Morgunblaðið - 22.06.2000, Síða 50

Morgunblaðið - 22.06.2000, Síða 50
50 FIMMTUDAGUR 22. JÚNÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUAUGLÝSINGAR i- -v GARÐABÆR Hofsstaðaskóli - Kennari Vegna forfalla auglýsir Garðabær lausa til umsóknar stöðu grunn- skólakennara við Hofsstaðaskóla skólaárið 2000-2001. • Kennari í yngri bekki, 1/1 staða. Hofsstaðaskóli hefur lagt áherslu á að þróa skipuleg vinnubrögð varðandi nám og kennslu yngstu nemendanna og í skólanum er mikil samvinna milli kennara. Bókleg kennsla í einni bekkjardeild er fullt starf. Umsóknir með upplýsingum um nám og fyrri störf þurfa að berast Hilmari Ingólfssyni, skólastjóra, í síma 565 6087 eða Sigurveigu Sæmundsdóttur, aðstoðar- skólastjóra, í símum 565 7033 og 565 6330, sem veita nánari upplýsingar um starfið. Umsóknarfrestur er til 6. júlí nk. ’O ■ Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og Kennarasambands íslands og að auki samkvæmt sérstakri samþykkt bæjarráðs Garðabæjar frá 23. maí sl. Grunnskólafulltrúi ■w Ritari óskast Fasteignamiðlun óskar eftir ritara til að annast afgreiðslu viðskiptavina, símsvörun, gagnaöfl- un o.fl. Viðkomandi þarf að vera þjónustulipur, stundvís og hafa frumkvæði. Áhugasamir sendi inn umsóknirtil auglýsinga- deildar Mbl. fyrir 27. júní, merktar: „í einum grænum — 9793". GARÐABÆR Garðaskóli - Stuðningur við fatlaða nemendur Garðabær auglýsir laus til umsóknar tvö 75% störf við stuðning við fatlaða nemendur skólaárið 2000-2001: • Stuðningsfulltrúa í 75% starf. Stuðningsfulltrúi er kennara til aðstoðar við að sinna einum eða fleiri nemendum. Starfið miðast fyrst og fremst að því að auka fæmi og sjálfstæði þessara nemenda félagslega, námslega og í daglegum störfum. Æskilegt er að umsækjandi hafi lokið námi á félagsþjónustubraut eða sjúkraliðabraut. • Meðferðarfulltrúa í 75% starf. Meðferðarfulltrúi hefur umsjón með aðlögun og þjálfun fatlaðs nemanda samkvæmt ákveðinni aðferðarfræði og gerð meðferðaráætlunar og samhæfingar hennar við skólanámskrá og kennslu. Krafist er háskólaprófs í sálfræði eða sambærilegrar menntunar. í þessum störfum felst tækifæri til að kynnast vinnu með fötluðum unglingum og hvemig er hægt að stuðla að farsælli og árangursnkri skólagöngu þeirra. Umsóknir með upplýsingum um nám og fyrri störf þurfa að berast Gunnlaugi Sigurðssyni, skólastjóra, eða Þresti Guðmundssyni, aðstoðarskólastjóra, sem veita nánari upplýsingar um störfin í síma 565 8666. Umsóknarfrestur er til 6. júlí nk. Laun em samkvæmt kjarasamningum Launanefndar sveitarfélaga og Starfsmannafélags Garðabæjar. Grunnskólafulltrúi • *«»«« UM N VlMUCKNAVAKDAKN Sjúkraliðar Samtök áhugafólks um áfengis og vímuefna- vandann auglýsa laus störf sjúkraliða við Sjúkrahúsið Vog. Um er að ræða næturvaktir. Hafið samband við Þóru Björnsdóttur hjúkrun- arforstjóra í síma 530 7600 og kynnið ykkur aðstæður og starfskjör hjá SÁÁ. Umsóknir sendist til SÁÁ, Ármúla 18,108 Reykjavík. Gott skrifstofu- Til leigu er skrifstofuhúsnæði á 2. hæð i Oddeyrar- skálanum við Strandgötu á Akureyri. Um er að ræða þrjú 25 fm. herbergi sem hægt er að leiqja öll saman eða i sitt hvoru lagi. Aðgangur að mötuneyti og fundaraðstöðu á staðnum. Mjög aðlaðandi aðstaða með útsýni yfir miðbæinn. Húsnæðið hentar sérstaklega vel þeim sem vilja nýta sér fullkomna aðstöðu í Oddeyrarskála til lagerhalds og vörudreifingar á Akureyri og í nágrenni. Nánari upplýsingar veitir Harpa Þorláksdóttir í síma 525 7784, hrt@eimskip.is. EIMSKIP info@eimskip.is • www.eimskip.is Verkamenn Vantar harðduglega verkamenn í klæðningar- flokkinn strax. Upplýsingar í símum 893 8005, Sigurjón og 565 3140, skrifstofa. Klæðning ehf. TILBOÐ / ÚTBOÐ Útboð Viðbygging við hús Slökkvistöðvar og Björgunasveitarinnar Þingeyjar við Stórutjarnir. Björgunarsveitin Þingey óskar eftirtilboðum í smíði viðbyggingar við Slökkvistöð og björg- unarsveitarhús við Stórutjarnir. Reisa skal húsið og ganga frá því fokheldu. Húsið er steinsteypt og einangrun steypt í veggi. Grunn- flötur viðbyggingar er 172,8 m2. Helstu magntölur: Jarðvegsskipti í húsgrunni 325m3 Jarðvegsskipti í plani 450m3 Steypumót 445m2 Steinsteypa 69m3 Þakflötur 195m2 Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 1. sept- ember árið 2001. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 5000,- hjá formanni Bjsv. Þingeyjar, Sigurði Arnarsyni, Lækjarmóti, Ljósavatns- hreppi, 641 Húsavík. Útboðsgögn verða enn- fremurtil sýnis hjá byggingafulltrúa Þingeyjars- ;ýslu á Húsavík. Tilboð verða opnuð í húsi Bjsv. Þingeyjar við Stórutjarnir 10. júlí kl. 13.00 að viðstöddum þeim bjóðendum, sem þess óska. Björgunarsveitin Þingey, Lækjarmóti, Ljósavatnshreppi, 641 Húsavík. TILK YNIMINGAR Tilkynning frá utanríkisráðuneytinu Utanríkisráðuneytið býður fyrirtækjum, sam- tökum, stofnunum og einstaklingum viðtals- tíma við sendiherra íslands þegar þeir eru staddir hérlendis, til þess að ræða hagsmuna- mál sín erlendis, viðskiptamöguleika og önnur málefni þarsem utanríkisþjónustan geturorðið að liði. Ólafur Egilsson, sendiherra íslands í Kína, verðurtil viðtals í utanríkisráðuneytinu föstu- daginn 23. júní nk. kl. 10 til 12 eða eftir nánara samkomulagi. Umdæmi sendiráðsins nær einnig til Ástralíu, Indónesíu, Japans, Mongól- íu, Norður-Kóreu, Nýja-Sjálands, Suður-Kóreu, Taílands og Víetnam. Þorsteinn Pálsson, sendiherra íslands í Bret- landi, verðurti viðtals í utanríkisráðuneytinu sama dag, föstudaginn 23. júní nk. kl. 10 til 12 eða eftir nánara samkomulagi. Umdæmi sendi- ráðsins nær einnig til Grikklands, Hollands, Ind- lands, írlands, Maldíveyja, Nepal og Nígeríu. Nánari upplýsingar og tímapantanir eru veittar í síma 560 9900. Kaupi gamla muni s.s. skrautmuni, bækur, bókasöfn, myndir, málverk, silfur, jólaskeiðar og eldri húsgögn. Upplýsingar í símum 555 1925 og 898 9475. KENNSLA Jazznámskeið á Akureyri - Robin Nolan Trio Leiðbeinendur eru meðlimir Robin Nolan Trio: Paul, Robin og Kevin. Sérstaklega ætlað gítar- og bassanemendum og einnig öðrum sem áhuga hafa á sígaunasveiflunni og Django- djassi. Skráning og nánari upplýsingar á heim- asíðu námskeiðsins. http://www.simnet.is/oha/ namskeid.html. Einnig er unnt að skrá sig hjá Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri í síma 463 0570 - mariast@unak.is - sjá nánar http://www.unak.is/Radst/Robin/index.htm. Síðustu skráningardagar. Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.