Morgunblaðið - 06.07.2000, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 06.07.2000, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ 2000 31 ERLENT Svínaveir- an kemur fram á ný HEILBRIGÐISYFIRVÖLD í Malasíu hafa ákveðið að setja átta svínabú í austurhluta landsins í sóttkví þar sem rann- sóknir hafa leitt í ljós að nokkur svín kunna að hafa sýkst af veiru sem varð rúmlega 100 manns að bana í fyrra. Tæpri milljón svína var þá slátrað til að uppræta hættulegt afbrigði af veirunni sem veldur heila- bólgu. Telja nýbúa of marga Rúmur helmingur Pjóðverja telur að of margir útlendingar búi í Þýskalandi samkvæmt viðhorfskönnun sem birt var í gær. 52% aðspurðra sögðust telja að útlendingarnir væru of margir og 78% vildu að kvóti yrði settur á innflutning fólks til landsins. Þá vildu 59% Þjóð- verjanna að rétturinn til póli- tísks hælis í landinu yrði skert- ur. Vændi færist í vöxt í Iran Vændi og eiturlyfjaneysla hef- ur færst mjög í vöxt meðal ung- ra írana samkvæmt opinberri skýrslu sem var birt í Iran í gær. „Eiturlyfjafíkn er orðin algeng meðal skólabarna, vændi hefur aukist um 635% meðal menntaskólanema og sjálfsvígum hefur fjölgað um 109%“ á árunum 1998-99 að því er fram kom í skýrslunni. Enn fremur kom þar fram að 75% af 60 milljónum íbúa lands- ins og 86% námsmanna fara ekki með bænir daglega þótt það sé skylda í landinu. mmmm Við skerum 30% af PUND lömpum Verð aðeins 890 kr, Sófasett, stólar, sófaborð, bókaskápar og hillur, geisladiskastandar, sjónvarps- bekkir, eldhúsborð og stólar, hurðir og skúffur á eldhúsinnréttingar, fataskápar, rúm, dýnur, náttborð, kommóður, skóskápar, baðinnréttingar, tölvuborð, skrifborðsstólar, lampar, mottur, lök, sængur, handklæði, metravara, margir litir og mynstur, gluggatjöld, rammar og myndir. Mán. - fös. 10 - 18.30 Lau. 10 - 17 Sun. 12 - 17 ' ENGIN ÖRVANDI EFNI < ElNböNGU NÁTTÚRULEG NIERINGAR- OG BIETiEFNI ' HENTAR ÖLLUM ALOURSHðPUM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.