Morgunblaðið - 13.07.2000, Síða 77

Morgunblaðið - 13.07.2000, Síða 77
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. JÚLÍ 2000 77 FÓLK í FRÉTTUM Islandsævintýri Eltons í NÝJASTA hefti breska tónlist- artímaritsins Q er að finna opnu- grein sem fjallar um tónleika Elt- ons Johns á Laugardalsvellinum þann fyrsta júni síðastliðinn og stutt kynni hans af landi og þjóð. I kynningunni er meðal annars fjallað um Reðursafnið á Lauga- veginum, óvenju hátt verðlag á bjór og herra Ólaf Ragnar Gríms- son forseta íslands. Þar er talað um forsetaembættið sem hluta- starf þar sem ekkert hafi í raun- inni g-erst á landinu síðan leið- togafundur Reagans og Gorb- achevs var haldinn í Höfða árið 1986. Einnig er skýrt frá til- hugalífi forsetans og hann sagður hafa vinalegt útlit á meðan Dorrit Moussaieff er líkt við Edith Piaf. Sagt er frá því að forsetaparið hafi heimsótt söngvarann bak- sviðs og boðið lionum í heimsókn á Bessastaði. Þá hafi söngvarinn daðurslega sagt það vera sér að skapi en blaðamanninum finnst ólíklegt að einhver sannleikstónn hafi leynst í þeirri fullyrðingu. Islendingum er lýst á þann veg að klæðaburður þeirra bendi til þess að þeir séu í örvæntingafull- um tilraunum til þess að skemmta sér og að þeir þambi fleiri lítra af Coca Cola en hver önnur þjóð miðað við höfðatölu. Um tónleik- ana er farið fögrum orðum, m.a. sagt að aðal galdur þeirra hafi falist í því hve berstrípaður flutn- ingur Eltons hafi verið og dáðst að því hve hugrakkur kappinn sé á efri árum að styðjast aðeins við rödd sína og pianóleik. Nokkuð er talað um kaldan norðanvindinn og fiskilyktina sem hann bar með sér þetta kvöld og þá yndisfögru staðreynd að ís- lenski sumardagurinn tekur eng- an enda. Tónleikarnir fá prýðiseinkunn í blaðinu, fjórar stjörnur af fimm mögulegum. s UTSALAN hefst í dag Allt að 70 afsláttur % NÝTT KORTATÍMABIL SMASH Kringlunni - Laugavegi 553 1717 511 1750 KRINGLANI OPIN TIL KL. 21 FIMMTUD. Þessi WAP sími frá Siemens er ekki aðeins öflugur GSM sími með öllum helstu tækninýjungum. Hann er líka búinn fullkomnasta hugbúnaði frá Phone.com sem tryggir aðgang að WAP-vefjum um allan heim. SIEMENS C35i WAP! Innbyggt mótald WAP vafri Þyngd110 g 900 og 1800 mhz Rafhlaða endist allt að 180 klst í bið og allt að 5 klst. í notkun Hægt að senda myndir í stað texta Hægt að semjaeigin hringitóna Titrari Reiknivél, gjaldeyrisreikniyél og skeiðklukka Innbyggð klukka með vekjaraklukku og dagsetningu Innbyggð dagbók Innbyggð símaskrá fyrir 100 númer 19.983 kr. Léttkaupsverð 9.035 kr. auk 1.000 kr. á mánuði sem færast á slmreikninginn. Listaverð: 21.035 kr. FÆST í VERSLUNU M SÍMANS CL Stgr. (^vefverslun is SSMINN'GSM FÆRIR ÞÉR FRAMTÍÐINA
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.