Morgunblaðið - 04.05.2000, Síða 66

Morgunblaðið - 04.05.2000, Síða 66
r--> 66 FIMMTUDAöUR 4. MAÍ 2000 1. TellMe Einar ágúst og Telma 2. 0ops...l did it again ♦ 3. ♦ 4 ^ 5. ♦ 6 Britney Spears Never Be The Same Again Mel C. og Lisa “Left eye” Lopez Run to the Water Live Falling Away From Me Korn Say My Name Destiny’s Child > ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ 7. Forgot About Dre Eminem 8. Crushed Limp Bizkit 9. Guerilla Radio Rage Against The Machine 10. You Can Do It lce Cube 11. Don’t Wanna Let You Go Five 12. Dánarfregnir og jarðarfarir Sigur Rós 13. Rock Superstar Cypress Hill 14. Hryllirr Védís H. Árnad. 15. Starálfur Sigur Rós 16. Feeling So Good Jennifer Lopez 17. Other Side Red Hot Chilli Peppers 18. The Ground Beneath Her Feet U2 19. Freestyler Bomfunk Mc's 20. Maria Maria Santana listinn er óformleg vinsældakönnun og byggist á vali gesta mbl.is. Q mbl.is SKJÁR EINN .1■—«i..» IFimmtud. 4. maí Snyrtivöruverslunin Spes Háaleitisbraut 58-60 Reykjavík, kl. 14-18 Lyf og heilsa Kringlunni, Reykjavík kl. 14-18 Lyf og heilsa Mjóddinni, Reykjavík P kl 13-17 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Hver veit nema heimsóknir á Central Perk séu að Iíða undir lok? Launabaráttan í Hollywood UNDANFARIN misseri hefur kvíði gripið um sig meðal aðdáenda Friends-sjdnvarpsþáttanna. Hinn 14. apríl var siðasti þátturinn í sjöttu þáttaröðinni tekinn upp og verið getur að hann verði sá síðasti. Sá möguleiki er vissulega fyrir hendi en þó er það harla ólíklegt þar sem Vinir eru vinsælasti sjón- varpsþáttur allra tíma þó að áhorf á hann hafi minnkað í Banda- ríkjunum tvö síðustu misseri. En það sem stendur í vegi fyrir því að sexmenningarnir endurnýi samn- ing sinn við NBC-sjónvarpsstöðina eru launamál. Nú fá leikararnir tæpar níu milljónir hver fyrir hvern þátt en sögur herma þeir vilji meira og er talan 57 milljónir króna nefnd í því samhengi. Sumir segja að launakröfur þeirra styðjist við lög þar sem þátturinn sé lygilega vin- sæll og að aðrir leikarar fái álíka upphæðir fyrir óvinsælli þætti. T.d. fengu Paul Reiser og Helen Hunt 71 milljón króna fyrir hvern þátt Mad about you sem núna hafa verið teknir af dagskrá. Þá fær Eriq La Salle sem leikur lækninn Benton á Bráðavaktinni rúmar 28 milljónir króna fyrir hvern þátt, John Lit- hgow um fjórtán milljónir fyrir 3rd Rock From the Sun og Gillian And- erson um 107 milljónir fyrir Ráð- gátur. Því er tími Vinanna svo sannarlega kominn og þó að upp- hæðimar hljómi fáránlega í augum almennings gera þær það ekki í kvikmyndaborginni Hollywood. Að sögn kunnugra er það Lisa Kudrow sem er höfuð leikarahópsins í launamálum. Hún mun standa fast á sínu og hvergi hvika í kröfum sín- um. Samningar leikarahópsins renna út á næstu dögum og því er afar mikilvægt fyrir geðheilsu að- dáenda þáttanna að málin skýrist fljótlega svo að von sé á góðum vin- um í heimsókn næsta vetur. Mynd ársins, tekin af Claus Bjorn Larsen, Danmörku, Berlinske Tidende Sýning World Press Photo á bestu fréttaljósmyndum ársins 1999 stendur yfir í Kringlunni frá 28. apríl til 10. maí. Samhliða sýningunni heldur Morgunblaðið sýningu á völdum fréttaljósmyndum blaðsins frá síðasta ári. tlANS PfTfRHN PRR JIRR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.