Morgunblaðið - 06.07.2000, Qupperneq 74

Morgunblaðið - 06.07.2000, Qupperneq 74
74 FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ Síminn GSM býður Nokia 3210, Nokia 5110, Motorola m3588 og Ericsson A1018 síma á sérstöku Frelsistilboði. Þú færð símann á frábæru verði og alit að 1.500 kr. inneign á Frelsiskortinu. ^já Nýttu tækifærið! N0KIA 3210 900/1800 mhz Rafhlaðan endist ( 50-250 klst. ( blð og 2-4 klst. í notkun Styður myndskeyta- sendingar Hægt að semja hringingar ( slmann og senda þaer ( aðra síma Frelsistilboð 17.990 kr. með allt að 1.500 kr. inneign M0T0R0LA m3588 900/1800 mhz Gagnaflutningur og faxsendingar Hægt að búa til eigin valmyndir Sjálfvirk gjaldmæling meðan talað er Hægt að nota venju- legar AA rafhlöður DTX rafhlööusparari Sfmafundir mögulegir Frelsistilboð Með Frelsi Slmans GSM greiðirðu fyrirfram fyrir tiltekna notkun og engin mánaðargjöld. Þú færð þvl aidrei neina slmreikninga. Stmtækjum frá Símanum GSM fylgja heldur engar kvaðir eins og jfjjgsljl hjá öðrum símafyrirtækjum. ••••i Og dreifikerfi Símans GSM *£ i jl er það öflugasta á landinu. með allt að 1.500 kr. inneign ERICSSON A1018 900/1800 mhz Hægt að búa til sína eigin hringitóna Hægt að skipta um framhlið Klukka með vekjara og „snooze' Njóttu Frelsis til fullnustu - með Símanum GSM Frelsistilboð með allt að 1.500 kr. inneign NOKIA 5110 Rafhlaðan endist ( allt að 270 klst. ( bið og 4 klst. í notkun Styður mynd- sendingar Upplýstur skjár með allt að fimm Ifnum fyrir texta og graflk Frelsistilboð með allt að 1.500 kr. inneign Nýja smáskífan „Njótið vel“ með Landi og sonum fylgir hverjum síma. Ath. Diskurinn fæst ekki í verslunum! FRELSIO ER ÞITT. ALLTAF. ALLS STAÐAR FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Þorkell Úti að borða með Tvíhöfða Á MYNDINNI hér fyrir ofan er ekki að finna þriðja höfuð Tvíhöfða heldur er þetta afar lánsamur ung- ur maður, Davíð Ólafur að nafni, sem situr þarna á milli Tvíhöfða. En hann hefur á stuttum tíma tryggt sér tvær fríar máltíðir á veitingahúsinu Apótek í Austur- iiflnm I ráðum! trr*v Stefnum að vimnftfnalausum grunnskóla stræti. í bæði skiptin hefur hann verið í för með stórstjörnum. Fyrst fékk hann að sitja að snæðingi með evróvisjónprinsessunni Selmu og síðan með konungum grínsins í Tví- höfða. Ástæða seinni máltíðarinnar var sú að pilturinn varð ekki alveg nægilega saddur eftir þá fyrri og ákvað þá Tvíhöfði að koma svelt- andi manni til bjargar enda þekkt- ur fyrir að vera einstaklega góð- hjartað gæðablóð. Tvíhöfði hefur verið afar dugleg- ur við að slá á létta strengi í tengsl- um við Selmu eftir að hún mætti ekki í viðtal í morgunþætti þeirra á útvarpsstöðinni Radíó fyrir nokkr- um vikum. Svona getur nú grínið stundum tekið krappar beygjur en þeir félagar hljóta þó að vita að í raun og veru eru allar stjörnurnar á himninum vinir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.