Morgunblaðið - 22.06.2000, Side 79
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
FIMMTUDAGUR 22. JÚNÍ 2000 79
VEÐUR
O <é -M
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað
Rigning
é é é é
é é é é
*é **é ** Slydda
Alskýjað %%%% Snjókoma Él
Vt
V
Skúrir
Slydduél
'J
Sunnan, 5 m/s.
Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjöðrin ss
vindhraða, heil fjöður ^ ^
er 5 metrar á sekúndu. t
10° Hitastig
sss Þoka
Súld
Spá kl. 12.00 í dag:
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Norðaustlæg eða breytileg átt, 5-8 m/s og
allvíða bjartviðri, þó síst við austurströndin. Hiti
á bilinu 10 til 17 stig, hlýjast sunnanlands.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á föstudag, laugardag og sunnudag: Hæg
norðlæg eða breytileg átt og yfirleitt léttskýjað.
Hiti víða 10 til 15 stig að deginum. Á mánudag
og þriðjudag: Lítur út fyrir fremur hæga
vestlæga eða breytilega átt, með dálítilli vætu
vestanlands, en björtu veðri austantil.
FÆRÐ Á VEGUM
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Yfirlit á hádegi f'gaers ' v'n?
1 ^á>T ) ■
i r'<\< % A
:\jiP jj- $
7 1025>"'
( ’ '
H Hæð L Lægð
Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Yfirlit: Lægðin NV af Irlandi þokast NA og vaxandi
lægðardrag liggur frá henni sem einnig hreyfist til NA.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýttá 0
og síðan spásvæðistöluna.
VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00
°C Veöur
Reykjavík 12 skýjaö
Bolungarvík 6 skýjað
Akureyri 10 skýjað
Egilsstaðir 9
Kirkjubæjarkl. 10 mistur
JanMayen
Nuuk
Narssarssuaq
Þórshöfn
Bergen
Ósló
Kaupmannahöfn
Stokkhólmur
Helsinki
Dublin
Glasgow
London
París
snjóél
8
13 léttskýjað
8 þokumóða
16 þokumóða
17 þmmuveður
25 léttskýjað
21
24 léttskviað
Amsterdam 24
Lúxemborg 27
Hamborg 31
Frankfurt 30
Vin 31
Algarve 24
Malaga 29
Las Palmas 24
Barcelona 24
Mallorca 27
Róm 26
Feneyjar 28
gær að ísl. tíma
°C Veður
skúrásíð. klst.
léttskýjað
léttskýjað
léttskýjað
léttskýjað
skýjað
hálfskýjað
skýjað
léttskýjað
léttskýjað
heiðskírt
heiðskírt
14 skúr
16 skýjað
17 úrkoma í grennd
22 rign. á sið. klst.
Winnipeg
Montreal
Halifax
New York
Chicago
Ortando
Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegageröinni.
skýjað
skýjað
skýjað
skýjað
skýjað
22.júni Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- dogisst. Sól- setur Tungl i suðri
REYKJAVÍK 3.41 0,8 9.44 3,1 15.43 0,9 22.04 3,3 2.55 13.30 0.04 5.33
ÍSAFJÖRÐUR 5.48 0,4 11.34 1,6 17.41 0,5 23.57 1,8 5.38
SIGLUFJÖRÐUR 1.48 1,2 8.00 0,2 14.33 1,0 20.08 0,4 5.21
DJÚPIVOGUR 0.53 0,5 6.41 1,6 12.50 0,5 19.11 1,8 2.10 12.59 23.48 5.01
Sjávartiæð miöast við meöalstórstraumstjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands
1 25m/s rok
—m 20m/s hvassviðri
-----^ 15m/s allhvass
^ 10m/s kaldi
\ 5 m/s gola
fRtfrgtsttMðtofe
Krossgáta
LÁRÉTT;
1 á ný, 4 glennir út, 7 sval-
ur, 8 guðinn, 9 álít, 11
framkvæma, 13 mæli, 14
þekkja, 15 beitilands, 17
hestur, 20 þjóta, 22
sprengiefni, 23 árum, 24
vætuna, 25 ráfa.
LÓÐRÉTT:
1 tormerki, 2 blásturshljóð-
færið, 3 lólegt, 4 þægiieg
viðureignar, 5 hafna, 6
dreg í efa, 10 rík, 12 keyra,
13 verkur, 15 stökkva, 16
kvenguð, 18 ginni, 19 hæsi,
20 húsdýrið, 21 hefúr eftir.
