Morgunblaðið - 06.07.2000, Page 77

Morgunblaðið - 06.07.2000, Page 77
MORGUNB LAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. JULI 2000 FYRIR 990 PUNKTA FERDU i BÍÓ , EINA BÍÓIÐ MED THX DIGITALI l ) I ÖLLUM SÖLUM Kringiunni 4-6, simi 588 0800 <m\k- Nintli Gate Sýnd kl. 10. Uit nr. 91. -PIXAR Sýnd kl. 4. /it nr. 14 'í® Kaupið miða í gegnum VITið. Nánari upplýsingar á vit.is í|ÉI Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 95 ■mWGfTAL FYRIR 990 PUNKTA FERDU i B/Ó Snorrabraut 37, sími 551 1384 Wý-SI í! .\ J.\C l\S()\ i’.\l i \\ \LKI.R ™ IHnnn m y FREQUENCY Sýnd kl. 5.30, r 8 oq 10.20. Vitnr.98 t í } iérM Sýnd kl. 5.30, t | 8 og 10.20. Vitnr.95 £ Pt T N 1 «ií S K U L L S V \ Frítt fyrir vitnotendur Nílitii Gate 4 Forsýning kl. 10. Vit nr. 102 Sýnd kl. 5.30 og 8. p Vit nr. 91. J* Kaupið miða í gegnum VITið. Nánari uppiýsingar á vit.is Zk. Sýnd kl.4,5.40, 8,10.20. NT CRIMINAL “ LLJllfi£ Sýnd kl. 4. LH 3roc^ Sýnd kl. 8 og 10.20. Kvikmyndir.is ★★★ SV Mbl Góður eða óður? Hausverk.is ★★★l/2 Kóngurinn X-ið Frá höfundum There’s Something About Mary Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 4 og 6. fsl. tal Ef ég væri ríkur RAUÐHÆRÐI, krullótti óskars- verðlaunahafinn, Michael Caine, er með skýr skilaboð til allra þeirra sem halda því fram að pen- ingar kaupi ekki hamingju - þeir gera það. Leikarinn fæddist í London, sonur hafnarverka- manns og hreingerningarkonu. Æskuheimili Michaels og litla bróður hans, Stanleys, voru tvö herbergi og bað, sem heimilisfólk- ið deildi með þremur öðrum fjöl- skyldum. Þrátt fyrir auma for- sögu hefur leikarinn verið aðlaður Reuters Gull í hönd og bros á vör. af bresku krúnunni og á ásamt eiginkonu sinni, Shakiru, glæsi- hallir og veitingastaði um allar jarðir. Hann segir: „Égvissi alltaf að ég vildi verða ríkur, ekki bara vel efnaður heldur gríðarlega auð- ugur. Ég vildi komast upp úr ræs- inu. Það er skrítið að þegar ég var ungur sagði fólk við mig að ef ég yrði einhvem tímann ríkur myndu auðævin ekki gera mig hamingju- saman, en í dag fylla peningamir alla mína vasa og ég er stútfullur af hamingju." Fagnað á frumsýningu KVIKMYNDASTJÖRNUNUM Tom Cruise og Russell Crowe var ákaft fagnað er þeir mættu saman til frumsýningar nýjustu myndar Cruise, Mission Impossible 2, í London í gær. Þar fer Cruise aftur með hlutverk hins útsmogna og kattliðuga Ethan Hunt. Vinur hans Crowe er hins vegar staddur í London þessa dagana við tökur á myndinni Proof of Life ásamt Meg Ryan sem nýverið skildi við eigin- mann sinn Dennis Quaid.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.