Morgunblaðið - 02.07.2000, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 02.07.2000, Blaðsíða 54
>54 SUNNUDAGUR 2. JÚLÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Jim Smart Það er engin ástæða til þess að vera smeykur við að skreppa á salernið. Morgunblaðið/Jim Smart Og spennan magnast. Vítahringur Hollendinga EFTIR stórskotahríð Hollendinga á ítalska vamargarðinn í fyrri hálf- leik angaði andrúmsloftið á Sport- kaffi af ófullnægðum vonum og eft- ir markaleysið var undirólgan slík að helst má líkja við biðinni eftir þeim stóra í skjálftahrinunni ógur- legu sem hefur riðið yfir Suðurland síðustu vikur. Það var afar greini- legt að Hollendingar áttu fleiri stuðningsmenn á staðnum en Italir, en ef vel var að gáð mátti greina einn og einn einstakling sem and- varpaði 1 laumi þegar markvörður ítala varði fyrsta vítið. Þegar hollenski markakóngurinn Patrick Kluivert negldi boltann í vinstri stöngina í vítinu í seinni hálfleik voru strax byrjaðar að hljóma hjátrúarfullar raddir um álög og örlög. Á meðan voru aðrar raddir sem voru byijaðar að hrósa ftölum fyrir að ná að halda hreinu þrátt fyrir að hafa leikið nánast all- an leikinn á sínum eigin vallarhelm- ing. Spennan var alveg að gera út af við aðstandendur í framlenging- unni því flestir stuðningsmenn Hol- lendinga gerðu sér ekki miklar von- ir um velgengni þeirra eftil vítaspymukeppnikæmi. Áhorfend- ur þuldi því sömu bæn og gullgraf- arar kúrekatímabilsins gerðu á morgnana þegar þeir settu mark sitt að gulli. Fór sem fór og fóru því fleiri svekktir heim á Sportkaffi en sig- ursælir. MiðasalaS. 555 2222 The Hammer of Thor A mythological action-comedy í kvöld sun. 2/7 kl. 20 Rm. 6/7 kl. 20 uppselt Rjs. 7/7 kl. 20 3 Sýningarb'mi 50 mínútur. eru mmrs veitr www.islandaneiturlyfja.is I.EIKFÉIAG LSLANPS tflstflÍiNb 552.3000 THRILLER fnnsýning fös. 7/7 M. 20J0 nokkur sæti laus fös. 14/7 kl. 20.30 laus sæti lau. 15/7 kl. 20.30 laus sæti fös. 21/7 kl. 20.30 laus sæti 530 3030 Hádegisfeikhús með stuðningi Simans — BJÖRNINN fim. 6/7 kl. 12 laus sæti fös. 7/7 kl. 12 nokkur sæti laus lau. 8/7 kl. 12 nokkur sæti laus Miðasalan er opin frá kl. 12-18 í Loftkastalanum og frá kl. 11-17 í Iðnó. Á báðum stöðum eropið fram að sýningu sýningarkvöld og um helgar þegar sýning er. Miðar óskast sóttir í viðkomandi leikhús. (Loftkastalinn/lðnó). Ath. Ósóttar pantanir seldar 3 dögum fyrir sýningu. Morgunblaðið/Jim Smart Arnar Steinn stuðningsmaður Italiu Hvemig firmst þér þínir menn standa signúna? „Þeir eru ekkert fi-ábærir þessa stundina. Það vantar svolítið sköp- unargleðina á miðjuna. Vamarleik- urinn hefur þó alltaf verið það sterk- asta við liðið og þeir verjast mjög vel.“ Þorirðu að segja fyrir um úrslitin? „Ætli þetta fari bara ekki alla leið í vítaspymukeppni. Eg er samt byrj- aður að hallast svolítið í þá átt að Hollendingar nái að pota einu inn.“ Eftir leikinn Þú ert líklegast ánægður með þetta? „Þetta var bara glæsilegur ítalsk- ur sigur. Hollendingar fengu séns á því að vinna leikinn en klúðruðu vít- unum. Munurinn á liðunum var sá að sigurviljinn var hjá Itölum. Hollend- inga skorti þetta ákveðna sjálfs- traust til þess að fara alla leið.“ Hvernig fer úrslitaleikurinn ? „Ætli ég hallist ekki að frönskum sigri. Égsegi2-1.“ Unnar stuðningsmaður Hollands íháUleik Hverrúg líst þér á stöðu mála? „Ég er mjög sáttur, ég vil Holland áfram. Þetta er besta lið í heimi, þeir eru með atvinnumenn út um alla Evrópu og eru með toppmenn í öll- um stöðum." Þorirðu að spá um úrslitin? „3-0 fyrir Holland. Áfram Hol- land!“ Morgunblaðið/Jim Smart Eftir leikinn Jæja, hvernig líst þér á úrslitin ? „ítalirnir voru betri, en Hollend- ingamir era bestir. Þetta er fárán- legt, alveg agalegt." Er keppnin ónýt fyrir þér? „Nei, alls ekki. Zidane er ennþá með. Hann er minn maður, ég hef hitt hann og tekið í höndina á hon- um.“ Hvernig fer úrslitaleikurinn ? „2-0 fyrir Frakkland." Manu stuðningsmaður Frakka f hálfleik Með hvoru liðinu heldur þú íþess- um leik? „Ég held með Hollandi af því mér finnst þeir vera betri og ég vil frekar sjá þá keppa við okkur [Frakka] en Itali. Það gæti orðið fallegur leikur.“ Hvernig líst þér á stöðuna í hálf- leik? „Ég kom mjög seint og sá því að- eins síðustu tíu mínútumar.11 Hvernig heldurðu að leikurinn fari? „2-0 fyrir Holland." Eftir leikinn Hvcrnig Ust þér á úrslitin ? „Ítaiía og Frakkland í úrslitum, það gæti orðið jafn leikur." Heldur þú að Frakkar eigi núna meiri möguleika á að vinna? „Já, ég held að við eigum meiri séns á móti Ítalíu en Hollandi. Ég held samt að leikurinn verði ekki eins skemmtilegur fyrir augað.“ Hvernigfer úrslitaleikurinn? „Ég tapaði núna svo ég segi 2-1 fyrir Frakkland."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.