Morgunblaðið - 02.07.2000, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 2. JÚLÍ 2000
DAGBÓK
VEÐUR
Spá kl. 12.00 í dag:
T
Heiðskírt
Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað
Alskýjað
* é é * Ri9nin9 y* Skúrir |
% % S|ydda v Slydduél í
*** # Snjókoma U Él S
Sunnan, 5 m/s.
Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjöðrin
vindhraða, heil fjöður
er 5 metrar á sekúndu.
10 ' Hitastig
ES Þoka
** Súld
VEÐURHORFUR IDAG
Spá: Hægviðri eða hafgola og víða þokuloft við
ströndina, einkum þó norðan og austan til, en
léttskýjað til landsins. Hiti á bilinu 5 til 10 stig á
annesjum norðan- og austanlands, en 10 til 20
stig annars staðará landinu, hlýjast í innsveitum.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Fram á föstudag lítur út fyrir að verði hægviðri
eða hafgoia og víða þokuloft við ströndina, þá
einkum norðan og austan til, en léttskýjað inn til
landsins. Hiti yfirleitt á bilinu 10 til 20 stig, hlýjast
inn til landsins.
FÆRÐ Á VEGUM
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýttá 0
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Yfir Grænlandi og hafinu norður af íslandi er
víðáttumikið hæðasvæði sem hreyfist lítið, en skammt
suðvestur af irlandi er nærri kyrrstæð lægð.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavik 8 þoka Amsterdam 13 skýjað
Bolungarvik 9 léttskýjað Lúxemborg 16 skýjað
Akureyri 9 þoka Hamborg 11 rigning
Egilsstaðir 6 Frankfurt 15 rigning
Kirkjubæjarkl. 9 alskýjað Vin 20 léttskýjað
Jan Mayen 6 alskýjað Algarve 20 heiðskírt
Nuuk 8 Malaga 21 þokumóða
Narssarssuaq 7 skýjað Las Palmas
Þórshöfn 8 skýjað Barcelona 21 þokumóða
Bergen 17 skúr á síð. klst. Mallorca 21 heiðskírt
Ósló 16 alskýjað Róm 21 þokumóða
Kaupmannahöfn 13 súld á sið. klst. Feneyjar 20 þokumóða
Stokkhólmur 14 Winnipeg 17
Helsinki 15 skýiað Montreal 16
Dublin 13 rigning Halifax 13 alskýjað
Glasgow 10 léttskýjað New York 21 skýjað
London 15 rign. á síð. klst. Chicago 17 heiðskírt
Paris 19 hálfskýjað Orlando 23 alskýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni.
2. júli Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri
REYKJAVÍK 0.31 0,1 6.34 3,7 12.44 0,0 18.56 4,2 3.08 13.32 23.54 14.20
ÍSAFJÖRÐUR 2.38 0,1 8.28 2,0 14.47 0,0 20.50 2,4 1.56 13.37 1.18 14.25
SIGLUFJÖRÐURl 4.47 -0,1 11.14 1,2 16.56 0,1 23.13 1,4 - - - 14.07
DJUPIVOGUR 3.36 1,9 9.42 0,1 16.05 2,3 22.24 0,2 2.24 13.01 23.36 13.48
Siávarhæð miðast við meðalslörsfraumsfjðru
Morgunblaðið/Sjómælingar
Kros
LÁRÉTT:
I fara höndum um, 8 lag-
vopn, 9 skúta, 10 aðgæti,
II fiskur, 13 illa, 15
skammt, 18 dapurt, 21
ótta, 22 óþétt, 23 eru í
vafa, 24 farangur.
igata
LÓÐRÉTT:
2 ákveð, 3 raka, 4 lok, 5
lítil tunna, 6 dæld í jörð-
ina, 7 efa, 12 ferskur, 14
tré, 15 fokka, 16 hæsta,
17 höfðu upp á, 18 ekki
framkvæmt, 19 púkans,
20 pinna.
LAUSN Sl'ÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 drúpa, 4 flíka, 7 lepps, 8 Óttar, 9 aum, 11 röng,
13 gaur, 14 eigra, 15 volt, 17 treg, 20 æra, 22 tómur, 23
lyfið, 24 rýran, 25 akrar.
Lóðrétt: 1 dulur, 2 úplan, 3 assa, 4 fróm, 5 ístra, 6 aurar,
10 ungar, 12 get, 13 gat, 15 vitur, 16 lemur, 18 rófur, 19
góður, 20 ærin, 21 alda.
í dag er sunnudagur 2. júlí, 184.
dagur ársins 2000. Orð dagsins:
Gjörið því iðrun og snúið yður, að
syndir yðar verði afmáðar.
(Post 3,19.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: Á
morgun koma Trinket,
Royal Princess og Ast-
or.
Hafnarfjarðarhöfn: Á
morgun koma Akhotino
og Hanseduo.
