Morgunblaðið - 13.07.2000, Qupperneq 83

Morgunblaðið - 13.07.2000, Qupperneq 83
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FIMMTUDAGUR 13. JÚLÍ 2000 8^ VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: V < V V wd'A- m 25 mls rok % 20m/s hvassviðri Vv\ 15mls allhvass lOm/s kaldi 5 m/s gola O-B Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað ***** Rigning ** **** % Slydda Alskýjað Snjókoma Skúrir Vi y Slydduél V Él J Sunnan, 5 m/s. 10° Hitastig Vindonn sýmr vind- ____ stefnu og fjöðrin ss: Þoka vindhraða,heilfjöður | ^ , er 5 metrar á sekúndu. * '3Ula VEÐURHORFURI DAG Spá: Norðvestanátt, 5-10 m/s og dálítil súld norðaustanlands, en léttskýjað sunnan og vestan til. Hiti á bilinu 6 til 15 stig og hlýjast sunnan til. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á föstudag og sunnudag lítur út fyrir fremur hæga breytilega átt og bjartviðri víðast hvar, en suðlægar áttir með rigningu eða skúrum á laugardag, mánudag og þriðjudag. Hiti yfirleitt á bilinu 9 til 14 stig. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Yfirlit á hádegi í gær: H Hæð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Yfir landinu var lægð sem hreyfist hægt austur á bóginn og við Hvarf var hæðarhryggur sem einnig þokast til austurs. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. \ Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan vióeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt tá 0 og síðan spásvæðistöluna. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 i gær að ísl. tín °C Veður °C Veður Reykjavík 11 skúr Amsterdam 16 hálfskýjað Bolungarvík 11 alskýjað Lúxemborg 14 skýjað Akureyri 13 súld Hamborg 16 skýjað Egilsstaðir 13 Frankfurt 16 skýjað Kirkjubæjarki. 12 alskýjað Vín 17 skýjað JanMayen 6 skýjað Algarve 29 heiðskírt Nuuk 7 Malaga 25 léttskýjað Narssarssuaq 9 skýjað Las Palmas 24 léttskýjað Þórshöfn 9 alskýjað Barcelona 21 léttskýjað Bergen 10 rigning Mallorca Ósló 20 hálfskýjað Róm 24 léttskýjað Kaupmannahöfn 20 skýjað Feneyjar 21 skýjað Stokkhólmur 16 rigning Winnipeg 17 léttskýjað Helsinki 23 léttskýiað Montreal 19 heiðskirt Dublin 16 rign. á síð. klst. Halifax 15 skýjað Glasgow 14 skýjað New York 21 léttskýjað London 17 skýjað Chicago 21 heiðskírt París 19 skýjað Orlando 25 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu islands og Vegageröinni. □ 13. júlí Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 4.21 3,0 10.34 0,9 16.51 3,3 23.09 0,8 3.36 13.34 23.29 23.32 Tsafjörður 0.35 0,6 6.19 1,6 12.41 0,6 18.57 1,9 2.58 13.38 0.19 23.37 SIGLUFJÖRÐUR 2.26 0,3 8.54 1,0 14.39 0,4 20.52 1,1 2.39 13.21 0.04 23.19 DJÚPIVOGUR 1.24 1,5 7.29 0,6 14.02 1,9 20.19 0,6 2.56 13.03 23.08 23.00 Siávarhæð miðast viö meðalstórstraumsfiöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands í dag er fímmtudagur 13. júlí, 195. dagur ársins 2000. Margrétarmessa. Orð dagsins: Fyrir trú skiljum vér, að heimarnir eru gjörðir með orði Guðs og að hið sýnilega hefur ekki orðið til af því, er séð varð. (Hebr. 11,3.