e. þrír meðstjórnendur, f. tveir skoðunarmenn reikninga 9. Önnur mál Stjórnin §50. flokksþing Alþýðu- flokksins - Jafnaðar- mannaflokks íslands •IUi á Grand Hótel Reykjavík kl. 20.00. Dagskrá: Setning þingsins. Skýrsla formanns. Tillaga um aðild flokksins að Samfylkingunni. Reikn- ingar flokksins. Skýrsla formanns framkvæmda- stjórnar. Kosningar. Almennar umræður. Allir alþýðuflokksmenn velkomnir - ekkert gjald. Undirbúningsnefnd. Aðalfundur Útgerðarfélag Vestmannaeyja hf. heldur aðalfund fyrir starfsárið 1999 í hús- næði AKOGESfimmtudaginn 11. maí 2000 og hefst hann kl. 17.00. Efni fundarins er samkvæmt 13. og 14. grein samþykkta félagsins. Stjórn Útgerðarfélags Vestmannaeyja hf. Aðalfundur Hraðfrystihúss Hellissands hf. verður haldinn í slysavarnahúsinu LÍKN á Hellisandi föstudaginn 12. maí kl. 16.00. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.