Morgunblaðið - 13.07.2000, Síða 59

Morgunblaðið - 13.07.2000, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN Hver græðir á lög- leiðingu fíkniefna? hafa fræðingar í mörgum greinum haft uppi mismunandi stór orð um lögleiðingu á fíkniefnum. Lítið hef- ur þó farið fyrir hald- bærum rökum og flest sem þeir hafa sett fram hefur verið orð- að loðið og lítið um fullyrðingar annað en að baráttan gegn fíkniefnum hafi brugð- ist. Hvaða barátta hef- ur verið háð og hverjir hafa tekið þátt í henni? Hverju hefur verið til hennar kost- að? Ég ætla ekki að svara þessu en ég veit að það eru minni fjármunir en fíkniefnasalarnir hafa velt á hverjum tíma. Þeir sem tala um lögleiðingu virðast ekki hafa skoðun á hvaða Hass dam og Reykjavík svo að fíkniefnasalinn get- ur lækkað verðið, sér- staklega ef á að draga úr löggæslunni sem heldur uppi þessum verðmun. Ef ríkis- hassið er ekki mikið lægra eru menn ekk- ert að auglýsa það að þeir reyki hass með því að koma í ríkið og skipta því við fíkni- efnasalann sinn áfram. Það eru helst eldri nýir neytendur, sem þekkja engan fíkniefnasala, sem myndu kaupa í ríkinu. Ekki gera þeir sem eru undir tutt- ugu ára aldri það en það er stærsti hópur hassneytenda. Þeir verða að kaupa hassið sitt á götunni eins og áður. Það sem kæmi út úr lögleiðingu á hassi yrði að fíkniefnasalarnir myndu selja meira en áður og græða meira. Fleiri myndu hefja neyslu á hassi vegna þess að það væri löglegt. Unglingar myndu svara fortölum foreldranna með því að benda á að hass geti ekki verið hættulegt því að það sé selt í ríkinu. Ég er orðinn mjög þreyttur á að sjá í fjölmiðlum ýmsar fullyrðingar um skaðleysi hassneyslu og lækn- ingamátt þess. Allir sem þekkja einhvern sem reykt hefur hass stöðugt í nokkra mánuði vita hvernig langtímaáhrif þess eru. Allar rannsóknir, sem gerðar hafa verið af viðurkenndum vísinda- stofnunum, benda í sömu átt að hass sé mun hættulegra efni en al- mennt er talið. Vara ber við grein- um á Netinu með vafasömum full- yrðingum um fíkniefni. Þær eru margar hverjar skrifaðar af mönn- um sem hafa hagsmuni af ííkni- efnasölu eða eru kostaðar af þeim. Höfundur er rannsóknarlögreglu- maðurí ftkn iefn udeild lögreglunnar í Reykjavík. Ólafur Guðmundsson Það sem kæmi út úr lög- leiðingu á hassi, segir Ólafur Guðmundsson, yrði að fíkniefnasalarnir myndu selja meira en áður og græða meira. efni eigi að lögleiða. Þeir tala bara um fíkniefni. A að byrja á valíum, hassi eða heróíni. Ef við lögleiðum hass og ákveðum að selja það í rík- inu og höfum aldurstakmörk þau sömu og við kaup á áfengi. Síðan þurfum við hass sem er ræktað af viðurkenndum framleiðanda sem pakkar því inn í innsiglaðar um- búðir. Þessi hassframleiðandi er ekki til í heiminum í dag en gerum samt ráð fyrir því að hann sé til og við fáum hjá honum viðurkennt „gæðaefni“. Þá þarf að verðleggja hassið. Með sköttum og tollum, rík- ið þarf sitt, er ég viss um að verðið á hassinu verður ekki mikið lægra en á götunni. í dag er 1000% mun- ur á götuverði fíkniefna í Amster- í Vega kemur þér beint að efninu! vega (Vega fæðubótarefnum er hvorki matarlím (gelatína) né tilbúin aukefni, litarefni, bragðefni eða rotvarnarefni. Ennfremur innihalda þau ekki korn, hveiti, glúten, sykur, sterkju, salt, ger eða mjólkurafurðir. Lifrin - Nýrun - Húð Timburmenn Kjarm Líkamsþyngd - Styrking Þaratöflur Lyf&heilsa Austurver • Domus Medica • Kringlan • Mjódd • Fjarðarkaup • Glæsibær Háteigsvegur • Hraunberg • Kringlan, 3 hæð • Melhagi • Hveragerði i-Selfossi • Hvolsvöllur • Hella • Hafnarstræti-Akureyri • Hrísalundur-Aki IBBfWW ureyri u Lífrssnrj rnamatur • Engin aukaefni. > Enginn viðbættur sykur. • Eins og heimatilbúinn matur. • Fyrir börn á öllum aldri. • Gott og spennandi hráefni. náttúrunnar ekkert annað heildverslun hf, sími 568 0945 FIMMTUDAGUR 13. JULI 2000 jfc Útsölustaðir um allt land • Notendavænar • Morgor gerðir VETRARSOL" HAMRABORG 1-3 • Sími 564 1864 * Landsþekkt varahlutaþjónusta iJap JiJ. j u— j Pp JíJ. JU-J4. ÖfLugir jeppar á góðu verði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.