Morgunblaðið - 02.07.2000, Blaðsíða 20
20 SUNNUDAGUR 2. JÚLÍ 2000
MÓRGUNBLAÐIÐ
LISTIR
Þóroddur Bjarnason mynd-
listarmaður.
Ásgeir J. Ásgeirsson við vélina góðu sem klónar víkinga.
Morgunblaðið/Orri Páll
Minjagripasala Víkingaeyjunnar flutti nýverið í nýtt húsnæði á Höfn.
Hér getur að líta hluta munanna sem eru til sölu.
dregur úr líkum á því að viðurinn
springi við breytingu á loftslagi.
Gestum og gangandi býðst að
stinga við stafni hjá Víkingaeyjunni
og fylgjast með framleiðslunni á
verkstæðinu.
En hvaðan kemur þessi víkinga-
áhugi?
„Ætli þetta sé ekki einhver
skemmd úr barnæsku," segir Ásgeir
og glottir. „Síðan er ég auðvitað ætt-
aður úr Hafnarfirði."
Tímarit
um nor-
ræna
myndlist
NU: The Nordic Art Review er heiti
tímarits sem nýlega hóf göngu sína.
Tímaritið leggur áherslu á að fjalla
um norræna myndlist og mynd-
listarmenn, en er á ensku. Nýjasta
hefti tímaritsins fylgir blaðauki um
bókmenntir, þar sem fjallað er um
norræna rithöfunda og verk þeirra.
í þessu síðasta tölublaði er fjallað
um nýopnað hús Listasafns Reykja-
víkur við höfnina og myndlistar-
manninn Þórodd Bjamason, auk
þess sem kafli úr Bréfbátarigning-
unni eftir Gyrði Elíasson er birtur í
bókmenntaviðaukanum. Hjálmar
Sveinsson ritar greinina um Lista-
safn Reykjavíkur og er þar lýst þeim
breytingum sem gerðar hafa verið á
húsinu og starfseminni þar. ítarleg
umfjöllun um Þórodd Bjarnason er
skrifuð af Andreu Kroksnes og fjall-
ar um ljósmyndir hans og innsetn-
ingar. Gyrðir Elíasson er einn af
fimm rithöfundum sem Pelle And-
ersson hefur valið að birta verk eftir
ásamt stuttu æviágripi.
Tímaritið verður selt í Pennanum-
Eymundsson.
Morgunblaðið/Asdís
Frá lokaæfingu fyrir hátíðartónleika Kristnihátíðar á Þingvöllum. Um tónsprotann heldur Hörður Áskelsson, tónlistarsljóri hátíðarinnar.
Lokaæfing fyrir hátíðartónleika
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT íslands, hátíðarkór og ein-
söngvarar undir stjórn Harðar Áskelssonar koma fram
á sérstökum hátíðartónleikum Kristnihátíðar á Þing-
völlum í dag kl. 16.
Hátíðarkórinn samanstendur af fjórum kórum, Dóm-
kórnum í Reykjavík, Kór Langholtskirkju, Mótettukór
Hallgrímskirkju og Schola cantorum. Einsöngvarar á
tónleikunum eru þau Sigrún Hjálmtýsdóttir sópran,
Sverrir Guðjónsson kontratenór og Gunnar Guðbjörns-
son tenór.
Á tónleikunum verða flutt verk eftir Sigvalda Kalda-
lóns, Pál ísólfsson, Jón Leifs, Jón Nordal, Sveinbjöm
Sveinbjömsson, Georg Friedrich Hándel, Georges
Bizet og Johann Sebastian Bach.
Magnús
Th.
Magnús-
son sýnir í
Perlunni
MYNDLISTARMAÐURINN
Magnús Th. Magnússon
(Teddi) opnar myndlistarsýn-
ingu í Perlunni þriðjudaginn
4. júlí og stendur hún til 31. jú-
lí.
Verk Magnúsar er að finna
á mörgum heimilum, stofnun-
um og myndlistarsöfnun bæði
hér heima og erlendis. Sýn-
ingar Tedda hafa jafnan vakið
athygli og áhuga manna sem
hafa yndi af góðri list, segir í
fréttatilkynningu.
