Morgunblaðið - 02.07.2000, Page 54

Morgunblaðið - 02.07.2000, Page 54
>54 SUNNUDAGUR 2. JÚLÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Jim Smart Það er engin ástæða til þess að vera smeykur við að skreppa á salernið. Morgunblaðið/Jim Smart Og spennan magnast. Vítahringur Hollendinga EFTIR stórskotahríð Hollendinga á ítalska vamargarðinn í fyrri hálf- leik angaði andrúmsloftið á Sport- kaffi af ófullnægðum vonum og eft- ir markaleysið var undirólgan slík að helst má líkja við biðinni eftir þeim stóra í skjálftahrinunni ógur- legu sem hefur riðið yfir Suðurland síðustu vikur. Það var afar greini- legt að Hollendingar áttu fleiri stuðningsmenn á staðnum en Italir, en ef vel var að gáð mátti greina einn og einn einstakling sem and- varpaði 1 laumi þegar markvörður ítala varði fyrsta vítið. Þegar hollenski markakóngurinn Patrick Kluivert negldi boltann í vinstri stöngina í vítinu í seinni hálfleik voru strax byrjaðar að hljóma hjátrúarfullar raddir um álög og örlög. Á meðan voru aðrar raddir sem voru byijaðar að hrósa ftölum fyrir að ná að halda hreinu þrátt fyrir að hafa leikið nánast all- an leikinn á sínum eigin vallarhelm- ing. Spennan var alveg að gera út af við aðstandendur í framlenging- unni því flestir stuðningsmenn Hol- lendinga gerðu sér ekki miklar von- ir um velgengni þeirra eftil vítaspymukeppnikæmi. Áhorfend- ur þuldi því sömu bæn og gullgraf- arar kúrekatímabilsins gerðu á morgnana þegar þeir settu mark sitt að gulli. Fór sem fór og fóru því fleiri svekktir heim á Sportkaffi en sig- ursælir. MiðasalaS. 555 2222 The Hammer of Thor A mythological action-comedy í kvöld sun. 2/7 kl. 20 Rm. 6/7 kl. 20 uppselt Rjs. 7/7 kl. 20 3 Sýningarb'mi 50 mínútur. eru mmrs veitr www.islandaneiturlyfja.is I.EIKFÉIAG LSLANPS tflstflÍiNb 552.3000 THRILLER fnnsýning fös. 7/7 M. 20J0 nokkur sæti laus fös. 14/7 kl. 20.30 laus sæti lau. 15/7 kl. 20.30 laus sæti fös. 21/7 kl. 20.30 laus sæti 530 3030 Hádegisfeikhús með stuðningi Simans — BJÖRNINN fim. 6/7 kl. 12 laus sæti fös. 7/7 kl. 12 nokkur sæti laus lau. 8/7 kl. 12 nokkur sæti laus Miðasalan er opin frá kl. 12-18 í Loftkastalanum og frá kl. 11-17 í Iðnó. Á báðum stöðum eropið fram að sýningu sýningarkvöld og um helgar þegar sýning er. Miðar óskast sóttir í viðkomandi leikhús. (Loftkastalinn/lðnó). Ath. Ósóttar pantanir seldar 3 dögum fyrir sýningu. Morgunblaðið/Jim Smart Arnar Steinn stuðningsmaður Italiu Hvemig firmst þér þínir menn standa signúna? „Þeir eru ekkert fi-ábærir þessa stundina. Það vantar svolítið sköp- unargleðina á miðjuna. Vamarleik- urinn hefur þó alltaf verið það sterk- asta við liðið og þeir verjast mjög vel.“ Þorirðu að segja fyrir um úrslitin? „Ætli þetta fari bara ekki alla leið í vítaspymukeppni. Eg er samt byrj- aður að hallast svolítið í þá átt að Hollendingar nái að pota einu inn.“ Eftir leikinn Þú ert líklegast ánægður með þetta? „Þetta var bara glæsilegur ítalsk- ur sigur. Hollendingar fengu séns á því að vinna leikinn en klúðruðu vít- unum. Munurinn á liðunum var sá að sigurviljinn var hjá Itölum. Hollend- inga skorti þetta ákveðna sjálfs- traust til þess að fara alla leið.“ Hvernig fer úrslitaleikurinn ? „Ætli ég hallist ekki að frönskum sigri. Égsegi2-1.“ Unnar stuðningsmaður Hollands íháUleik Hverrúg líst þér á stöðu mála? „Ég er mjög sáttur, ég vil Holland áfram. Þetta er besta lið í heimi, þeir eru með atvinnumenn út um alla Evrópu og eru með toppmenn í öll- um stöðum." Þorirðu að spá um úrslitin? „3-0 fyrir Holland. Áfram Hol- land!“ Morgunblaðið/Jim Smart Eftir leikinn Jæja, hvernig líst þér á úrslitin ? „ítalirnir voru betri, en Hollend- ingamir era bestir. Þetta er fárán- legt, alveg agalegt." Er keppnin ónýt fyrir þér? „Nei, alls ekki. Zidane er ennþá með. Hann er minn maður, ég hef hitt hann og tekið í höndina á hon- um.“ Hvernig fer úrslitaleikurinn ? „2-0 fyrir Frakkland." Manu stuðningsmaður Frakka f hálfleik Með hvoru liðinu heldur þú íþess- um leik? „Ég held með Hollandi af því mér finnst þeir vera betri og ég vil frekar sjá þá keppa við okkur [Frakka] en Itali. Það gæti orðið fallegur leikur.“ Hvernig líst þér á stöðuna í hálf- leik? „Ég kom mjög seint og sá því að- eins síðustu tíu mínútumar.11 Hvernig heldurðu að leikurinn fari? „2-0 fyrir Holland." Eftir leikinn Hvcrnig Ust þér á úrslitin ? „Ítaiía og Frakkland í úrslitum, það gæti orðið jafn leikur." Heldur þú að Frakkar eigi núna meiri möguleika á að vinna? „Já, ég held að við eigum meiri séns á móti Ítalíu en Hollandi. Ég held samt að leikurinn verði ekki eins skemmtilegur fyrir augað.“ Hvernigfer úrslitaleikurinn? „Ég tapaði núna svo ég segi 2-1 fyrir Frakkland."

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.