Fréttir
Viðey: í dag verður
staðarskoðun, sem hefst
í kirkjunni kl. 14.15.
Sýningin Klaustur á ís-
landi er opin í Viðeyjar-
skóla. Boðið verður upp
á bílferðir þangað eftir
komu ferjunnar kl. 13,
15 og 16. Veitingahúsið
í Viðeyjarstofu er opið.
Þar er sýning á fornum,
rússneskum íkonum og
róðukrossum. Hesta-
leigan er að starfi og
hægt ar á fá lánuð reið-
hjól.
Áheit. Kaldrananes-
kirkja á Ströndum á 150
ára afmæli á næsta ári
og þarfnast kirkjan
mikilla endurbóta. Þeir
sem vildu styrkja þetta
málefni geta lagt inn á
reikn. 1105-05-400744.
Sæheimar. Selaskoðun-
ar-og sjóferðir kl. 10 ár-
degis alla daga frá
Blönduósi. Upplýsingar
og bókanir í símum 452-
4678 og 8644823
unnurkr@isholf.is.
Mannamót
Aflagrandi 40. Á morg-
un kl. 14 félgasvist.
Verslunarferð í Hag-
kaup í Skeifunni mið-
vikudaginn 5. júh'.
Kaffiveitingar í boði
Hagkaups. Lagt af stað
frá Aflagranda með við-
komu á Grandavegi kl.
10. Skráning í af-
greiðslu. Sími 562-2571.
Farið verður í Árbæjar-
safn fimmtudaginn 6.
júlí. Leiðsögumaður
leiðsegir um safnið.
Súkkulaði og meðlæti.
Nýja baðaðstaðan í
Nauthólsvík skoðuð á
heimleið. Lagt af stað
frá Aflagranda 40 kl.
13.15. Skráning í af-
greiðslu í síma 562-
2571.
Árskógar 4. Á morgun
kl. 9-16 hár-og fót-
snyrtistofur opnar,
handavinnu- og smíð-
astofurnar eru lokaðar í
júlí, kl. 10.15-11 leik-
fimi, kl. 11-12 boccia,
kl. 11.45 matur, kl. 13-
16.30 opin smíðastofan,
kl. 13.30-15 félagsvist,
kl. 15 kaffi.
Bólstaðarhlíð 43. kl. 8-
12.30 böðun, kl. 9-16 al-
menn handavinna, kl.
9.30 kaffi, kl. 10-11.30
heilsustund, kl. 11.15
hádegisverður, kl. 15
kaffi.
Félag eldri borgara í
Kópavogi. Félagsvist í
Gullsmára 13 á mánu-
dögum kl. 20.30. Húsið
öllum opið, fótaaðgerða-
stofan opin frá kl. 10-
16 virka daga. Skrifstof-
an Gullsmára 9 er opin
á morgun, mánudag kl.
16.30-18 s. 554 1226.
Félagsstarf aldraðra
Garðabæ, Kirkjulundi
Opið hús á þriðjudögum
á vegum Vídalínakirkju
frá kl. 13-16. Gönguhóp-
ar á miðvikudögum
frá Kirkjuhvoli kl. 10.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði, Hraunseli.
Félagsheimilið verður
lokað frá 3. júlí til 8.
ágúst vegna sumarleyfa
starfsmanna.
Félag eldri borgara í
Reykjavík, Ásgarði,
Glæsibæ. Kaffistofan
opin alla virka daga kl.
10-13. Matur í hádeg-
inu. Sunnudagur: Dans-
leikur kl. 20. Capri-tríó
leikur. Sumarbrids á
mánudögum kl. 13 út
.júlí, hefst aftur á
fimmtudögum 10. ágúst.
Dalir-Breiðafjarðareyj-
ar 24.-27. júlí, nokkur
sæti laus í þessa ferð.
Þórsmerkurferð verður
farin 5. júlí. Þátttakend-
ur taki með sér nesti.
Breytingum hefur orðið
á viðtalstímum Silfur-
línunnar. Opið verður á
mánudögum og mið-
vikudögum frá kl. 10-12
fh. Uppl. á skrifstofu
FEB í síma 588-2111 kl.
8-16.
Félagsstarf aldraðra
Lönguhlíð 3. Á morgun
kl. 8 böðun, kl. 9 fótaað-
gerð, kl. 10-13 verslun-
in opin, kl. 11.20 leik-
fimi, kl. 11.30 matur, kl.
13 handavinna og fönd-
ur, kl. 15 kaffi.
Furugerði 1. Á morgun
kl. 9 almenn hand-
avinna og aðstoð við
böðun, kl. 12 hádegis-
matur, kl. 13 ganga, kl.
14 sagan, kl. 15 kaffi-
veitingar.
Gerðuberg. Frá og með
mánudeginum 3. júlí er
lokað vegna sumarleyfa.
