Morgunblaðið - 02.07.2000, Blaðsíða 60
60 SUNNUDAGUR 2. JÚLÍ 2000
MORGUNBLAÐIÐ
Hagatorgi, simi 530 1919
hann segir sogu hins goðsagnakennda jazz
Raý. Emmet lét mikið að sqr kveða á fjórða áratugnum og
kom sér upj) á kant við allt og alla. Sean Penn fer meo
hlutverk þessa imyndaða snillings sem var ætið á uppleið og
uat þess vegna aldrei setið kyrr. Biógestir fá að fylgjast rjieð
ferli þessa einstaka manns sem lifði fyrir tonlistina og var,
jþegar öllu er á botnipn hvolft, sjálfum sér verstur.
Madonna
Rupert r.vurett
★ ★
HASKOIABIO
HASKOLABIO
Sýnd kl.4,6, 8 og 10. bih.
Sýnd kl. 4
Sýnd kl. 4,6, 8 og 10.
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15.
HLMbl
★ ★★
ÓHT Rðs 2
lausu ★★★
en ekki mikið lengur...BÆN Dv
allt er gott
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
mm
990 PUNKTA
FERÐUIBÍÓ
_____
BléHðUJ
NYTT OG BETRA'
%Aí A-
Alfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905
J Frá
höfundum
Theres
Something
About Mary
Góður
eða
óður?
4 6 8 oq 10 Sýnd kl. 5.50,8 og 10.10. Sýndkl. 2oq4. lsl.talkl.2og3.45. Vít nr. 70. sýnt
nr. 56. i ui Vitnr. 96 Vitnr. 14 Enskttalkl.6.15.Wtnr.72 Vit
Kaupið miða í gegnum VITÍð. Nánari upplýsingar á vit.is
Frumsýnum kraftmestu
FRUMSYNING
Glæpir
kvikmyndaðir
í Latabæ
Morgunblaðið/Svemr
Egill Eðvaldsson við störf í Latabæ.
íbúarLaUb^eruvc
tVrferða\agio«ísUmar'
lðalega8pe»utirfyn
ÞAÐ ER óhætt að segja að bæjarlífið í Latabæ sé fjörugt.
Samkvæmt fréttatilkynningu frá Iþróttaálfinum sjálfum,
Magnúsi Scheving, er framleiðandinn Egill Eðvaldsson í heim-
sókn í Latabæ og er mjög upptekinn við það að kvikmynda bæj-
arlífið. Bæjarbúar eru afar bjartsýnir að nú náist loksins að festa
glæpastarfsemi Glanna glæps á myndband þannig að krakkar um
allt land geti fengið innsýn inn í bæjarlífið beint inn í stofu til sín
um jólin. Annars er það að frétta af lcikritinu að það verður tekið
til sýninga aftur í haust og sýnt fram á vetur. íþróttaálfurinn
Magnús Scheving segir þó að þetta gæti verið í siðasta sinn sem
hann komi til með að leika í Latabæ.
Leikför um landið í sumar
íbúar Latabæjar ætla þó ekki að missa af tækifærinu í sumar
að fá að ferðast vítt og breitt um landið til þess að heimsækja
börnin á landsbyggðinni. íþróttaálfurinn og félagar hans ætla sér
að setja upp „Latabæjarleika", sem eru einskonar Ólympíuleikar
fyrir krakka, á hverjum stað sem heimsóttir verða. Á þeim verð-
ur keppt f ýmiss konar íþróttum og má þar helst nefna: Risafót-
bolta, skemmtigolf og vatnsslag. Eftir leikana verður svo haldið
dansiball að hætti Latarbæjarbúa þar sem hin frábæra hljóm-
sveit Þotuliðið með þeim Magga mjóa, Sollu stirðu, brúðunum
óborganlegu og Eyrúnu eyðslukló. Hljómsveitin er búin að æfa
upp hundrað vinsælustu barnalögin og ætlar sér að slá rækilega í
gegn á krakkasveitaballmarkaðnum í sumar. Þeir staðir sem mega eiga
von á heimsókn úr Latabæ eru Kirkjubæjarklaustur, Sauðárkrókur,
Höfn í Hornafirði, Egilsstaðir, Laugarvatn, Flúðir, Borganes, Akureyri
og Stykkishólmur.
Latbæingar ferðast um landið