Morgunblaðið - 06.07.2000, Side 23

Morgunblaðið - 06.07.2000, Side 23
Einn söluhæsti ríthöfundur í heimi Michael Crichton árítar bækur sínar f Pennanum-Eymundsson, Austurstræti, Timeline Crichton þarf vart að kynna fyrir íslendingum. Hann er heimsfrægur fyrir Jurassic Park og aðrar bækur eins og Disdosure, Congo, Sphere, The Andromeda Strain, The Terminal Man og Rising Sun, sögur sem hafa aflað honum lesenda og aðdáenda í miljónatali um víða veröld. Crichton er einnig víðkunnur fyrir framhalds- þættina ER (Bráðavaktina). Crichton dvelst nú á íslandi og íslenskum lesendum gefst einstakt tækifæri til að eignast bækur hans með eiginhandaráritun í Pennanum- Eymundsson, Austurstræti, milli kl. 16.30 og 18.00 í dag. Nýjasta bók Crichtons, Timeline, hefur hlotið frábærar viðtökur Lesenda. Tryggðu þér hana með áritun höfundar. Tekið er við pöntunum á árituðum bókum í síma 511 1130 eða í verslunum Pennans. kl. 16.30 - 18.00 í da Michael Críchton

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.