Morgunblaðið - 13.07.2000, Side 45

Morgunblaðið - 13.07.2000, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN FIMMTUDAGUR 13. JÚLÍ 2000 45 VERÐBRÉFAMARKAÐUR Nasdaq vísitalan hækkar NASDAQ-vísitalan hækkaði um 143,03 stig í gær, eöa sem svarar 3,62%, og endaði í 4.099,45 stig- um. Dow Jones-vísitalan hækkaði um 59,76 stig eða 0,56% og end- aði í 10.786,95 stigum. Að sögn munar þar mestu um mikla hækk- un á bandarískum fjármálamörkuð- um á gengi hlutabréfa í netfyrir- tækinu Yahoo! í Ijósi fregna um góða afkomu fyrirtækisins. Nasd- aq-vísitalan hefur ekki verið hærri í þrjár vikur. Nokkur hækkun varð á gengi hlutabréfa á evrópskum fjármála- mörkuðum í gær, sérstaklega á bréfum í lyfja- og fjármálafyrirtækj- um, aö því er kemur fram á við- skiptavef CNN. Xetra Dax-vísitalan í Þýskalandi hækkaði um 53,1 stig eða 0,8% og endaöi í 7.057,08 stigum. FTSE 100-vísitalan hækk- aði um 39,5 stig eða 0,6% og end- aði í 6.515,3 stigum. Þá hækkaði CAC 40-vísitalan um 46,56 stig eða 0,7% og endaöi í 6.536,91 stigum. Hlutabréfaviðskipti á Verðbréfa- þingi íslands í gær námu alls tæp- um 114 milljónum króna. Úrvals- vísitalan hækkaði um tæpt 1% og stendur nú f 1.524 stigum. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. febrúar 2000 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 12.7.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kiló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annarafli 90 88 90 1.117 100.362 Blálanga 75 75 75 192 14.400 Djúpkarfi 58 52 55 3.562 195.304 Gellur 255 255 255 23 5.865 Grálúða 156 156 156 186 29.016 Hlýri 95 50 76 6.977 532.524 Hákarl 50 50 50 441 22.050 Karfi 62 13 46 3.042 139.576 Keila 34 5 22 42 935 Langa 90 50 85 465 39.429 Langlúra 14 10 12 136 1.676 Lúöa 510 100 393 1.508 591.992 Lýsa 33 33 33 346 11.418 Skarkoli 189 70 162 1.388 224.267 Skata 272 255 271 2.587 700.870 Skötuselur 250 50 230 816 187.835 Steinbítur 180 50 86 19.301 1.668.480 Sólkoli 209 200 203 575 116.562 Tindaskata 10 10 10 427 4.270 Ufsi 40 17 34 4.065 138.123 Undirmálsfiskur 171 81 99 8.635 853.430 Ýsa 256 77 150 36.433 5.481.355 Þorskur 185 74 122 70.202 8.593.728 Þykkvalúra 140 80 134 527 70.370 FMS Á ÍSAFIRÐI Annarafli 90 90 90 550 49.500 Gellur 255 255 255 23 5.865 Lúða 295 295 295 30 8.850 Skarkoli 189 120 162 158 25.583 Steinbítur 59 59 59 100 5.900 Undirmálsfiskur 85 85 85 470 39.950 Ýsa 256 124 154 16.593 2.548.021 Þorskur 180 96 126 6.585 827.142 Samtals 143 24.509 3.510.811 FAXAMARKAÐURINN Karfi 62 42 57 135 7.669 Ufsi 33 17 32 324 10.306 Ýsa 115 100 104 81 8.415 Þorskur 168 130 142 1.880 266.640 Samtals 121 2.420 293.031 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Annar afli 90 90 90 253 22.770 Hlýri 50 50 50 17 850 Keila 5 5 5 15 75 Lúða 395 350 370 32 11.830 Skarkoli 104 104 104 8 832 Steinbítur 69 64 67 1.843 124.347 Ýsa 227 77 152 2.840 432.901 Þorskur 133 74 99 2.676 265.647 Samtals 112 7.684 859.252 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Grálúða 156 156 156 186 29.016 Steinbítur 83 83 83 1.458 121.014 Ýsa 176 155 168 1.353 227.859 Þorskur 153 121 130 7.363 955.644 Samtals 129 10.360 1.333.533 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (IM) Langa 79 70 76 78 5.919 Skarkoli 176 176 176 860 151.360 Steinbítur 88 68 72 624 44.972 Sólkoli 209 203 203 479 97.362 Tindaskata 10 10 10 427 4.270 Ufsi 39 18 37 958 35.618 Undirmálsfiskur 171 162 167 250 41.625 Ýsa 225 110 183 3.360 616.258 Þorskur 169 86 118 25.656 3.018.685 Samtals 123 32.692 4.016.068 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Ýsa 154 141 152 899 136.468 Þorskur 108 106 107 528 56.670 Samtals 135 1.427 193.138 ÚTBOD RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins Ríkisvíxlar 17. maí '00 Ávöxtun í% Br.frá sfðasta útb. 3 mán. RV00-0817 10,64 0,1 5-6 mán. RV00-1018 11,05 11-12 mán. RV01-0418 Ríkisbréf mars 2000 RB03-1010/K0 Spariskírteinl áskrift 10,05 5 ár 5,45 Áskrifendurgreiöa 100 kr. afgreiöslugjald mánaðarlega. Stónr birting- ar í Ytri-Rangá PRÝÐISGÓÐ veiði hefur verið í Ytri- og Eystri-Rangá að undanfórnu, 30 til 50 laxar á dag á 16 stangir í Eystri- Rangá og 10 til 20 á dag á 10 stangii’ í Ytri-Rangá. A þriðjudagskvöld voru komnir um 150 á land úr Ytri-Rangá og 300 stykki úr Eystri ánni. Athygli hefur vakið að þó nokkrir mjög vænir sjóbirtingar, 5 til 10 punda, hafa veiðst í neðanverðri Ytri-Rangá. „Þetta eru óvenjumargir stórir birtingar og þetta er ekki alvanaleg- ur tími fyrir þá. Það er sjaldgæft að þeir séu svona snemma á ferð. Þó getur verið að menn þekki þetta ekki nóg. Það er tilfellið að menn hafa staðið vaktirnar af meiri elju en áður á neðri svæðum árinnar því talsverð- ur lax hefur verið þar. Þetta eru einir tíu fískar á bilinu 5 til 10 pund og slatti af smæiTÍ en góðum fiskum samt. Það hafa einnig veiðst margar vænar bleikjur á svæðinu og þetta er skemmtilegur meðafli,“ sagði Þröst- ur Elliðason í samtali við Morgun- blaðið. Togast hægt í Laxá á Ásum Það var kominn 161 lax á land úr Laxá á Asum er Morgunblaðið ræddi við Jóhönnu veiðivörð við ána seinni part þriðjudagsins. Hún sagði eins dags holl hafa verið að fara með 5 laxa. „Það eru komnir hérna Spán- verjar með Árna Baldurssyni og mönnum líst bara vel á horfurnar. Það er að reytast inn nýr lax og fisk- FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kiló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 79 79 79 386 30.494 Karfi 48 48 48 84 4.032 Skarkoli 116 116 116 234 27.144 Steinbítur 75 75 75 69 5.175 Ufsi 30 30 30 12 360 Undirmálsfiskur 104 92 98 5.652 553.896 Ýsa 111 92 102 197 20.005 Þorskur 112 112 112 896 100.352 Þykkvalúra 80 80 80 11 880 Samtals 98 7.541 742.338 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Annarafli 90 90 90 230 20.700 Keila 5 5 5 2 10 Lúða 200 200 200 3 600 Skarkoli 154 154 154 57 8.778 Steinbítur 72 72 72 3.006 216.432 Ýsa 183 83 115 796 91.230 Samtals 82 4.094 337.750 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Hlýri 95 53 79 55 4.343 Karfi 13 13 13 46 598 Keila 34 34 34 25 850 Langa 90 90 90 354 31.860 Langlúra 14 14 14 79 1.106 Lúða 510 345 428 478 204.388 Skarkoli 150 150 150 70 10.500 Skötuselur 216 70 164 127 20.862 Steinbítur 80 63 73 889 64.710 Ufsi 40 40 40 423 16.920 Undirmálsfiskur 104 81 95 1.655 157.688 Ýsa 210 92 136 4.065 554.832 Þorskur 185 95 134 16.677 2.235.052 Þykkvalúra 140 140 140 449 62.860 Samtals 133 25.392 3.366.569 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Hlýri 82 82 82 60 4.920 Lúða 395 305 334 145 48.381 Steinbítur 76 68 72 5.787 417.937 Ufsi 18 18 18 79 1.422 Ýsa 162 135 138 419 57.835 Þorskur 157 90 100 6.543 651.159 Samtals 91 13.033 1.181.654 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Skötuselur 240 50 190 76 14.440 Steinbítur 80 73 76 132 10.000 Sólkoli 200 200 200 96 19.200 Ufsi 30 30 30 1.308 39.240 Ýsa 165 122 133 2.070 276.014 Samtals 97 3.682 358.894 FISKMARKAÐURINN HF. Djúpkarfi 58 52 55 3.562 195.304 Steinbítur 50 50 50 5 250 Ufsi 37 37 37 800 29.600 Þorskur 183 140 176 619 109.235 Þykkvalúra 100 100 100 60 6.000 Samtals 67 5.046 340.389 FISKMARKAÐURINN 1GRINDAVIK Hlýri 87 73 76 6.459 491.917 Hákarl 50 50 50 441 22.050 Karfi 46 43 45 2.112 94.026 Lúða 435 325 389 812 316.168 Lýsa 33 33 33 346 11.418 Skata 272 255 271 2.587 700.870 Steinbítur 82 69 78 2.227 172.748 Ufsi 30 30 30 103 3.090 