Morgunblaðið - 13.07.2000, Qupperneq 65

Morgunblaðið - 13.07.2000, Qupperneq 65
I MORGUNBLAÐIÐ | i Ljósmynd/Bragi Ásgeirsson Ása Ólafsdóttir: Tilbrigði við rekalög, myndvefnaður, sérlit- að spclsau, ullargarn og hör, 129 x 177 cm. Sýna í Lista- safni ASÍ NÚ standa yfir sýningar Ásu Ólafs- dóttur og Kristínar Geirsdóttur í Listasafni ASÍ. Kristín Geirsdóttir nefnir sýningu sína Rastir og Ása Ólafsdóttir sýnir myndvefnað á neðri hæðinni. Sýningum þeirra Iýkur 30. júlí. Sumarhátíð Vinnuskólans í dag HIN árlega sumarhátíð Vinnuskóla Reykjavíkur verður haldin í Laug- ardalnum í dag. Nemendur Vinnuskólans eru tæp- lega 2000 talsins og eru þeir allir á aldrinum 14-16 ára. Þeir eiga það sameiginlegt að vinna hörðum hönd- um að því að fegra borgina. A hverju ári heldur Vinnuskóli Reykjavíkur veglega veislu í Laug- ardalnum þar sem nemendum og leiðbeinendum er boðið upp á fjöl- breytta dagskrá. í dag hefst hátíðin kl. 9:30 á ýms- um leikjum og íþróttakeppni. Til dæmis verður þar fótbolti, frjálsar íþróttir, botsía, hjólastólarall og sundkeppni með frjálsum stíl í Laugardalslauginni. Einnig munu nemendur spreyta sig á veggjalist og búa til skúlptúr. Þegar klukkan nálgast tólf mun dagskráin á stóra sviðinu hefjast með ávarpi Amfinns Jónssonar, skólastjóra Vinnuskólans. Á meðan ungmennin hlusta á ljúfa tóna hljómsveitanna Kanada og 200.000 naglbíta munu þau snæða pylsur. Að lokum munu Utangarðsmenn trylla lýðinn með óvæntri uppákomu. Kynnir dagsins verður Björgvin Pranz Gíslason sem er vanur sprell- ari. Hátíðinni lýkur kl. 13:30. LIÐ-AKTÍN Góð fæðubót fyrir fólk sem er með mikið álag á liðum Úheilsuhúsiö Skólavörflustíg, Kringlunni A Smáratorgi FRÉTTIR Ljósmynd/Bragi Ásgeirsson Kristín Geirsdóttir: Sólstafir, olía á hörstriga, 4 x 200 x 50 cm 1999-2000. FIMMTUDAGUR 13. JÚLÍ 2000 65 Yfírlýsing MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá SBK hf: Vegna fréttatilkynningar sem Bifreiðastjórafé- lagið Sleipnir sendi frá sér er rétt að eftirfarandi komi fram: „í fréttatilkynningu Sleipnis segir m.a.: „Kynnisferðir hafa að mestu virt verkfall Sleipnis. Nú hefur fyrirtæki í eigu Flugleiða/Kynnisferða, SBK, hafið fólksflutninga milli Keflavíkurflugvallar og Reykjavíkur með sama sniði og Kynnisferðir fyrir verkfall.“ SBK hf. er í meirihlutaeign Reykjanesbæjar en auk fleiri aðila eiga Kynnisferðir hlut í fyrirtækinu.Frá opnun Leifs- stöðvar árið 1987 hefur SBK hf. verið með daglegar ferðir milli Leifsstöðvar og Reykjanessbæjar, allt að 11 ferðir á dag alla daga ársins. Það er ekki rétt að SBK hf. sé með ferðir milli Keflavík- urflugvallar og Reykjavíkur. í áætlanaferðum SBK á milli Keflavíkur og Reykjavíkur hefur verið ekið að Leifsstöð frá opnun Leifsstöðvar. Bifreiðastjórar hjá SBK hf. eru félagsmenn í Starfs- mannafélagi Reykjanessbæjar." Litaðu tilveruna Heildsölubyrgðir: ísflex s:588 4444 !
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.