LAUSN SÍÐIISTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 mannsefni, 8 suddi, 9 guldu, 10 tær, 11 riðla, 13
augun, 15 hræða, 18 salla, 21 rit, 22 launi, 23 ostur, 24
mannamáls.
Ldðrétt: 2 andúð, 3 neita, 4 eigra, 5 nálæg, 6 ásar, 7 kunn, 12
lið, 14 una, 15 hóís, 16 æruna, 17 arinn, 18 storm, 19 lítil, 20
aðra.
Vegna mistaka birtist röng krossgáta í blaðinu í gær. Rétta
krossgátan, sú sem átti að birtast þá, er birt hér núna, en á
fimmtudaginn verður krossgátan í gær birt aftur til að sam-
hengi haldist. Beðist er velvirðingar á mistökunum.
í dag er fímmtudagur 22. júní, 174.
dagur ársins 2000. Dýridagur, Orð
dagsins: En án trúar er ógerlegt að
þóknast honum, því að sá, sem geng-
ur fram fyrir Guð, verður að trúa
því, að hann sé til og að hann um-
buni þeim, er hans leita.
(Hebr. 11,6.)
fyrir kl. 10 sömu daga
Hraunbær 105. Kl. 9-
16.30 opin vinnustofa, kl.
9-17 fótaaðgerð, kl. 9.30^_
10.30 boccia, kl. 12 maPF
ur, kl. 14 félagsvist.
Hraunbær
Hið árlega Jóns-
messukaffi í Skíðaskál-
anum í Hveradölum
verður fostud. 23. júní,
skráning í síma 687-2888.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: Frid-
dof Hansen kemur í dag.
Asbjöm, Thor Lone og
Arnarfell fara í dag.
Hafnarfjarðarhöfn:
Orlik kom í gær. Sjóli,
Hanseduo, og Ocean
Tiger fóru í gær. í dag
koma Ostroy og Mána-
berg.
Mannamót
Aflagrandi 40. Farið
verður í hið árlega jóns-
messukaffi í Skíðaskál-
ann í Hveragerði föstu-
daginn 23. júní. Lagt af
stað frá Aflagranda kl.
13.15, ekið um Heiðmörk
og lúpínuskógurinn skoð-
aður. í skíðaskálanum
sér Ólafur Beinteinn
Ólafsson um skemmtun.
Kaffihlaðborð Skíðaskál-
ans, Skálabandið leikur
fyrir dansi. Skráning og
upplýsingar í afgreiðslu
Aflagranda sími 562-
2571.
Árskógar 4. Kl. 9-16
hár- og fótsnyrtistofur
opnar, kl. 9-12 baðþjón-
usta, kl. 9-16.30 handa-
vinna, kl. 10.15-11 leik-
fimi, kl. 11-12 boccia, kl.
11.45 matur, kl. 13-16.30
opin smíðastofan.
Bólstaðarhlfð 43. Kl.
8-16 hárgreiðslustofa, kl.
8.30-12.30 böðun, kl. 9.30
kaffi, kl. 9.30-16 almenn
handavinna, kl. 11.15 há-
degisverður, kl. 14-15
dans, kl. 15 kaffí.
Félag eldri borgara í
Kópavogi, skrifstofan
Gullsmára 9 opin í dag kl.
16.30 til 18 s. 5541226.
Félagsstarf aldraðra
Dalbraut 18-20. Kl. 9-11
kaffi og dagblöð, kl. 9-
16.45 hárgreiðslustofan
opin, kl. 9-16 opin handa-
vinnustofan, kl. 11.15-
12.15 matur, kl. 15-15.45
kaffiveitingar.
Félagsstarf aldraðra
Garðabæ, Kirkjulundi.
Opið hús á þriðjudög-
um á vegum Vídah'n-
kirkju frá kl. 13-16.
Gönguhópar á miðviku-
dögum frá Kirkjuhvoli kl.
10.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði, Hraunseh;
Reykjavíkurvegi 50. I
dag verður spiluð félags-
vist kl. 13:30. A morgun
verður púttað í dag á vell-
inum við Hrafnistu kl.
14-16.
Félag eldri borgara í
Reykjavík, Asgarði,
Glæsibæ. Kaffistofa opin
alla virka daga frá kl. 10-
13. Matur í hádeginu.
Brids kl. 13. Dagsferð í
Þórsmörk 5. júh. Farar-
stjóm Páll Gíslason o.fl.
Skráning á skrifstofu
FEB. Uppl. á skrifstofu
FEB kl. 8 tíl 16.