Undirmálsfiskur 102 89 99 608 60.271 Ýsa 177 118 148 1.668 247.681 Samtals 122 17.363 2.120.241 HÖFN Blálanga 75 75 75 192 14.400 Karfi 50 50 50 665 33.250 Langa 50 50 50 33 1.650 Langlúra 10 10 10 57 570 Lúóa 100 100 100 3 300 Skarkoli 70 70 70 1 70 Skötuselur 250 235 249 613 152.533 Steinbítur 72 72 72 44 3.168 Ýsa 138 120 121 1.444 174.724 Þorskur 138 138 138 779 107.502 Þykkvalúra 90 90 90 7 630 Samtals 127 3.838 488.797 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 88 88 88 84 7.392 Lúða 295 295 295 5 1.475 Steinbítur 180 83 155 3.117 481.826 Ufsi 27 27 27 58 1.566 Ýsa 145 132 138 648 89.113 Samtals 149 3.912 581.372 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS 12-07.2000 Kvótategund Viðsklpta- Viðsklpta- Hæsta kaup- Lægstasölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu- Siðasta magn(kg) verð (kr) tllboð(kr) tiiboð(kr) eftir(kg) eftir(kg) verð(kr) verð(kr) meðatv.(kr) Þorskur 5.500 107,94 110,00 24.054 0 107,82 107,24 Ýsa 7.395 76,56 73,00 26.223 0 72,38 71,67 Ufsi 8.824 29,45 29,90 56.940 0 29,90 31,09 Karfi 11.650 40,95 40,90 0 2.130 41,13 40,21 Steinbítur 39.163 36,50 37,00 37,90 9.299 13.900 36,19 38,58 34,55 Grálúða 88,00 0 836 88,27 99,00 Skarkoli 7.000 109,66 109,20 0 48.253 109,47 109,26 Þykkvalúra 78,10 7.450 0 76,28 75,78 Langlúra 46,10 46,50 2.229 4.218 46,10 46,50 45,30 Sandkoli 1.100 24,55 23,10 24,00 38.950 126 22,39 24,00 21,82 Skrápflúra 23,30 24,00 2.300 982 23,04 24,00 21,50 Humar 535,00 3.846 0 527,30 526,50 Úthafsrækja 7.100 8,05 8,00 0 55.478 8,00 8,02 Rækja á Fl.gr. 29,89 0 217.596 29,91 30,00 Úthafskarfi<500 28,00 26.000 0 28,00 26,00 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir Spánverjinn Liborio veiddi 7 punda sjóbirting við Hrafntóttir í Ytri Rangá. urinn er farinn að færa sig ofar á svæðið. Núna er aðeins veitt á ftugu,“ sagði Jóhanna. Dautt í Vesturdalsá Lárus Gunnsteinsson á Skóstof- unni við Dunhaga var að opna Vest- urdalsá ásamt félögum sínum um helgina og fram í vikubyrjun. Hann sagði ána hafa verið steindauða. „Við fengum engan lax. Það voru aðeins tveir komnir upp fyrir teljara og þeir fundust ekki. Þá skoðuðum við ána alla fyrir neðan teljara, 7 kílómetra og sáum engan lax. Það er eitthvað af bleikju gengið og við fengum eitthvað af bleikju. Þá gripu menn til þess að skreppa í Reyðarvatn, héma fyrir of- an Hvammsgerði í Selárdal og þar fengum við vænar bleikjur. Vatnsbú- skapurinn eystra er ekki beysinn, jörðin er svo þurr eftir langvai’andi þuixka að það var eins og að labba á púðri,“ sagði Lárus. Frá vinstri: Sigríður Þrúður Stefánsdóttir, forstöðumaður Ferðamálaskólans í Kópavogi, Hildur Jónsdóttir verkefnis- stjóri, Olga Lísa Garðarsdóttir nemi og Arngrímur Hermanns- son, framkvæmdastjóri Addís. Nýtt nám á sviði ferða- þjónustu FERÐAMÁLASKÓLINN í Kópa-' vogi hóf kennslu á nýrri námsbraut um síðastliðin áramót sem nefnist Stai-fstengt ferðamálanám. Markmið með náminu er að búa nemendur und- ir störf að námi loknu og að efla tengsl milli fyrirtækja í ferðaþjónustu og Ferðamálaskólans. Áhugi á þessu nýja námi var mikill og hófu 40 nemendur nám í fyrsta áfanga. Nú þegar eru sex nemendur komnir í starfsþjálfun hjá ýmsum fyr- irtælyum í ferðaþjónustu. Námið skiptist í tvær brautir. Annars vegar ferðafi’æðinám og hins vegar hótel-og gestamóttökunám sem samanstendui- af þremur bóklegum önnum og þriggja mánaða starlsnámi. Meðal kennslugreina eru markaðstengdar greinar, rekstraríræðifög, þjónustu- samskipti, menningarheimar, lög í ferðaþjónustu, ferðalandafræði, tölvu- nám og tungumál. Skólinn hefiu’ líka boðið upp á hluta námsins í fjamámi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.