Morgunblaðið - 02.07.2000, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 02.07.2000, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. JÚLÍ 2000 DAGBÓK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: T Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * é é * Ri9nin9 y* Skúrir | % % S|ydda v Slydduél í *** # Snjókoma U Él S Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindhraða, heil fjöður er 5 metrar á sekúndu. 10 ' Hitastig ES Þoka ** Súld VEÐURHORFUR IDAG Spá: Hægviðri eða hafgola og víða þokuloft við ströndina, einkum þó norðan og austan til, en léttskýjað til landsins. Hiti á bilinu 5 til 10 stig á annesjum norðan- og austanlands, en 10 til 20 stig annars staðará landinu, hlýjast í innsveitum. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fram á föstudag lítur út fyrir að verði hægviðri eða hafgoia og víða þokuloft við ströndina, þá einkum norðan og austan til, en léttskýjað inn til landsins. Hiti yfirleitt á bilinu 10 til 20 stig, hlýjast inn til landsins. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Yfir Grænlandi og hafinu norður af íslandi er víðáttumikið hæðasvæði sem hreyfist lítið, en skammt suðvestur af irlandi er nærri kyrrstæð lægð. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik 8 þoka Amsterdam 13 skýjað Bolungarvik 9 léttskýjað Lúxemborg 16 skýjað Akureyri 9 þoka Hamborg 11 rigning Egilsstaðir 6 Frankfurt 15 rigning Kirkjubæjarkl. 9 alskýjað Vin 20 léttskýjað Jan Mayen 6 alskýjað Algarve 20 heiðskírt Nuuk 8 Malaga 21 þokumóða Narssarssuaq 7 skýjað Las Palmas Þórshöfn 8 skýjað Barcelona 21 þokumóða Bergen 17 skúr á síð. klst. Mallorca 21 heiðskírt Ósló 16 alskýjað Róm 21 þokumóða Kaupmannahöfn 13 súld á sið. klst. Feneyjar 20 þokumóða Stokkhólmur 14 Winnipeg 17 Helsinki 15 skýiað Montreal 16 Dublin 13 rigning Halifax 13 alskýjað Glasgow 10 léttskýjað New York 21 skýjað London 15 rign. á síð. klst. Chicago 17 heiðskírt Paris 19 hálfskýjað Orlando 23 alskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 2. júli Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri REYKJAVÍK 0.31 0,1 6.34 3,7 12.44 0,0 18.56 4,2 3.08 13.32 23.54 14.20 ÍSAFJÖRÐUR 2.38 0,1 8.28 2,0 14.47 0,0 20.50 2,4 1.56 13.37 1.18 14.25 SIGLUFJÖRÐURl 4.47 -0,1 11.14 1,2 16.56 0,1 23.13 1,4 - - - 14.07 DJUPIVOGUR 3.36 1,9 9.42 0,1 16.05 2,3 22.24 0,2 2.24 13.01 23.36 13.48 Siávarhæð miðast við meðalslörsfraumsfjðru Morgunblaðið/Sjómælingar Kros LÁRÉTT: I fara höndum um, 8 lag- vopn, 9 skúta, 10 aðgæti, II fiskur, 13 illa, 15 skammt, 18 dapurt, 21 ótta, 22 óþétt, 23 eru í vafa, 24 farangur. igata LÓÐRÉTT: 2 ákveð, 3 raka, 4 lok, 5 lítil tunna, 6 dæld í jörð- ina, 7 efa, 12 ferskur, 14 tré, 15 fokka, 16 hæsta, 17 höfðu upp á, 18 ekki framkvæmt, 19 púkans, 20 pinna. LAUSN Sl'ÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 drúpa, 4 flíka, 7 lepps, 8 Óttar, 9 aum, 11 röng, 13 gaur, 14 eigra, 15 volt, 17 treg, 20 æra, 22 tómur, 23 lyfið, 24 rýran, 25 akrar. Lóðrétt: 1 dulur, 2 úplan, 3 assa, 4 fróm, 5 ístra, 6 aurar, 10 ungar, 12 get, 13 gat, 15 vitur, 16 lemur, 18 rófur, 19 góður, 20 ærin, 21 alda. í dag er sunnudagur 2. júlí, 184. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Gjörið því iðrun og snúið yður, að syndir yðar verði afmáðar. (Post 3,19.