Morgunblaðið - 13.07.2000, Side 74

Morgunblaðið - 13.07.2000, Side 74
74 FIMMTUDAGUR 13. JÚLÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ I .EIKFÉLAG ÍSL4NDS FÓLK í FRÉTTUM ItaskSNk 552^3000 THRILLER sýnt af NFVÍ fös. 14/7 kl. 20.30 laus sæti lau. 15/7 kl. 20.30 laus sæti fös. 21/7 kl. 20.30 laus sæti Atti. Einungis þessar 4 sýningar 530 303O BJÖRNINN — Hádegisleikhús með stuðningi Símans fim. 13/7 kl. 12 fös. 14/7 kl. 12 mið. 26/7 kl. 12 fim. 27/7 kl. 12 Miðasalan er opin frá kl. 12-18 I loftkastalanum og frá kl. 11-17 f Iðnó. Á báðum stöðum er opið fram að sýningu sýningarkvöld og um helgar þegar sýning er. Miðar óskast sóttir f viðkomandi leikhús. (Loftkastalinn/lðnó). Ath. Úsóttar pantanir seldar 3 dögum fyrír sýningu. mið 19/7 kl. 19 Miðasala opin daglega frá klukkan 12 mtiimimf* Seyðisfjorður fim 13/7 kl. 20 Egilsstaðir fös 14/7 og lau 15/7 kl. 20 Akureyri sun 16/7 kl. 20 mán 17/ og þri 18/7 kl. 19 Sauðárkrókur & mbl.is __<\l-L.TA/= eiTTH\SAO M'i'TT ■ ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dansleik- ur. Capri-tríó leikur kl. 20. Alla sunnudaga í sumar. Harmonikufélag Reykjavíku leikur á móti vinafélagi sínu, Harmonikuspælarafélagi Fær- eyja fóstudagskvöld kl. 22. Ragn- heiður Hauksdóttir og fleiri syngja. Allir velkomnir. ■ BLÁI ENGILLINN: Viðar Jóns- son sögnvari og gítarleikari fímmtu- dags- og laugardagskvöld kl. 22. Diskótekið og plötusnúðurinn SkuggaBaldur föstudagskvöld. ■ BREIÐIN, Akranesi: Paparnir skemmta laugardagskvöld. ■ CAFÉ CATALÍNA: Gammel Dansk sér um fjörið fóstudags- og laugardagskvöld. ■ CAFÉ ROMANCE: Lifandi tónlist öll kvöld. Enski píanóleikarinn og söngvarinn Miles Dowley skemmtir gestum á Café Romance og Café Operu alla daga nema mánudaga frá kl 20 - 1 virka daga og 21 - 3 um helgar. ■ EGILSBÚÐ, Neskaupstað: Utan- garðsmenn spila eftir 20 ára hlé íostudagskvöld kl. 22 til 03:00. Óli Palli á Rás 2 með Rokkótek og hljómsveitin Vent. Aldurstakmark er 18 ár. Miðaverð er 2500 kr. Risa- Greifarnir spila í Stapanum á laugardagskvöldið. dansleikur með Sálinni hans Jóns míns laugardagskvöld kl. 23:00 til 03:00. Aldurstakmark er 18 ár. Miðaverð er 2000 kr. ■ FJÖRUKRÁIN: Bingó úr Borgar- nesi spila föstudags- og laugardags- kvöld. ■ GAUKUR Á STÖNG: 200 þúsund naglbítar spila í fyrsta sinn á Gauknum fimmtudagskvöld.Útgáfu- teiti rafrænu danssveitarinnar Ampop föstudagskvöld kl. 21:00 til 23:00. Buttercup spila sama kvöld kl. 01:00. Atóm-kvöld laugardags- kvöld kl. 22:00. Rafmögnuð dans- stemming. ■ GRAND HÓTEL REYKJAVÍK: Tónlistarmaðurinn Gunnar Páll leik- ur og syngur öll fimmtudags-, föstu- dags- og laugardagskvöld. kl. 19:15 til 23:00. Gunnar leikur hugljúfa og rómantíska tónlist. Allir velkomnir. ■ HÓTELIÐ Á KIRKJUBÆJAR- KLAUSTRI. : Rúnar Þór spilar fóstudagskvöld. ■ HREÐAVATNSSKÁLI: Stórdans- leikur Buttercup laugardagskvöld. ■ INGHÓLL, Selfossi: Land og syn- ir leika í fyrsta og eina skiptið á Suðurlandi laugardagskvöld. ■ KAFFI TÍMOR, Vestmannaeyj- um: Skítamórall spilar laugardags- kvöld. ■ LUNDINN, Vestmannaeyjum: Hljómsveitin Penta skemmtir Vest- manneyingum föstudags- og laugar- dagskvöld. Hljómsveitina skipa þeir Daníel V. Elíasson, Ingi Valur Grét- arsson og Kristinn J Gallagher. ■ NAUSTIÐ: Liz Gammon leikur fyrir matargesti kl. 22:00 til 03:00. Naustið er opið alla daga frá kl. 18. Stór og góður sérréttaseðill. ■ NJALSSTOFA, Smiðjuvegi 6: Njáll spilar létta gamla tónlist íostu- dags; og laugardagskvöld til 06:00. ■ NÝJA BÍO, Siglufirði: í svörtum fötum spila laugardagskvöld. ■ NÆSTI BAR: Kuran tríóið leikur miðvikudagskvöld kl. 22:00 til 01:00. Hljómsveitina skipa þau Szymon Kuran, fiðluleikari, Hafdís Bjarna- verður í ÁSGARÐI, Glæsibæ við Álfheima, á morgun, föstu- dagskvöldið 14. júlí, kl. 22. Færeyskir og íslenskir spilarar. Allir velkomnir Miðasala S. 555 2222 The Hammer of Thor A mythological action-comedy fös 14/7 kl. 20 Laus sæti Sýningarb'mi 50 mínútur. Ath. síðasta sýning. dóttir, gítarleikari og Valdimar Sig- urjónsson, kontrabassaleikari ásamt Akúra strengjakvartettinum sem eru Anna Hugadóttir, Úlfhildur Indriðadóttir, Kristín Halla Bergs- dóttir og Anna Þorvalsdóttir. ■ NÆTURGALINN: Galabandið ásamt Önnu Vilhjálms föstudags- kvöld. Frítt inn til 23:30. Galabandið ásamt Önnu Vilhjálms laugardags- kvöld kl. 22:00. ■ ODD-VITINN, Akureyri: Hljóm- sveit Ara Jónssonar skemmtir föstu- dags- og laugardagskvöld. ■ ORMURINN, Egilsstöðum: Fót- bolti og góð tónist fóstudagskvöld. Box, dj Crizo þeytir skífum laugar- dagskvöld kl. 20:00. Bein útsending frá Formúla 1 sunnudag kl. 11:30. ■ PANORAMA, Borgarnesi: Diskó- tek alla laugardaga í sumar kl. 23:00 til 03:00. Aðgangur ókeypis. ■ SJALLINN, Akureyri: írafár skemmtir norðanmönnum föstudags- kvöld. Utangarðsmenn spila laugar- dagskvöld. Miðaverð er 2500 kr. ■ SKOTHÚSIÐ, Keflavík: Skíta- mórall spilar föstudagskvöld. 18 ára aldurstakmark. ■ SKUGGABARINN: Áki Pain í búrinu alla helgina. Húsið opnar kl. 23:00. Eftir 24:00 kostar 500 kr inn og eftir 02:00 kostar 1000 kr inn. 22 ára aldurstakmark. ■ SÓLON ÍSLANDUS: Systkinin Arni og Hrönn kveða sér fönkhljóðs fóstudagskvöld. Ingvi og Alti spila hljómplötur laugardagskvöld. ■ SPOTLIGHT: Dj Droopy spilar föstudagskvöld. 80 þema og allir verða í tilheyrandi klæðnaði á laug- ardagskvöld. ■ STAPINN: Greifarnir spila í Stapanum í fyrsta skipti í tvö ár laugardagskvöld. ■ UTHLIÐ, Biskupstungum. : Sól- dögg spilar laugardagskvöld. ■ VEGAMÓT: Plötusnúðamir Al- fred Moore og Herb Legowitz spila saman á ný fóstudagskvöld. 22 ára aldurstakmark og frítt inn. ■ VIÐ POLLINN, Akureyri: Hljóm- sveitin Einn & sjötíu skemmtir fimmtudags- og fóstudags- og laug- ardajgskvöld. ■ VIKIN, Höfn: Rúnar Þór spilar laugardagskvöld. hefst í dag 1—1 (=3 r 1_I dj t_ I uti Kringlunni, s. 568 9017 Laugavegi, s. 511 1717 NÝTT KORTATÍMABIL KRINGLAN OPIN TIL KL. 21 FIMMTUD.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.