Morgunblaðið - 13.07.2000, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ
MINNINGAR
PIMMTUDAGUR 13. JÚLÍ 2000 49
ÞÓRÐUR
EIRÍKSSON
+ Þórður Eiríksson
fæddist í Reykja-
vík hinn 21. apríl
1941. Hann lést á líkn-
ardeild Landspítalans
hinn 16. júní síðastlið-
inn og fór útför hans
fram frá Árbæjar-
kirkju 29. júní.
„Föðurland vort er á
himni“ skrifaði Páll
postuli. Þessum orðum
viljum við samstarfs-
fólk, vinir og félagar
Þórðar Eiríkssonar trúa
er hann, langt um aldur
fram, hverfur frá jarðneskri dvöl til
föðurlands vors á himnum.
Þóður gerðist umsjónarmaður Ar-
túnsskóla 1994 og sinnti því starfi af
natni meðan heilsa leyfði. Síðustu
tvö árin dró jafnt og þétt úr starfs-
þreki hans, en með hörku hetjunnar
og kristnu hugarfari
hélt hann erfiðleikum
og þrautum að mestu
fyrir sjálfan sig og lét
ekki bugast fyrr en öll
sund lokuðust.
Hann var góður
drengur og einlægur,
naut samvistar við
fólk geislandi af gleði
og glensi.
Samskipti hans við
samstarfsfólk og nem-
endur einkenndust af
góðum hug og ræktar;
semi við skólann. í
erfiðum veikindum
var honum stai-fið og skylduræknin
jafnan ofarlega í huga. „Það er engin
spurning, ég kem aftur. Það er svo
margt sem ég þarf að gera niðri í
skóla,“ sagði hann fullur trúar sem
gaf honum ómældan styrk til hinstu
stundar.
Með þökk í huga og hjarta eru
honum þökkuð samferðarspor í Ar-
túnsskóla. Því miður urðu þau spor
ekki fleiri en raun ber vitni, en þau
skilja eftir hlýjar og mætar minning-
ar um gleði og gáska, einlægni og
umhyggju, baráttu og bros í blíðu og
stríðu.
Laus frá þrautum, laus úr stríði
lagt í fór á æðstu strendur.
Tak þú Guð minn, gæskublíði
góðan dreng í þínar hendur.
(E.B.)
I föðurlandi voru á himnum á
Þórður nú samastað í líknandi návist
Guðs. Við í Ártúnsskóla vitum að enn
þarf margt að gera niðri í skóla og
trúum að Þórður muni verða þar
með í verkum frjáls af þrautum og
laus úr viðjum sárra veikinda.
Góður drengur og hjartahreinn er
kært kvaddur og menn sakna vinar í
stað.
Innilegar samúðarkveðjur send-
um við Guðrúnu eiginkonu Þórðar,
börnum þeirra, barnabömum svo og
ástvinum öllum.
Samstarfsfólk
Artúnsskóla.
AÐALS TEINN MÁR
BJÖRNSSON
+ Aðalsteinn Már
Björnsson fædd-
ist á Akureyri 17.
ágúst 1979. Hann
lést 25. júní siðastlið-
inn og fór útför hans
fram frá Glerár-
kirkju 4. júlí.
Elsku Alli. Spaug-
ari og tónlistarmaður
eru fyrstu orðin sem
mér koma í hug þegar
ég sest niður og
hugsa um þig. Aldrei
mun ég gleyma aprfl-
gabbinu, þegar þú
hringdir í mig og
sagðir mér að koma
blöðunum þínum heim
strax, því það væru
komnir menn til að ná
í þau því að þú hefðir
ekki borgað af þeim.
Eg var ekki heima og
fór í fár en þú sagðir:
„Eg verð bara að
brjótast inn til þín og
ná í þau.“ Þú gast svo
ekki meira og fórst
þvílíkt að hlæja og
sagðir: „Ég náði þér.“
Þú áttir svo góðar
setningar og komst
með svo skemmtilegar
athugasemdir þegar
enginn átti von á. Ég man svo vel
þegar þú varst að leggja fyrir mig
gáturnar, á endanum sagðir þú:
„Bíddu, ertu með litað hár, þú
hlýtur að vera ljóska." Ég man
þegar Trausti bað þig að gefa sér
lagið þitt sem honum fannst svo
fallegt og auðvitað sagðir þú já, og
færðir okkur disk fullan af lögum
eftir þig. Þetta var ómetanleg gjöf,
minnisvarði um þig. Það eru svo
mörg atvik sem við gætum talið
upp en við eigum þau í hjarta okk-
ar. Minning um yndislegan dreng
lifir í hjarta allra sem þig þekktu.
