Morgunblaðið - 06.07.2000, Qupperneq 69

Morgunblaðið - 06.07.2000, Qupperneq 69
MORGUNB LAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ 2000 69 FÓLK í FRÉTTUM Frá A til O ■ ASTRÓ: Thriller-forsýningarpartí föstudagskvöld. Efri hæð skemmti- staðarins Astró verður í Jackson-bún- ingi þetta kvöld. Plötusnúðar spila bara Jackson-lög í búrinu og myndir af goð- inu munu prýða veggi staðarins. Leik- arar úr sýningunni taka lagið og skemmta gestum með uppákomum. MI:2 partí í boði Monó á laugardags- Ikvöld. Strax eftir forsýningu MI:2 verð- ur partí á Astró, kl. 20.30. í rauða her- berginu er boðið upp á rauðvín og jarðarber og er það einungis fyrir kon- ur. Á neðri hæðinni verða ljósin deyfð og leildn salsa-, funk- og R&B-tónlist. ■ ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dansleikur. Capri-tríó leikur kl. 20. Alla sunnudaga í sumar. ■ BLÁI ENGILLINN: Diskótekið og plötusnúðurinn Skugga-Baldur sér um tónhstina á föstudagskvöld. Þess má geta að langt er síðan Skugga-Baldur hefur leikið í höfuðborginni en hann Ihefur verið að leika um allt land. Leikin er tónlist síðustu 50 ára og boðið upp á reyk, ljósadýrð o.fl. ■ CAFÉ AMSTERDAM: Stuðsveitin o.fl. frá Selfossi rokkar fram undir morgun föstudags- og laugardag- skvöld. _ ■ CAFÉ ROMANCE: Lifandi tónlist öll kvöld. Enski píanóleikarinn og söngvar- inn Miles Dowley skemmtir gestum á Café Romance og Café Óperu alla daga nema mánudaga frá kl. 20-1 virka daga og21-3umhelgar. IB CATALINA, Hamraborg: Stuðbolt> arnir landskunnu Svensen og Hallfunkel leika föstudags- og laugardagskvöid til kl. 3. ■ FÉLAGSHEIMILIÐ ÞINGEYRI: Hljómsveitin Undryð leikur laugardags- kvöld. Þetta ball verður eftirleikur Vest- fjarðavíldngsins, Vestfjarðavíkingsballið. ■ GAUKUR Á STÖNG: Hljómsveitin Land og synir leikur á fimmtudags- og föstudagskvöld. Geirfuglamir skemmta fram undir morgun á laugardagskvöld. Búast má við einhverjum óvæntum gest- um. Siggi & SIM (Skóbúð Imeldu Marcos) leika á þriðjudagskyöld til 1. 1 Leikin verða lög eftir Sigurð Öm Jóns- Ison og lög sem hann hefur verið viðriðinn í gegnum tíðina. Einnig munu verða leik- in nokkur uppáhaldslög Sigga áður í flutningi Beatles, Pauls Simons, Toms Waits, Radiohead o.fl. Hljómsveitina Geir Ólafsson og félagar hans í Furstunum leika á Kaffi Reykjavík fimmtudagskvöld og í Valaskjálf Egilsstöðum laugardagskvöld. skipa: Sigurður Öm Jónsson, Bergþór Smári, Ingi S. Skúlason og Friðrik Jú- líusson G. Tónleikamir hefjast um kl. 22.15 og em haldnir í tilefni 30 ára af- mælis Sigga. Hljómsveitin Jagúar leikur á miðvikudagskvöld til kl. 1. ■ GRAND HÓTEL REYKJAVÍK: Gunn- ar Páll leikur allar helgar kl. 19:15 til 23. Tónlistarmaðurinn Gunnar Páll leikur og syngur öll fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld. Gunnar leikur hugljúfa og rómantíska tónlist. Allir velkomnir. ■ GRANDROKK REYKJAVÍK: Hljóm- sveitin Svasil leikur föstudags- og laugar- dagskvöld til 