á mánudögum og mið-
vikudögum kl. 13.30
verður Hermann Vals-
son, íþróttakennari, til
leiðsagnar og aðstoðar
á nýja púttvellinum við
íþróttamiðstöðina í
Austurbergi. Kylfur og
boltar fyrir þá sem
vilja. Allir velkomnir.
Gjábakki, Fannborg 8.
Á morgun handavinn-
ustofan opin. Leiðbein-
andi á staðnum frá kl.
9-17, kl. 13 lomber,
skák kl. 13.30.
Gullsmári. Gullsmára
13 verðu7r lokaður frá
3. júlí til 31. júlí vegna
sumarleyfa starfsfólks.
Hársnyrtistofa og fóta-
aðgerðasstofa verða
opnar. Lokað frá 8. júh'
- 17. júlí.
Hraunbær 105. Á
morgun kl. 9-16.30
postulínsmálun út júní ,
kl. 10-10.30 bænastund,
kl. 12 matur, kl. 13-17
hárgreiðsla, kl. 13.30
gönguferð.
Hæðargarður 31. Á
morgun kl. 9 kaffi, kl.
9-16.30 opin vinnustofa,
kl. 9-17 hárgreiðsla og
böðun, kl. 11.30 matur,
kl. 14 félagsvist, kl. 15.
kaffi.
Norðurbrún 1. Á morg-
un kl. 9 fótaaðgerða-
stofan opin. Bókasafnið
opið frá kl. 12-15.
Handavinnustofurnar
verða lokaðar í júh'
vegna sumarleyfa.
Hvassaleiti 56-58.
morgun kl. 9 fótaað-
gerðir, kl. 9.30 boccia,
kl. 13 spiiað.
Vesturgata 7. Á morg-
un kl. 9 hárgreiðsla,
fótaaðgerðir, kaffi, kl.
9.15 handavinna, kl. 10
boccia, kl. 11.45 matur,
kl. 12.15 danskennsla
framhald, kl. 13.30
danskennsla byrjendur,
kl. 14.30 kaffi.
Tveggja daga ferð um
Norðurland verður
og 12. júlí. Hádep^
hressing í Staðarskála,
skoðunarferð um Akur-
eyri, kvöldverður,
kvöldvaka, gisting og
morgunverður á Dalvik.
Byggðasafn Dalvíkur
skoðað, komið við í Dal-
bæ. Léttur hádegis-
verður í Hrisey. Ekið til
baka um Hofsós. Leið-
sögumaður Guðmundur
Guðbrandsson. Ath!
takmarkaður sætafjöldi.
Upplýsingar og skrán-
ing í síma 562-7077.
Vitatorg. Kl. 9.30-10
morgunstund, kl. 10-
14.15 handmennt, 1£,
11.45 matur, kl. 13-14
leikfimi, kl. 13-16.30
birds-frjálst, kl. 14.30
kaffi.
Bahá’ar. Opið hús í
kvöld i Álfabakka 12 kl.
20.30. Allir velkomnir.
GA-fundir spilaftkla,
eru kl. 18.15 á mánu-
dögum í Seltjarnar-
neskirkju (kjallara), kl.
20.30 á fimmtudögum i
fræðsludeild SÁA SíoF'
umúla 3-5 og í Kirkju
Oháða safnaðarins við
Háteigsveg á laugar-
dögum kl. 10.30.
Minningarkort
Minningarkort For-
eldra og vinafélags
Kópavogshælis,
fást á skrifstofu endur-
hæfingadeild Land-
spítalans Kópavogi.
(Fyrrum Kópavogshæli)
síma 560-2700 og skrif-
stofu Styrktarfélags
vangefinna s. 551-5941
gegn heimsendingu gí-
róseðils.
Félag MND sjúklinga,
selur minningakort á
skrifstofu félagssins að
Norðurbraut 41, Hafn-
arfirði. Hægt er að
hringja í síma 565-5727.
Allur ágóði rennur til
starfsemi félagsins.
Landssamtökin Þroska-
hjálp. Minningasjóður
Jóhanns Guðmundsson-
ar læknis. Tekið á móti
minningargjöfum í síma
588-9390.
Minningasjóður
Krabbameinslækninga-
deildar Landspítalan-"'-
tekið er við minningar-
gjöfum á skrifstofu
hjúkrunarforstjóra í
síma 560-1300 alla virka
daga milli kl. 8-16. Utan
dagvinnutíma er tekið á
móti minningargjöfum á
deild 11-E í síma 560-
1225.
Minningarkort Minn-
ingasjóðs Maríu Jóns-
dóttur flugfreyju fástá
skrifstofu Flugfreyjufé-
lags Islands, s. 56^.
4307/fax 561-4306, h]f
Halldóru Filippusdótt-
ur, s. 557-3333og Sigur-
laugu Halldórsd., s.
552-2526.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ilitstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFAÍ^
RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakh