Morgunblaðið - 22.06.2000, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 22.06.2000, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. JÚNÍ 2000 5E UMRÆÐAN Lyfjaútgjöld Aukin lyfjaútgjöld eru mörgum lífeyrisþeg- um um megn, segir Ásta R. Jóhannesdóttir, en verðbólgan undanfarið hefur étið upp þá litlu kjarabót sem ríkisstjórnin skammtaði þeim úr hnefa. smita aðra og vandinn eykst og kvalir sjúklingsins einnig. Hvar er nú hin göfuga forvarnarstefna heil- brigðisráðherrans? Fátækum endurgreitt eftir flóknum reglum Reynt er að koma til móts við mjög tekjulága og svo fátækt barnafólk með endurgreiðslum á lyfjum barna yngri en 18 ára, sem er virðingarvert, en almennt munu sjúkir bera kostnaðinn af þessari hækkun á hlut sjúklinga í lyfjum. Endurgreiðsla er engin vegna lyfja sem fullorðið fólk greiðir að fullu, þ.e. eru án þátttöku almannatrygg- inga, en oftast eru mestu útgjöldin vegna þeirra lyfja. Allur gangur getur því orðið á því hvort komið verður til móts við sjúklinga með mikinn lyfjakostnað. Úm það gilda flóknar reglur. Um 700 milljóna gat Aðgerðir til sparnaðar voru að danskri fyrirmynd, en það tók Dani heilt ár að koma á breyting- unum og nú er komið í ljós að þær skila ekki sparnaði hjá þeim. Það var heldur ekki megintilgangurinn heldur réttlátara kerfi. íslenski ráðherrann ætlaði aftur á móti að ná sparnaðinum fram strax með dönsku leiðinni, en það varð ljóst þegar í vetur að það yrði ekki hægt. Ráðherra talar um að spara ríkinu, þ.e. að varpa yfir á sjúk- linga 300 milljónum króna með þessari aðgerð, en að öllum líkind- um verður fjárhæðin hærri. Það á eftir að koma í ljós hvort þessi að- gerð heppnast og þá er enn allt að 700 milljóna króna gat hjá ríkinu vegna lyfjakostnaðarins. Ef að lík- um lætur munu þær milljónir einn- ig lenda á sjúklingum ef miðað er við forgangsröðun ríkisstjórnar Davíðs Oddssonar í góðærinu. Sjúklingar, aldraðir og öryrkjar eru að greiða tekjuafganginn af fjárlögunum sem ríkisstjórnin gumar af nú um stundir. Það eru sannkallaðir höfðingjar sem skipta þjóðarkökunni um þessar mundir. Höfundur er alþingisnmður. Herra- sundföt UncHrfatavérslun v Krjnglunni . mWBtM JAMES BURN ★ rljKM INTERNATIONAL Efni og tæki fyrir HÍlG'ti járngormainnbindingu fi)J. ÓSTVHLDSSON hf. Sklpholtl 33.105 fieykjQvlk. slml 533 3535 V í f ;l f twt ■ OSTUR Á GRILLIÐ ÍSLENSKIR IBrœddur og grillaður, sneiddur eða rifinn ostur, rjómaostur, grdðaostur — fáðu þér ost og notaðu hugmyndaflugið. Ostur er toppurinn á gnllmatnum í sumar! Ostur í allt sumar SUMAR- TILBOÐ A UTIMÁLNINGU m jt hörp^; .SlLKlJ Verð á lítra 9 lr.ru Hörpusilki, miðað við 10 lítra dós og hvíta liti V HARPA MÁLNINQARVERSLUN, BJEJARLIND 6, KÓPAVOGI. Sími 544 4411 HARPA MÁLNINGARVERSLUN, SKEIPUNNI 4, REYKJAVfK. Sími 568 7878 HARPA MÁLNINGARVERSLUN, STÓRHÖFOA 44, REYKJAVÍK. Sími 567 4400 HAKPA MáLNINGARVERSLUN, DROPANUM, KEFLAVfK. Sími 421 4790 \ MiUHNIIRVEItLAIIIR BHHl www.ostur.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.