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Delphin kemur og fer í dag. Conto, Langust og Svanur koma í dag. Bal- eares, Campel Town, Fredericton, Karel Doorman, Mecklen- burg-Vorpoe, Moos- brugger, Mælifell, Vasco Da Gama og Brúarfoss fara í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Dimas og Reksnes komu í gær. Lonne Boye kem- ur í dag. Fréttir Kattholt. Flóamarkaður í Kattholti, Stangarhyl 2, er opinn þriðjud. og fimmtud. frá kl. 14-17. Félag frímerkjasafnara. Opið hús alla laugardaga kl. 13.30-17. Þar liggja frammi helstu verðlistar og handbækur um frí- merki. Mannamót Norðurbrún 1, Furu- gerði 1 og Hæðargerði 31. Fimmtudaginn 20. júlí verður farið á Nesja- velli, tekið verður á móti okkur í stöðvarhúsinu, kaffiveitingar í Valhöil, ekið verður um Gríms- nes, gegnum Selfoss, yfir Oseyrarbrú og Þrengslin heim. Lagt af stað frá Norðurbrún 1 kl. 12.45, síðan frá Furu- gerði og frá Háagerði. Upplýsingar og skrán- ing í Furugerði, sími 5536040, Norðurbrún l,sími 568 6960 og Háa- gerði 31, sími 568 3132. Árskógar 4. Kl. 9-16 hár- og fótsnyrtistofur opnar, kl. 9-12 baðþjón- usta, kl. 10.15-11 leik- fimi, kl. 11-12 boccia, kl. 11.45 matur. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8- 16 hárgreiðslustofa, kl. 8.30-12.30 böðun, ki. 9.30 kaffi, kl. 9.30-16 al- menn handavinna, kl. 11.15 hádegisverður, kl. 14-15 dans, kl. 15 kaffi. Fólag eldri borgara í Kópavogi, efnir til fræðsluferðar um Sel- tjarnarnes forna, fimmtudaginn 13. júlí. Leiðsögumaður Stefán Bergmann líffræðingur, Stansað verður á nokkr- um áhugaverðum stöð- um. Boðið verður upp á kaffi í ferðinni. Mæting i Gullsmára kl. 13.30 í Sunnuhlíð kl. 13.45 og í Gjábakka kl. 14. Ferða- nefndin. Skrifstofan í Gullsmára 9 opin í dag kl. 16.30 til 18, s. 554 1226. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ, Kirkjulundi. Opið hús á þriðjudögum á vegum Vídalínskirkju frá kl. 13-16. Gönguhóp- ar á miðvikudögum frá Kirkjuhvoli kl. 10. Félagi eldri borgara í Reykjavík, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffistofa opin alla virka daga frá kl. 10-13. Matur í hádeginu. Dagsferð 31. júlí: Haukadalur, Gullfoss og Geysir. Kaffi og meðlæti á Hótel Geysi. Bigum laus sæti í þriggja daga ferð um Skagafjörð 15- 17. ágúst. Þeir sem hafa skráð sig í ferð til Trékyllisvíkur 8. ágúst vinsamlegast staðfesti fyrir 15. júlí. Breyting hefur orðið á viðtalstíma Silfurlínunnar, opið verður á mánudögum og miðvikudögum frá kl. 10-12 f.h. Upplýsingar á skrifstofu FEB í síma 5882111 frákl. 8-16. Félag eldri borgara, Hafnarfirði. Morgun- ganga í dag, fimmtudag. Rúta frá Miðbæ kl. 9.50 og frá Hraunseli kl. 10. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Kl. 8 böðun, kl. 9 fótaaðgerð og hársnyrting, kl. 11.20 leikfimi, kl. 11.30 matur, kl. 13 fóndur og handa- vinna, kl. 15 kaffi. Gerðuberg, félagsstarf. Lokað vegna sumar- leyfa, opnað aftur 15. ágúst. í sumar á þriðju- dögum og fimmtudögum eru sund og leikfimiæf- ingar í Breiðholtslaug kl. 9.30. Umsjón Edda Baldursdóttir íþrótta- kennari. Á mánudögum og miðvikudögum kl. 13.30 verður Hermann Valsson íþróttakennari til leiðsagnar og aðstoð- ar á nýja púttvellinum við íþróttamiðstöðina Austurbergi. Kylfur og boltar fyrir þá sem vilja. Allir velkomnir. Gjábakki, Fannborg 8. Handavinnustofan opin, leiðbeinandi á staðnum kl. 9-15. Hraunbær 105. Kl. 9- 16.30 opin vinnustofa, kl. 9-17 fótaaðgerð, kl. 9.30-10.30 boccia, kl. 12 matur, kl. 14 félagsvist. Hæðargarður 31. Kl. -ÍU kaffi, kl. 9-17 hár- greiðsla og böðun, kl. 11.30 matur, kl. 13.30- 14.30 bókabffl, kl. 15 kaffi, kl. 15.15 dans. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, hár- greiðsla og opin handa- vinnustofan, kl. 10 boccia, kl. 13 handa- vinna, kl. 14 félagsvist, kaffi og verðlaun. Norðurbrún 1. Kl. 13.30 stund við píanóið. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, kl. 9-16 hárgreiðsla!**1 fótaaðgerðir, kl. 9.15-16 aðstoð við böðun, kl. 9.15-16 handavinna, kl. 10-11 boccia, kl. 11.45 matur, kl. 13-14 leikfimi, kl. 14.30 kaffi. Á morgun, fóstudag, koma eldri borgarar frá Suðunesj- um í heimsókn í kaffitím- anum. Gott með kaffinu. Vitatorg. Kl. 9.30-10 morgunstund, kl. 10- 14.15 handmennt, menn, kl. 11.45 matu^^ kl. 13-16 brids, frjálst, kl. 14-15 leikfimi, kl. 14.30 kaffi. GA-fundir spilafíkla eru kl. 18.15 á mánudögum í Seltjarnarneskirkju (kjallara) kl. 20.30, á fimmtudögum í fræðslu- deild SÁÁ, Síðumúla 3-5, og í Kirkju Óháða safn- aðarins við Háteigsveg á laugard. kl. 10.30. Húsmæðraorlof Gull- bringu- og Kjósarsýslu býður upp á ferð að Hól- um í Hjaltadal og í Vest- urfarasetrið á HofsóíT' 18.-20. ágúst. Upplýs- ingar veita: Svanhvít, s. 5653708, ína,s. 4212876, Guðrún, s. 4268217, Val- dís, s. 566 6635, Guðrún, s. 422 7417. BrúðubíIIinn Brúðubfflinn verður í dag kl. 10 við Freyjugötu og kl. 14 við Brekkuhús. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritatjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið. Krossgáta LÁRÉTT: 1 losti, 4 hnífar, 7 auðan, 8 úrkomu, 9 blett, II romsa, 13 fall, 14 giskaðu á, 15 gömul, 17 vaxa, 20 hryggur, 22 halda, 23 hæsi, 24 þekkja, 25 kaka. LÓÐRÉTT: 1 hljóðfæri, 2 rekkjurnar, 3 fóndur, 4 tijámylsna, 5 tíu, 6 blómið, 10 vömb, 12 beita, 13 hyggju, 15 snauð, 16 væskillinn, 18 rödd, 19 spendýrin, 20 drepa, 21 eyja. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU; Lárétt: 1 kjarngott, 8 sýpur, 9 rófur, 10 alt, 11 rónar, 13 apann, 15 svans, 18 slíta, 21 kát, 22 fimma, 23 opinn, 24 urðarmáni. Lóðrétt: 2 Japan, 3 rýrar, 4 gorta, 5 tefja, 6 ásar, 7 grín, 12 agn, 14 pól, 15 saft, 16 aumar, 17 skata, 18 storm, 19 ísinn, 20 Anna. tilkl. 21.00 á fimmtudögum! KrÍKoÁckj\ P H R IEm/ÍííBRIRB SIIER UPPLÝSINGASÍMI 588 7788 SKRIFSTOFUSÍMI 568 9200 •P»
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.