Morgunblaðið - 14.07.2000, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 14. JÚLÍ 2000 21
VIÐSKIPTI
ALLTA EINUMSTAÐ
UCRETE*
Samkomulag um úr-
skurðarnefnd um viðskipti
við fjármálafyrirtæki
UNDIRRITAÐAR hafa verið sam-
þykktir og samkomulag um úrskurð-
arnefnd um viðskipti við fjármála-
fyrirtæki. Að samkomulaginu koma
viðskiptaráðuneytið, Samband ís-
lenskra viðskiptabanka, Samband ís-
lenskra sparisjóða, Samtök verð-
bréfafyrirtækja, Samband lána-
stofnana og Neytendasamtökin.
í fréttatilkynningu frá viðskipta-
ráðuneytinu kemur fram að nefndin
hafí upphaflega verið sett á laggirn-
ar árið 1995 en nú hafi Samtök verð-
bréfafyrirtækja og Samband lána-
stofnana bæst í hópinn, auk þess sem
að töluverðar breytingar hafa verið
gerðar á samþykktunum.
Úrskurðarnefnd um viðskipti við
fjái-málafyrirtæki tekur til meðferð-
ar kvartanir viðskiptamanna þeirra
fjármálafyrirtækja sem að nefndinni
standa. Skilyrði fyiir meðferð nefnd-
arinnar á málum er að fjármálafyrir-
tæki hafi hafnað kröfu viðskipta-
manns og ekki tekist að leysa
ágreiningsefni með sátt innan fjög-
urra vikna. Nefndin er vistuð hjá
Fjármálaeftirlitinu sem tekur jafn-
framt við kvörtunum. Sérstakt mál-
skotsgjald þarf að greiða en það fæst
endurgreitt við afhendingu úrskurð-
ar hafi krafa viðskiptamanns að
hluta til eða að öllu leyti verið tekin
til greina.
Helstu breytingar sem gerðar eru
með hinum nýju samþykktum er að
nú eiga lögaðilar einnig málskots-
rétt, en áður höfðu einstaklingar ein-
ir þann rétt. Jafnframt eiga nú öll
fyrirtæki á fjármálamarkaði aðild að
úrskurðarnefndinni.
Breytingar
hjá Sam-
skipum
í Evrópu
FRÁ lokum ágústmánaðar verður
þýska höfnin Cuxhaven áfangastað-
ur gámaílutninga Samskipa til og frá
Evrópu. Þessi ákvörðun var tekin í
kjölfar samnings sem Samskip
gerðu við þýska fyrirtækið Cuxport
Seehaven-Dienstleistung um lang-
tíma þjónustu fyrir Eyrópuflutninga
Samskipa til og frá Islandi. Breyt-
ingin hefur í för með sér styttri sigl-
ingatíma auk þess sem aðstaðan í
Cuxhaven býður upp á hraðari vöru-
afgreiðslu og betri þjónustu, að því
er fram kemur í fréttatilkynningu.
Hafnarborgin Cuxhaven er við
mynni fljótanna Elbu og Weser.
Cuxhaven er ein af höfuðstöðvum
fiskiðnaðar í Þýskalandi og þangað
hafa íslenskir fiskútflytjendur flutt
afurðir sínar um árabil. Skip á veg-
um félagsins sigla nú vikulega til Is-
lands frá flestum helstu flutninga-
höfnum Norður-Evrópu, þar á meðal
Immingham í Bretlandi, Rotterdam,
Árósum og Moss í Noregi. Auk þess
bjóða Samskip upp á flutninga milli
fjölmargi-a hafna innan Norður-
Evrópu.
VERÐDÆM
3
Petumur
að eigin vali
499
Hjarta-
Blátoppur klukka
Yllir
og
299
20 Fjólur
20 Stjúpur
999
kr. Ta
bakkinn
fím
3 Fjölærar
plöntur
að eigin vali
ZQQ
o nn q u q
Pillll
Hluthafar Vodafone segja stjórninni til syndanna
1,2 milljarða kaupauka
forstjóra mótmælt
STJÓRN farsímarisans Vodafone
Air Touch mun líklega láta undan
þrýstingi hluthafa og hætta við að
greiða aðalframkvæmdastjóra fyr-
irtækisins, Chris Gent, tíu milljónir
punda eða 1,2 milljarða íslenskra
króna fyrir að hafa tekist að ná
samningum við þýska fyrirtækið
Mannesmann. Stjórn Vodafone
hefur raunar tilkynnt að einungis
helmingur upphæðinnar hafi verið
hugsaður sem kaupauki fyrir
samninginn við Mannesmann en
hinn helmingur hafi verið hugsaður
sem uppbót til framkvæmdastjór-
ans enda hafi laun hans verið
nokkru lægri en gerist á alþjóða-
vísu en Vodafone er fimmta
stærsta fyrirtækið í heiminum.
Talið er að ákvörðun stjórnar
Vodafone um að láta undan þrýst-
ingi frá hluthöfum kunni að hafa
áhrif á eingreiðslur til forstjóra
annarra stórfyrirtækja sem gera
tímamótasamninga. Þannig má
nefna að Lord Marshall, stjórn-
arformaður British Airways, sagði
á aðalfundi félagsins fyrir skömmu
að eingreiðsla upp á um 233
milljónir íslenskra la-óna til fyrrum
forstjóra British Airways, Lord
Ayling, yrði tekin til endurskoð-
unar.
Hita-og
efnaþolnu
golfefmn
Nu faanleg
Gólflafflnir
IÐNAÐAROÓLF
IROÓLF'
S*tóðitfv«gur 72,200 Kófwvogtff
Sícm: 564 1740, F*x: 5541TB9