3. Hljómsveitin er skipuð 17 manns, þar af em þrjár söngkonur og tónlistin flokkast undir afró-pönk. ■ GULLÖLDIN: Hljómsveitin Léttir sprettir leikur á föstudags- og laugardagskvöld til 3. Tilboð á ölinu til klukkan 23.30. ■ HARD ROCK CAFÉ: Svona er sumar- ið - tónleikar á föstudagskvöld kl. 14 til 19. Hard Rock Café býður upp á úti- tónleika í samstarfi við Mónó, Fókus og Popptíví. Meðal hljómsveita sem stíga á svið em: Land og synir, Skítamórall, Greifamir, írafár, Buttercup og Á móti sól. Það er Skífan sem gefur út Svona er sumarið 2000 og er þetta þriðja sumarið sem þessi raðskífa iítur dagsins ljós. Kynnar á tónleikunum verða morgun- menn Mónó 97,7. Boðið verður upp á veitingar frá Vífilfelli, Emmessís og kokkar Hard Rock Café grilla pylsur og kjúklingaborgara frá Reykjagarði. ■ HLÖÐUFELL, Húsavík: Dj fest 2000 hefst á laugardagskvöld. Þeir sem leika Hyómsveitin Hálft í hvoru verður með Bítladansleik í Róttinni, Uthlíð, laugardagskvöld. em Dj. Le chef, Dj. Finger og Dj. Jobe. Mega ljós og hijóð. ■ HREÐAVATNSSKÁLI: Hljómsveitin Á móti sól leikur fyrir dansi laugardags- kvöld til kl. 3. ■ INGHÓLL, Selfossi: Hljómsveitin Skítamórall leikur á laugardagskvöld. ■ ÍÞRÓTTAHÚS ÞÓRS, Akureyri: Hljómsveitin Papamir leikur á laugar- dagskvöld. ■ KAFFI REYKJAVÍK: Geir Ólafsson og Furstamir em með tónleika á fimmtudagskvöld til kl. 1. Hljómsveitin heldur um þessar mundir upp á 5 ára starfsafmæli og er lofað mikilli stemmn- ingu á tónleikunum. ■ KRINGLUKRÁIN: Bjami Arason og Grétar Örvars leika og syngja á fimmtu- dagskvöld kl. 22 til 1. Hljómsveitin PPK frá Akureyri leikur á föstudags- og laug- ardagskvöld kl. 23 til 3. ■ LEIKHÚSKJALLARINN: Hljóm- sveitin Sóldögg leikur á laugardagskvöid. Tónleikaröðin Svona er sumarið heldur áfram í Leikhúskjallaranum en röðin er samstarfsverkefni Promo, 24-7, FM957, Popptíví og Skifunnar. ■ LUNDINN, Vestmannaeyjum: Hljóm- sveitin Buttercup leikur á föstudags- og laugardagskvöld. Þess má geta að nýja lagið Endalausar nætur er að gera það gott á vinsældalistanum um þessar mundir. ■ NAUSTIÐ: Liz Gammon leikur fyrir matargesti kl. 22 til 3. Naustið er opið alla daga frá kl. 18. Stór og góður sér- réttaseðill. ■ NÝJA BÍÓ, Siglufirði: Pétur Krist- jánsson & Gargið rokka villt á laugar- dagskvöld til 3. ■ NÆSTI BAR: Kuran tríóið leikur mið- vikudagskvöld, 12. júlí, kl. 22 til 1. Hijóm- sveitina skipa þau Szymon Kuran fiðlu- leikari, Hafdís Bjamadóttir gítarieikari og Valdimar Sigurjónsson kontrabassa- leikari ásamt Akúra-strengjakvartettin- um sem í em Anna Hugadóttir, Úlfhildur Indriðadóttir, Kristín Halla Bergsdóttir og Anna Þorvalsdóttir. ■ NÆTURGALINN: Hljómsveitin Haf- rót leikur íyrir dansi á föstudags- og laugardagskvöld kl. 22 til 3. Ókeypis inn á föstudagksvöld til 23.30. ■ ODD-VmNN, Akureyri: Hin bráð- skemmtilega hþ'ómsveit Miðaldamenn leikur á föstudags- og laugardagskvöld tilkl. 