Morgunblaðið - 22.06.2000, Side 59

Morgunblaðið - 22.06.2000, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. JÚNÍ 2000 59 UMRÆÐAN _ > Eru Islendingar í tilvistarkreppu? FYRIR fáum mannsöldrum bjó ís- lenskur almenningur við átthaga- og vinnu- tengda fjötra sem var það næsta við þrælinn. Fyrstu togarar íslend- inga voru reknir með þrælmennsku og lífið um borð var vosbúð, svefnleysi og miskunn- arlaust harðræði. Fólk átti fárra kosta völ og voru skilningslaus stjórnvöld aðalorsök ömurlegs lífs þess. í lok heiðni hurfu hinir AlbertJensen voldugu goðar og hér- aðshöfðingjarnir urðu færri, vold- ugri og grimmari og afbakaður krist- indómur byxjaður að herja á þjóðarsálina. Eftir 12. öldina tók við margra alda martröð hjá íslenskri al- þýðu og lögðust þar á eitt náttúru- hamfarir, stjórnvöld og kirkjan sem Þjóðfélagsmál Þykir íslendingum gott, spyr Albert Jensen, að láta fara illa með sig? tók undir ótrúlega refsigleði vald- hafa og breyttu siðaskiptin 1641- 1551 engu þar um og vart hægt að sjá hvort var alþýðunni verra, nátt- úruöflin eða yfirvöldin. Seint á 19. öld byrjaði að rofa til og nokkrir tug- ir íslendinga komu út úr myrki-i ald- anna eins og ekkert hefði í skorist og hófu uppbyggingu þess samfélags sem við enn njótum. Gegnum þetta hryllilega niðurlægjandi tímabil lifði kjaminn af hörmungar myrkurs, kulda og hungurs í rakafullum mold- arkofum. I dag mun stór hluti ungs fólks og margir hinna eldri aldrei skilja þetta og sést það best lífemi þess, skoðun- um og hvernig það vanvirðir nátt- úrulegt umhverfi og reynir ekki einu sinni að skilja mikilvægi þess. Hvemig þetta sama fólk hliðrar sér hjá að ígmnda það sem framundan er og leyfir gráðugum auðsöfnurum og skammsýnum stjórnvöldum að hafa sig að leiksoppi. Eins og vitað er getur sakleysisleg tölvuveira eyðilagt merkilegt forrit. Bamalegur ágreiningur, aðallega slagur um forustu, virðist ætla að gera þeim öflum erfitt fyrir sem von- ast var eftir að ynnu gegn þeim er nú rífa hvað óðast niður það sem hetjur úr grámósku aldanna byggðu upp. Nokkrir drengir innan Jafnaðar- flokksins sem sjá veröldina í hilling- um og skilja ekki þýðingu sjálfs- ákvörðunarréttar, stofnuðu klúbb ESB-dýrkenda og leggst allt á að festa nú- verandi valdhafa í sessi en þeirra líka má síðast finna í lok einokunar þegar almannaheill var látin víkja fyrir ein- staklingsframtakinu. Hugsið, þá var ein- staklingsframtakið í höndum útlendinga og þjóðin tæki þeirra, eins og allra fjárplógs- manna til að græða á og minna ESB-sinnar óþægilega á þann óleik. Núverandi valdhafar taka með hangandi hendi á vaxandi eiturlyfja-, glæpa- og ofbeldisplágu og loka augunum fyrir sífjölgandi krám sem kaupa til sín vansælar útlendar stúlkur til að riðlast á römm fyrir þjáða karla. Sál- artetri þessara karla væri betur borgið á sýningu hjá Islenska dans- flokknum og margfalt ódýrara. Islendingar em að því leytinu ólík- ir öðram þjóðum að þeir era þeim bestir sem era þeim verstir. Þeir bókstaflega dýrka þá sem hamast við að hafa af þeim allar þeirra sam- eiginlegu eignir og gert hafa fyrram ódýra hversdagsrétti eins og fisk að rándýrri munaðarvöra. Þeim finnst þeir stjómmálaforingjar sniðugastir sem hvað ákafast auka misrétti þegnanna. Þeir sniðganga þá verka- lýðsforingja sem þora, en hampa værakæram hálaunuðum foringjum sem gangast upp í að hræða fólk frá sanngjömum kröfum. íslendingar kjósa að hylla þá stjórmálamenn og flokka sem álíta misrétti óhjákvæmi- legt, sem sundra þjóðinni og hundsa meirihluta hennar í umhverfis- og öðram auðlindarmálum. Svo í lokin uppskera íslendingar sofandahátt- inn með því að einkavinafyrirtæki græða á síðasta ævikafla þeirra og einkalífi aldraðra fórnað fyrir ein- staklingshyggjuna því tæplega er gert ráð fyrir rúmgóðum einsmanns- herbergjum og hvemig verður það SLIM-LINE dömubuxur frá gardeur Oðuntv tískuverslun v/Nesveg, Seltj., s. 561 1680 með matinn. Slík fyrirtæki eru langt frá því að vera góðgerðarstofnun og tilgangurinn helgar meðalið sem er að græða sem mest. Hvað er eiginlega að íslendingum, þykir þeim bara svona gott að láta fara illa með sig? Þau stjómvöld sem greinast með siðblindu á fólk að óttast því þau vita ekki mun á réttu og röngu. Höfundur er byggingameistari. KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurs- hópa kl. 14-17. Háteigskirlg'a. Jesúsbæn kl. 20. Taize-messa kl. 21. Fyrirbæn með handaryfirlagningu og smurning. Laugarneskirkja. Morgunbænir kl. 6.45-7.05. Kyrrðarstund kl. 12.00. Organleikur í upphafi og að stund- inni lokinni er léttur málsverður á vægu verði í safnaðarheimilinu. Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 11-12 ára drengi kl.17-18. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir ung börn og foreldra þeirra kl. 10-121 Vonarhöfn, Strandbergi. Opið hús fyrir 8-9 ára böm í Vonarhöfn, Strandbergi, kl. 17-18.30. Vídalínskirkja. Biblíulestur kl. 21. Landakirkja, Vestmannaeyjum. 22.-25. JÚNÍ Vertu með í sumarkastinu! Komdu í Kringluna, skoöa&u nýju sumarvörurnar, gæddu þér á girnilegum réttum og geröu gæöakaup á Kringlukasti. Kringlukast hefst i dag. Opib til kl. 21:00 í kvöld. Komdu í Kringluna og n|óttu þess nýiasta á sólskinsverði. fimmtudagur föstudagur laugardagur sunnudagur Kl. 16-18 æfing hjá Litlum lærisvein- um í safnaðarheimilinu. Hvammstangakirlqa. Kapella Sjúkrahúss Hvammstanga. Helgi- og bænastund í dag ki. 17. Fyrirbæna- efnum má koma til sóknarprests. - Hj álpræðisherinn. Samkoma kl. 20.30. Hilmar Símonarson stjórnar og Valgerður Gísladóttir talar. Krossinn. Tónleikar í Krossinum Páll Rósinkranz ásamt nýrri hljóm- sveit, Link, munu leika og syngja á tónleikum í Krossinum á kvöld kl. 20 ásamt fleiri frábæram listamönnum. Aðgangur ókeypis. ^mb l.is ALLTAf= ey7T/ft«0 NÝTl *mu NYJAR VORUR mei sérslnkiim 20%-50% Upplýsingar í síma 588 7788 . 'í Nú eru Eggiabakka*, svamp-, latex- og springdýnur og margt fleira með 15-30% afslaetti!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.