Félagsstarf aldraðra
Lönguhhð 3. Kl. 8 böðun,
kl. 9 fótaaðgerð og hár-
snyrting, kl. 11.20 leik-
fimi, kl. 11.30 matur, kl.
13 fóndur og handavinna,
kl. 15 kaffi.
Furugerði 1. Kl. 9 að-
stoð við böðun, kl. 9.45
verslunarferð í Austur-
ver, kl. 12. hádegismatur,
kl. 13 útivera, kl. 15 kaffi-
veitingar. Á morgun kl.
14 verður messa; prestur
sr. Kristín Pálsdóttir.
Kaffiveitingar eftir
messu.
Gerðuberg, félags-
starf. Sund ogleikfimiæf-
ingar í Breiðholtslaug kl.
9.25. Kl. 10.30 helgistund,
umsjón Lijja G. HaU-
grímsdóttir djákni. Frá
hádegi vinnustofur og
spilasalur opinn. Föstu-
daginn 23. júní verður
Jónsmessufagnaður í
Skíðaskálanum í Hvera-
dölum. Kaffihlaðborð og
fjölbreytt dagskrá. Nán-
ar kynnt síðar. Skráning
hafin. Allar upplýsingar
um starfsemina á staðn-
um og í síma 575-7720.
Gjábakki, Fannborg 8.
Handavinnnustofan
opin, leiðbeinandi á
staðnum kl. 9-15.
Gullsmári. Guhsmára
13. Kaffistofan opin virka
daga frá kl. 10-16.30.
AUtaf heitt á könnunni.
Göngubrautin tíl afnota
fyrir alla á opnunartíma.
Fótaaðgerðarstofan opin
virka daga kl. 10-16.
Matarþjónustan opin á
þri og föst., þarf að panta
Hæðargarður 31. Kl. 9
kaffi, kl. 9-17 hárgreiðsla
og böðun, kl. 10 leikfimi
(leUífimin er út júní), kl.
11.30 matur, kl. 13.30-
14.30 bókabffl, kl. 15^-
kaffi, kl. 15.15 dans.
Hvassaleiti 56-58. Kl.
9 böðun, fótaaðgerðir,
hárgreiðsla og opin
handavinnustofan, kl. 10
boccia, kl. 13 handavinna,
kl. 14 félagsvist, kaffi og
verðlaun.
Norðurbrún 1. Kl. 9-
16.30 smíðastofan, kl. 9-
16.45 hannyrðastofan op-
in, kl. 10.30 dans hjá Sig-
valda, kl. 13.30 stund við
píanóið.
Vesturgata 7. Kl. 9
kaffi, kl. 9-16 hár-
greiðsla, fótaaðgerðir, kl.
9.15-16 aðstoð við böðun,
kl. 9.15-16 handavinna,
kl. 10-11 boccia, kl. 11.45
matur, kl. 13-14 leikfimi,
kl. 14.30 kaffi.
Vitatorg. Kl. 9.30-10
morgunstund, kl. 10-
14.15 handmennt al-
menn, kl. 11.45 matur, kl.
13-16 brids frjálst, kl 14-
15 leikfimi, kl. 14.30 kaffi.
Bernskan IslandsdeildC "
OMEP. Gróðursetning-
arferð í Bemskuskóg við
Úlfljótsvatn verður hald-
in í samstarfi við Orku-
veitu Reykjavíkur
sunnudaginn 25. júm' kl.
14. Félagsmenn eru
hvattir til þess að koma
með böm sín, ijölskyldu
ogvini.
Reylyavíkurdeild
SÍBS. Árleg Jónsmessu-
ferð Reykjavíkurdeildar
SÍBS verður sunnudag-
inn 25. júní. Farið verður
um Suðurland aht að
Höfðabakka austan við
Vík. Upplýsingar í síma_
553-2150 á skrifstofu
SÍBS. Þátttakendur til-
kynni þátttöku.
Sjálfboðamiðstöð
Rauða krossins: Opið
verkstæði í Sjálfboða-
miðstöð R-RKÍ, Hverfis-
götu 105 í dag kl. 14-17.
Brúðubfllinn
Brúðubfllinn, verður í
dag kl. 14 við Vestur-
berg.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar:
669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 669 1181, fþróttir 569 1156,
sérblöð 669 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innaniands. í lausasölu 150 kr. eintakið.
I. 21.00
á fimmtuclögum!
KyU\Ci\OsJ\
MR 51 HJA'h 1 R R T R fl
SIÍR
UPPLÝSINGASÍMI S88 7788 SKRIFSTOFUSÍMI 568 9200