3. ■ ORMURINN, Egilsstöðum: Undan- keppnin í pílukasti á föstudagskvöld og diskótek á föstudags- og laugardags- kvöldtilkl.3. ■ PANORAMA, Borgamesi: Diskótek alla laugardaga í sumar. Aðgangur ókeypis ld. 23 til 3. ■ RÉTTIN, títhlíð: Bítlakvöld og ball á laugardagskvöld til kl. 3. Hálft í hvom með Bítlavininn Eyjólf Kristjánsson í fararbroddi leikur. Þeir félagar hefja leikinn og hita upp með vel völdum Bítla- lögum í tilefni af komu Pauls McCartney’s til íslands en iáta svo gamminn geisa og halda uppi stuði og stemmningu í sveitinni eins og þeim er einum lagið langt fram eftir nóttu. ■ ROYAL, SAUÐÁRKRÓKI: Dansleik- ur með Súrefni og Sóldögg á föstudags- kvöld til kl. 3. Þess má geta að hljóm- sveitimar leika á útitónleikum í miðbæ Sauðárkróksfrákl. 21-23. ■ RÖSTIN, Hellissandi: Land og synir leika á stórdansleik á laugardagskvöld til kl. 3. Þess má geta að 10 ár era liðin síðan haldinn var svo stór dansleikin- á Hellis- sandi. Forsala aðgöngumiða er hafin. ■ SJALLINN, Isafirði: Hljómsveitin Greifamir leika á laugardagskvöld til kl. 3. Þess má geta að Greifamir verða með þrjú lög sem em á geisladiskinum Svona er sumarið 2000 sem er væntanlegur í verslanir í vikunni. ■ SKUGGABARINN: Golden Eye kvöld á föstudagskvöld kl. 20. Kvöldið hefst kl. 20 og aðeins þeir sem em með þar til gerða boðsmiða komast frítt inn en eftir ki. 23 kostar 900 krónur inn og er það að- eins þetta eina kvöld. Miða er hægt að nálgast á Borginni. Það verður hellingur í boði og sér Smimoff um þann hluta. Kynntur verður CASINO BÁR en gestir geta spilað upp á drykki og ef þeir vinna fá þeir drykkina frítt. Smimoff-piur munu dæla upp í gesti og lífverðir munu sjá til þess að allt VlP-liðið fari heilt heim. Limmar munu pikka fólk upp og koma því á staðinn, go go-píur munu dilla sér við seiðandi tónlist. Nökkvi sér um tónUstina á laugardagskvöld kl. 23. Kvöldið verður með hefðbundnu sniði. Húsið verður opnað kl. 23 og kostar 500 kr. inn eftir kl. 24.22 ára aldurstakmark. ■ SÓLON ÍSLANDUS: Ingvi og AtU sjá um tónUstina á efri hæðinni á föstudags- kvöld til 3. Early grúvarinn Össi verður í öUu sínu veldi á efri hæðinni laugardags- kvöid til 3. ■ SPORTKAFFI: Hijómsveitin í svörL um fötum með tónleika fimmtudagskvöld tU 1. Dj. Þór Bæring heldur uppi stuðinu föstudagskvöld. Dj. Albert og dj- Siggi mæta á svæðið laugardagskvöld. ■ VALASKJÁLF, EGILSSTÖÐUM: Geir Ólafsson og Furstamir leika fyrir dansi á laugardagskvöld til 3. Þess má geta að hijómsveitin heldur upp á 5 ára starfsafmæU sitt um þessar mundir og lofar hún góðri stemmningu. ■ VIÐ POLLINN, Akureyri: Gildrumezz og Snörumar halda tónieika fimmtudag- skvöld kl. 22 til 1. Stórdansleikur með Snörunum og GUdrumezz föstudag- skvöld. Hljómsveitin Einn & sjötíu leikur fyrir dansi á laugardagskvöld. ■ VÍKIN, Höfn: Hljómsveitin VAX leik- ur fyrir dansi á föstudags- og laugar- dagskvöld. Hljómsveitin sérhæfir sig í gömlum rokk- og blúslögum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.