Kannski ertu á einhverju skýinu
og dinglar fótunum og vinkar í
okkur eins og sonur minn sagði,
hver veit. Vertu sæll vinur. Elsku
Sólveig, Bjössi, Elmar, Anna og
aðrir ættingjar, megi guð styrkja
ykkur í sorg ykkar.
Jóhanna,
Trausti og börn.
UNNUR Á. SIGRÍÐUR
SIGURÐARDÓTTIR
+ Unnur Ásta Sig-
ríður Sigurðar-
dóttir fæddist í
Reykjavík 6. nóvenib-
er 1920. Hún lést á
Hjúkrunarheimilinu
Skjóli hinn 5. júlí síð-
astliðinn. Foreldrar
hennar voru lijónin
Sigurðnr Vigfússon
og Ingibjörg Einars-
dóttir. Sigríður átti
eina hálfsystur, Pál-
ínu Þorkelsdóttur,
sem er látin. Sonur
hennar er Hannes
Hafliðason.
Sigríður giftist Steingrími Jóns-
syni í apríl 1946, á fermingardegi
cinkadóttur Steingríms, Jónínu,
en móðir Jónínu, Lovísa Guðlaugs-
dóttir, fyrri eiginkona Steingríms,
var þá látin. Jónína giftist Leifí
Steinarssyni og saman eignuðust
þau sex dætur: Ástu,
Ásdísi, Dagnýju, Sig-
rúnu, Árnýju og Unni,
en af þeim er aðeins
Dagný ein á lífi. Dætur
Jónínu og Leifs eign-
uðust 11 börn, en af
þeim eru nú tvö látin.
Sigíður og Steingrím-
ur eignuðust engin
börn saman. Þau
bjuggu lengst af á
Laugateigi 13 í
Reykjavík en síðar í
Bólstaðarhh'ð 41. Bæði
nutu þau umönnunar á
hjúkrunarhciinilinu
Skjóli síðustu ár ævi sinnar.
Sigríður var lengst af húsmóðir,
en vann um tíma utan heimilis, m.a.
lijá Samvinnutryggingum.
Utför Sigríðar fer fram frá Foss-
vogskapellu í dag og hefst athöfnin
klukkan 15.
Formáli minn-
ingargreina
ÆSKILEGT er að minningar-
greinum fylgi á sérblaði upp-
lýsingar um hvar og hvenær sá,
sem fjallað er um, er fæddur,
hvar og hvenær dáinn, um for-
eldra hans, systkini, maka og
börn, skólagöngu og störf og
loks hvaðan útför hans fer
fram. Þessar upplýsingar koma
aðeins fram í fonnálanum.
H
H
H
H
H
H
H
H
H
Erfisdrykkjur
<*-
P E R L A N
Sími 562 0200
fÍlIIIIIIIllllIIlí
Elsku Sigga, nú ert þú lögst til
hinstu hvfldar. Þú hefur eflaust verið
farin að þrá hana. Loksins færðu að
hitta afa aftur. Þú saknaðir hans ef-
laust mikið, enda voruð þið eitt. Ég
veit að hann og stelpurnar taka vel á
móti þér. Mig langaði bara að þakka
þér fyrir þær stundir er við áttum
saman. Þær verða vel geymdar í
huga mínum. Það var mér ómetan-
legt að ná að kveðja þig áður en þú
sagðir skilið við þennan heim.
Þitt barnabarnabarn
Ámý.
Legsteinar
h. í Lundi
SOLSTEINAK við Nýbýlaveg, Kópavogl
ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS
Sjáum um alla þá þætti sem hafa ber í huga
er andlát verður
Útfararstjórar okkar búa yfir áratuga reynslu af störfum við
útfararþ j ónustu.
Sjáum um útfarir á allri landsbyggðinni.
Bcildur
Fredcriksen
útfararstjóri,
sími 895 9199
Útfararstofa íslands, Suðurhlíð 35, Fossvogi.
Sími 581 3300. Þjónusta allan sólarhringinn.
www.utfararstofa.ehf.is
+
Elskuleg systir okkar,
GUNNHILDUR G. SMITHSON,
lést á sjúkrahúsi í Washington 25. júní.
Útförin hefur farið fram í kyrrþey.
Fyrir hönd ættingja,
Ásgeír B. Guðlaugsson,
Sævar Guðlaugsson.
t
Hjartkær systir mín,
BERGLJÓT JÓNA GUÐNÝ SVEINSDÓTTIR,
Dalbraut 18,
Reykjavík,
lést á Landakotsspítala þriðjudaginn 11. júlí.
Fyrir hönd aðstandenda,
Jónína Margrét Sveinsdóttir.
+
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengda-
faðir og afi,
ÞÓRSTEINN BERGMANN MAGNÚSSON
kaupmaður,
Baughúsum10,
lést sunnudaginn 9. júlí.
Útförin fer fram frá Grafarvogskirkju föstu-
daginn 14. júlí kl. 10.30.
Karitas Bjargmundsdóttir,
Þorsteinn Þórsteinsson,
Berglind Karitas Þórsteinsdóttir, Stefán Garðar Óskarsson,
Karitas Alfa, ísak Hrafn og Jakob Steinn.
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og
langamma,
ASTRID ÞORSTEINSSON
hjúkrunarfræðingur,
sem lést laugardaginn 1. júlí, verður jarðsung-
in frá Hafnarfjarðarkirkju mánudaginn 17. júlí
kl. 13.30.
Kjartan Jóhannsson,
Ingigerður María Jóhannsdóttir,
María Kjartansdóttir,
Jóhann Guðni Reynisson,
Birna Reynisdóttir Biagioli,
Astrid Maria Reynisdóttir Browne, David Browne
og barnabarnabörn.
Irma Karlsdóttir
Reynir Guðnason,
Þorkell Guðmundsson,
Elínborg B. Benediktsdóttir,
Fernando Biagioli,
+
Eiginmaður minn, faðir okkar, fósturfaðir, afi,
sonur, bróðir og mágur,
YNGVI KJARTANSSON
blaðamaður,
Hrísalundi 16a,
Akureyri,
sem lést fimmtudaginn 6. júlí, verður jarð-
sunginn frá Akureyrarkirkju föstudaginn
14. júlíkl. 13.30.
Þeim, sem vilja minnast hins látna, er bent á að láta lyfjadeild
Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri, hjálparsveitir eða Krabbameins-
félagið njóta þess.
Bryndís Arngrímsdóttir,
Andri Yngvason,
Rut Hermannsdóttir,
Hlff Einarsdóttir,
Einar Kjartansson,
Árni Kjartansson,
Ólafur Kjartansson,
Elín Kjartansdóttir,
Arnfríður Kjartansdóttir,
Jóhann Ragnar Kjartansson
Óttar Kjartansson,
Arnar Yngvason,
Bryndís Guðmundsdóttir,
Kjartan Jónsson,
Marcia J. M. Vilhjálmsdóttir,
Margrét Örnólfsdóttir,
Kristín Dúadóttir,
Agnar Kristjánsson,
Kim Kappel Christensen,
Jónína Guðjónsdóttir,
Bryndís Hafþórsdóttir.
rfisdrykkjur í Veislusalnum
Sóltúni 3, Akógeshúsinu,
fyrir allt aó300 manns.
EINNIG UiTTUIi HADEGISMA'niII
MEIKCAFFI OG TERTU A EFTIR - SAMA VERD
. »04, 6
SSaSr
“ 'iohnuí
Glœsilegar veitingar frá Veislunni
Auslurströnd I2 • 170 Sdtjarnames • Sfani: 561 2031 • Fax: 561 2008
VEISLAN
A
G3
VF.ITINGAELDHUS
www.veislan.is _ _
-C3 (
Sími 564 4566