Morgunblaðið - 22.06.2000, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 22.06.2000, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. JÚNÍ 2000 67 BRÉF Valur - Breiða- blik... eða Vík- ingur! Frá Gunnari Borg Jónssyni: ISLENSK kvennaknattspyrna er í mikilli sókn hér á landi. Er skemmst að minnast för íslenska landsliðsins til Italíu þar sem liðið gerði góða hluti en einungis vantaði herslumun- inn að jafntefli næðist og einnig 0-0 jafnteflis við heimsmeistara Banda- ríkjanna fyrr í vor, svo var U-21 árs landslið okkar að spila við Svía um daginn, og endaði sá leikur 1-1. Fréttir af leiknum voru nú samt ekk- ert fyrir manni í fjölmiðlum svo vægt sé til orða tekið, en nóg um það. Ég var staddur á leik Vals og Breiðabliks í landssímadeild kvenna þriðjudaginn 13. júní. Þessi leikur var hin ágætasta skemmtun en áhorfendur hefðu mátt vera fleiri. Þegar flautað var til leiks mátti telja þá sem voiai í stúkunni á Hlíðarenda á fmgrum beggja handa, en úr þessu rættist þó aðeins er líða tók á leikinn. Þó að þetta sé „bara“ kvenna- knattspyrnan á íslandi, eins og mað- ur hefur svo oft heyrt, þá er nú eitt og annað sem mætti laga, t.d við framkvæmd þessa tiltekna leiks. Eins og flestir vita er á Hlíðarenda mikil markatafla við enda vallarins og efst á henni er klukka svo að áhorfendur geti fylgst með tíma leiksins. Málið er það að klukkan var ekki sett í gang meðan leikurinn stóð yfir og sýndi allan tímann 00. Annað sem verra er, að á markatöflunni stóð Valur-Víkingur. Valsmenn fundu þó, eftir dágóða stund, skilti sem stóð á UBK, en ekki gátu þeir ráðið fram út því hvemig fjarlægja ætti Vfkinga af töflunni. Þeir gripu til þess ráðs að setja UBK- skiltið þar sem mörk gestaliðsins áttu að vera sett upp, ágætis lausn í bili. Það versnaði heldur í því þegar Breiða- blik skoraði, því þá vék UBK- skiltið fyrir tölunni 1, og þegar leikurinn var flautaður af hafði Breiðablik skorað 3 mörk gegn engu marki Valsstúlkna og markataflan sýndi Valur-Víkingur 0-3. Gerum kvennaknattspyrnunni jafn hátt undir höfði og karlaknatt- spyrnunni. Mætum á völlinn og styðjum stelpumar á sama hátt og strákana! GUNNAR BORG JÓNSSON, Hæðargerði 39, Reykjavík. Ný sending af rósóttum bolum og pilsum Opið mán.—fös. 10—18, lau. 10—14 H!á Svönu Kvenfataverslun, Garðatorgi 7, Garðabæ, sími 565 9996. SUMARÚTSALA Mikil verðlækkun Borðstofusett, sófasett, skápar, skenkar, klukkur, skatthol o.fl. ANTIK GALLERY Vegmúla 2, sími 588 8600. «E) JSL Opið virka daga frá kl. 12-18, Euro 09 Visa raigreiðsiur |augardaga frá kl. 12-16. HERRAMOKKASÍNVR Teg.: 116 Stærðir: 40-46 Litur: Svartur Verð 3.995,- Sendum í póstkröfu iNý versíunl Ioppskórinn Toppskórinn Veltusundi, X Suðuriandsbraut 54 sími 552 1212 (( Bláa húslnu mótl Subway), sími 533 3109 Fréttir á Netinu Barnamyndatökur Tilboðsverð í júní og júlí Fyrstir koma Fyrstir fá Ljósmyndastofan Mynd sími 565 4207 WÉ0. Ljósmyndastofa Kópavogs sími 5 54 3020 *- Kringlukast Frábær tilboð! Litir: Svart/Brúnt Dömu- og herrastæróir HEEffll Litir: Svart/grátt Dömu-, herra- og barnastæröir Litur: Svartur Dömuskór nmvi Dömu-, herra- og barnastæröir Kringlunni, sími 568 6211 EURO SKO Prima KRINGLUKAST Brjóstahöld með og án púða Skálastærðir A-B-C-D-DD. Litir: Hvitt — svart. Þrjú snið af buxum í stíl 25% afsláttur af glæsilegum undirfatnaði Udy Collection herraundirföt 25% afsláttur pú Opið Y r - A -. undirfataverslun, _ _ _ , _ Fim. 10-21 l. hæð Kringlunni, Lau. 10-18 Fös. 10-19 sími 553 7355 Sun. 13—17 W4RNERS Lace perfection Skálastærðir: B-C-D-DD-E Litir: Hvítt - Ivory - Sherry. Tvö snið af buxum i stíl
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.