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Á morgun koma Trinket, Royal Princess og Ast- or. Hafnarfjarðarhöfn: Á morgun koma Akhotino og Hanseduo. Fréttir Viðey: í dag verður staðarskoðun, sem hefst í kirkjunni kl. 14.15. Sýningin Klaustur á ís- landi er opin í Viðeyjar- skóla. Boðið verður upp á bílferðir þangað eftir komu ferjunnar kl. 13, 15 og 16. Veitingahúsið í Viðeyjarstofu er opið. Þar er sýning á fornum, rússneskum íkonum og róðukrossum. Hesta- leigan er að starfi og hægt ar á fá lánuð reið- hjól. Áheit. Kaldrananes- kirkja á Ströndum á 150 ára afmæli á næsta ári og þarfnast kirkjan mikilla endurbóta. Þeir sem vildu styrkja þetta málefni geta lagt inn á reikn. 1105-05-400744. Sæheimar. Selaskoðun- ar-og sjóferðir kl. 10 ár- degis alla daga frá Blönduósi. Upplýsingar og bókanir í símum 452- 4678 og 8644823 unnurkr@isholf.is. Mannamót Aflagrandi 40. Á morg- un kl. 14 félgasvist. Verslunarferð í Hag- kaup í Skeifunni mið- vikudaginn 5. júh'. Kaffiveitingar í boði Hagkaups. Lagt af stað frá Aflagranda með við- komu á Grandavegi kl. 10. Skráning í af- greiðslu. Sími 562-2571. Farið verður í Árbæjar- safn fimmtudaginn 6. júlí. Leiðsögumaður leiðsegir um safnið. Súkkulaði og meðlæti. Nýja baðaðstaðan í Nauthólsvík skoðuð á heimleið. Lagt af stað frá Aflagranda 40 kl. 13.15. Skráning í af- greiðslu í síma 562- 2571. Árskógar 4. Á morgun kl. 9-16 hár-og fót- snyrtistofur opnar, handavinnu- og smíð- astofurnar eru lokaðar í júlí, kl. 10.15-11 leik- fimi, kl. 11-12 boccia, kl. 11.45 matur, kl. 13- 16.30 opin smíðastofan, kl. 13.30-15 félagsvist, kl. 15 kaffi. Bólstaðarhlíð 43. kl. 8- 12.30 böðun, kl. 9-16 al- menn handavinna, kl. 9.30 kaffi, kl. 10-11.30 heilsustund, kl. 11.15 hádegisverður, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist í Gullsmára 13 á mánu- dögum kl. 20.30. Húsið öllum opið, fótaaðgerða- stofan opin frá kl. 10- 16 virka daga. Skrifstof- an Gullsmára 9 er opin á morgun, mánudag kl. 16.30-18 s. 554 1226. Félagsstarf aldraðra Garðabæ, Kirkjulundi Opið hús á þriðjudögum á vegum Vídalínakirkju frá kl. 13-16. Gönguhóp- ar á miðvikudögum frá Kirkjuhvoli kl. 10. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli. Félagsheimilið verður lokað frá 3. júlí til 8. ágúst vegna sumarleyfa starfsmanna. Félag eldri borgara í Reykjavík, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffistofan opin alla virka daga kl. 10-13. Matur í hádeg- inu. Sunnudagur: Dans- leikur kl. 20. Capri-tríó leikur. Sumarbrids á mánudögum kl. 13 út .júlí, hefst aftur á fimmtudögum 10. ágúst. Dalir-Breiðafjarðareyj- ar 24.-27. júlí, nokkur sæti laus í þessa ferð. Þórsmerkurferð verður farin 5. júlí. Þátttakend- ur taki með sér nesti. Breytingum hefur orðið á viðtalstímum Silfur- línunnar. Opið verður á mánudögum og mið- vikudögum frá kl. 10-12 fh. Uppl. á skrifstofu FEB í síma 588-2111 kl. 8-16. Félagsstarf aldraðra Lönguhlíð 3. Á morgun kl. 8 böðun, kl. 9 fótaað- gerð, kl. 10-13 verslun- in opin, kl. 11.20 leik- fimi, kl. 11.30 matur, kl. 13 handavinna og fönd- ur, kl. 15 kaffi. Furugerði 1. Á morgun kl. 9 almenn hand- avinna og aðstoð við böðun, kl. 12 hádegis- matur, kl. 13 ganga, kl. 14 sagan, kl. 15 kaffi- veitingar. Gerðuberg. Frá og með mánudeginum 3. júlí er lokað vegna sumarleyfa. á mánudögum og mið- vikudögum kl. 13.30 verður Hermann Vals- son, íþróttakennari, til leiðsagnar