Hefur tekið þátt í
mörgum samsýningum
Hér heima hefur hann m.a.
sýnt í Perlunni og í Ráðhúsi
Reykjavíkur. Af erlendum
sýningum má nefna sýningu í
október 1999 í Norðurlanda-
húsinu í Færeyjum og sýningu
hans í mars 1998 í Kúnstler-
haus í Cuxhaven í Þýskalandi.
í ársbyrjun 1998 tók hann þátt
í samkeppni um listaverk í Ar-
ukas-borg á Spáni og voru
verkin hans sýnd fram á vor.
Af hundrað og fimmtíu verk-
um sem bárust voru valin sjö-
tíu og fjögur verk í listaverka^
bók sem Arukas-borg gaf út. í
þeim bók á Teddi þrjú verk.
Hann hefur tekið þátt í sam-
sýningum bæði norðan og
sunnan Alpafjalla.
Tolli sýnir
í Lónkoti
MYNDLISTARMAÐURINN
Tolli opnaði sýningu í Galleríi
Sölva Helgasonar í Lónkoti í
Skagafirði í gær. Á sýningunni
eru landslagsverk öll unnin
með olíulitum. Sýningin stend-
ur til 15. júlí.
Aukin umsvif hjá Víkingaeyjunni
á Höfn í Hornafírði
Renna og
höggva
vflringa
Á HÖFN í Homafirði er starfrækt
fyrirtækið Víkíngaeyjan ehf. sem
sérhæfir sig í framleiðslu listmuna
hannaðra úr íslenskum trjáviði til
sölu hér heima og erlendis. Eins og
nafnið gefur til kynna eru forfeður
okkar, víkingamir, helsta viðfangs-
efnið og getur þar að líta Þorfinn
karlsefni, Guðríði Þorbjamardóttur,
Leif heppna og fleiri kempur í öilum
stærðum og gerðum.
Stofnandi Víkingaeyjunnar og
potturinn ogjpannan í starfseminni
er Ásgeir J. Ásgeirsson. Hann byrj-
aði að „fikta“ við listmunagerð af
þessu tagi í bflskúrnum heima hjá
sér fyrir fimm ámm en fyrirtækið
var flutt í stærra húsnæði í vor, þar
sem bæði verkstæði og minjagripa-
sala eru til húsa. Sex manns starfa
hjá fyrirtækinu um þessar mundir
en Ásgeir gerir ráð fyrir að fjölga
þeim upp í níu áður en langt um líð-
ur.
„Ég byijaði á þessu í gamni mínu
á sínum tíma og óraði ekld fyrir að
þetta ætti eftir að vinda svona upp á
sig. Nú er Vfldngaeyjan orðin að
hlutafélagi," segir Ásgeir. „Salan
hefur aðallega verið hér innanlands
til þessa en eftir vfldngasýninguna í
Smithsonian-safninu i Washington,
þar sem fyrirtækið var kynnt, em
hjólin jafnframt farin að snúast er-
lendis, bæði í Bandaríkjunum og í
Noregi. Þá heimsóttu nokkrir Jap-
anir okkur á verkstæðið fyrir fáein-
um dögum. Aldrei að vita hvað kem-
ur út úr því. Það em allir markaðir
opnir.“
Byijaður að klóna
Ásgeir hefur einkum fengist við
gerð renndra muna til þessa og em
þeir í ýmsum stærðum, allt niður í
muni á stærð við eggjabikar upp í
risastóra muni. Þannig em tveir
stæðilegir vfldngar nú á leið til Vest-
urheims með víkingaskipinu Islend-
ingi.
Víkingaeyjan hóf nýverið að þróa
útskoma muni og hefur fest kaup á
vél sem fjölfaldar eftir fyrirmynd.
Eða eins og Ásgeir kemst að orði:
„Við emm farin að klóna víkingana
líka.“
Ásgeir og hans fólk vinnur ein-
göngu í íslenskan við. Til að flýta fyr-
ir vinnslunni er viðurinn látinn liggja
í legi í um það bil viku til að ýta út
vökva. Lögurinn, sem fenginn er frá
efnaverksmiðjunni Sjöfn á Akureyri,