Morgunblaðið - 22.06.2000, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 22.06.2000, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Go hyggst sækja á Skandinavíumarkað BRESKA lágfargjaldaflugfélagið Go hefur látið uppi áhuga sinn á því að hefja flugsamgöngur frá Kaup- mannahöfn um Evrópu og skáka þar með skandinavíska flugfélaginu SAS sem til þessa hefur haft einokunar- stöðu á skandinavíska markaðnum. Talsmaður Go, Brandon Stockwell, segir í samtali við Morgunblaðið að Go hygðist færa út kvíamar og innan fátra mánaða setja upp aðrar bæki- stöðvar í Evrópu og hefja flug- samgöngur þaðan til annarra borga í álfunni. Hann segir þó að ekkert hafi enn verið ákveðið í þessum efnum en auk Kaupmannahafnar væri litið til nokkurra annaira borga í Evrópu. Eyrarsundsbrúin styrkir stöðu Kaupmannahafnar Hann segir Kaupmannahöfn væn- legan kost fyrir þær sakir að með til- komu Eyrarsundsbrúarinnar milli Kaupmannahafnar og Málmeyjar í Svíþjóð væri Kastrupflugvöllur far- inn að þjóna miklum fólksfjölda á fremur stóru svæði. „Ennfremur sýnir reynslan að Go fellur í góðan jarðveg á Norðurlöndunum því flug- leiðirnar milli London og Kaup- mannahafnar annars vegar og Lon- don og Keflavíkur hins vegar hafa hlotið gífurlegar undirtektir," sagði Stockwell jafnframt, en Go flýgur fjórum sinnum á dag til Kaupmanna- hafnar. Stockwell segir einnig að ef Kaup- mannahöfn verði gerð að bækistöðv- um Go, muni fargjöld á flugi innan Skandinavíu lækka allverulega því án efa geti Go boðið töluvert lægra verð en það sem nú er í gangi hjá SAS. Hann segist þó ekki geta svarað því hvaða áhrif þessar fyrirætlanir hefðu á flugsamgöngur til og frá íslandi því enn væri ekki búið að skoða allar hlið- ar þessa máls. Óttast ekki samkeppni SAS Aðspurður sagðist Stockwell ekki óttast það að SAS svaraði yfirvofandi samkeppni með því að hleypa af stokkunum lágfargjaldaflugfélagi á borð við Go, sem er dótturfyrirtæki British Airways. „Reynslan sýnir að hvar sem Go kemur inn á nýjan markað eykst fjöldi þeirra sem fljúga og fargjöld lækka. SAS er engin sér- stök ógnun, við verðum að mæta samkeppni á öllum mörkuðum og þyrftum að gera það annars staðar í Evrópu sem og í Skandinavíu," segir Stockwell. Fargjöld SAS eru með þeim hæstu í Evrópu en SAS er með nokkurs konar einokunarstöðu á flugleiðum innan Skandinavíu. exo. is éxo Fákafen 9, Reykjavík s: 5682866 Skólavörðustíg 21 • sími 551 4050 »Reykjavík Ljósakrónur \ Bókahillur Borðstofusett / /tfT \ íkonar gtnm \ ■ -aiofnnö l$T74- munít * Urval af borðstofuhúsgögnum Antíkmunir, Klapparstíg 40, sími 552 7977. 22.-25. júní M Mörg góð |§ tilboð á Jj barna- og p kvenfatnaði Opið í kvöld I til kl. 21 í \ polarnJ Ktinglurtni, s. 568 1822 |B Man • \?ý 'S'e/u///i(j Skyrtur buxur, dragtir, kjólar og sportpeysur Smiðjuvegi 9 • S. 564 1475 FIMMTUDAGUR 22. JÚNÍ 2000 9 , MUNIÐ SERTILBOÐIN Á KRINGLUKASTI mim 1928, á horni Laugavegs og Klapparstígs, sími 552 2515. dCCfí VWwVr DAGAR 15% _Æ__H W ___ aTSiamir aff öllum Ecco skóm fimmtudag, föstudag og laugardag. SKÓVERSLUN KÓPAV0GS HflMRABORG 3 • SÍMI 5S4 1754 - Þjónusta í 35 ór - Kringlukast fyrir stráka og stelpur Jakkar kr. 4.490, nú kr. 2.990 Buxur kr. 3.590, nú kr. 1.990 Bolir kr. 1.490, nú kr. 790 Jogginggallar kr. 2.990, nú kr. 1.990 Dress kr. 3.990, nú kr. 1.990 Barnakot Kringlunni 4-6 simi 588 1340 Italskir skrautbollar SKEMMTILEG GJÖF Mikið úrval af ítölsku ANCAP-listaverka- bollunum. Sterkir bollar sem þola uppþvottavél. Bolll m. undirskól 1.580- Tveir saman í gjafaöskju kosta aöeins 3.000- Fœst eingöngu í kaffibúðum Kaffitárs í Kringlunni (slmi 588 0440) og Bankastrœti (sími 511 4540). versb3^ Skartdagar 25% afsláttur af öllu skarti í þrjá daga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.