og aðstoðar á nýja púttvellinum við íþróttamiðstöðina í Austurbergi. Kylfur og boltar fyrir þá sem vilja. Allir velkomnir. Gjábakki, Fannborg 8. Á morgun handavinn- ustofan opin. Leiðbein- andi á staðnum frá kl. 9-17, kl. 13 lomber, skák kl. 13.30. Gullsmári. Gullsmára 13 verðu7r lokaður frá 3. júlí til 31. júlí vegna sumarleyfa starfsfólks. Hársnyrtistofa og fóta- aðgerðasstofa verða opnar. Lokað frá 8. júh' - 17. júlí. Hraunbær 105. Á morgun kl. 9-16.30 postulínsmálun út júní , kl. 10-10.30 bænastund, kl. 12 matur, kl. 13-17 hárgreiðsla, kl. 13.30 gönguferð. Hæðargarður 31. Á morgun kl. 9 kaffi, kl. 9-16.30 opin vinnustofa, kl. 9-17 hárgreiðsla og böðun, kl. 11.30 matur, kl. 14 félagsvist, kl. 15. kaffi. Norðurbrún 1. Á morg- un kl. 9 fótaaðgerða- stofan opin. Bókasafnið opið frá kl. 12-15. Handavinnustofurnar verða lokaðar í júh' vegna sumarleyfa. Hvassaleiti 56-58. morgun kl. 9 fótaað- gerðir, kl. 9.30 boccia, kl. 13 spiiað. Vesturgata 7. Á morg- un kl. 9 hárgreiðsla, fótaaðgerðir, kaffi, kl. 9.15 handavinna, kl. 10 boccia, kl. 11.45 matur, kl. 12.15 danskennsla framhald, kl. 13.30 danskennsla byrjendur, kl. 14.30 kaffi. Tveggja daga ferð um Norðurland verður og 12. júlí. Hádep^ hressing í Staðarskála, skoðunarferð um Akur- eyri, kvöldverður, kvöldvaka, gisting og morgunverður á Dalvik. Byggðasafn Dalvíkur skoðað, komið við í Dal- bæ. Léttur hádegis- verður í Hrisey. Ekið til baka um Hofsós. Leið- sögumaður Guðmundur Guðbrandsson. Ath! takmarkaður sætafjöldi. Upplýsingar og skrán- ing í síma 562-7077. Vitatorg. Kl. 9.30-10 morgunstund, kl. 10- 14.15 handmennt, 1£, 11.45 matur, kl. 13-14 leikfimi, kl. 13-16.30 birds-frjálst, kl. 14.30 kaffi. Bahá’ar. Opið hús í kvöld i Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir velkomnir. GA-fundir spilaftkla, eru kl. 18.15 á mánu- dögum í Seltjarnar- neskirkju (kjallara), kl. 20.30 á fimmtudögum i fræðsludeild SÁA SíoF' umúla 3-5 og í Kirkju Oháða safnaðarins við Háteigsveg á laugar- dögum kl. 10.30. Minningarkort Minningarkort For- eldra og vinafélags Kópavogshælis, fást á skrifstofu endur- hæfingadeild Land- spítalans Kópavogi. (Fyrrum Kópavogshæli) síma 560-2700 og skrif- stofu Styrktarfélags vangefinna s. 551-5941 gegn heimsendingu gí- róseðils. Félag MND sjúklinga, selur minningakort á skrifstofu félagssins að Norðurbraut 41, Hafn- arfirði. Hægt er að hringja í síma 565-5727. Allur ágóði rennur til starfsemi félagsins. Landssamtökin Þroska- hjálp. Minningasjóður Jóhanns Guðmundsson- ar læknis. Tekið á móti minningargjöfum í síma 588-9390. Minningasjóður Krabbameinslækninga- deildar Landspítalan-"'- tekið er við minningar- gjöfum á skrifstofu hjúkrunarforstjóra í síma 560-1300 alla virka daga milli kl. 8-16. Utan dagvinnutíma er tekið á móti minningargjöfum á deild 11-E í síma 560- 1225. Minningarkort Minn- ingasjóðs Maríu Jóns- dóttur flugfreyju fástá skrifstofu Flugfreyjufé- lags Islands, s. 56^. 4307/fax 561-4306, h]f Halldóru Filippusdótt- ur, s. 557-3333og Sigur- laugu Halldórsd., s. 552-2526. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ilitstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156 sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFAÍ^ RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakh
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.