Morgunblaðið - 14.07.2000, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ
FRETTSR
FÖSTUDAGUR 14. JÚLÍ 2000 37
PENINGAMARICAÐURINN
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Nasdaq ekki hærri
I þrjá mánuði
NASDAQ, bandaríska hlutabréfavísi-
talan, átti góðan dag í gær og hækk-
aði um nær 2%. Hefur vísitalan ekki
verið hærri í þrjá mánuði, eða síöan
10. apríl. Ástæðurnar vilja sérfræð-
ingar vestanhafs einkum rekja til
bjartsýni fjárfesta á góða afkomu
tæknifyrirtækja. Dow Jones vísitalan
breyttist lítiö sem ekkert þrátt fyrir
birtingu á góðum afkomutölum fyrir-
tækja eins og General Electric og J.P.
Morgan í gær. S&P 500 hækkaði
óverulega {gær.
Hækkun varð á flestum stærstu
fjármálamörkuðum Evrópu T gær en
sérstaklega hækkaði gengi bréfa í
símafyrirtækjum T kjölfar þess að
bandarísku símafyrirtækin Worid-
Com og Sprint tilkynntu að ekki yrði
af 129 milljarða dollara samruna fyr-
irtækjanna tveggja.
Xetra Dax-vísitalan í Þýskalandi
hækkaði um 91,36 eöa 1,3% og end-
aði í 7.157,33 stigum. CAC 40-vísi-
talan í Frakklandi hækkaði um 42,26
stig eöa 0,6% og endaöi í 6.578,77
stigum. FTSE 100-vísitalan í Bret-
landi lækkaöi hins vegar um 46,7
stig eða 0,7% og endaöi í 6.471,8
stigum.
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. febrúar 2000
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
13.7.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verö verð (kiló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annarafli 380 45 74 2.318 171.449
Blálanga 64 55 57 1.013 58.109
Gellur 315 315 315 54 17.010
Grálúða 172 148 170 1.014 172.824
Hlýri 79 76 77 490 37.864
Karfi 63 15 56 4.924 276.990
Keila 67 18 42 3.201 135.517
Langa 103 18 99 2.798 276.783
Langlúra 79 70 75 1.578 118.897
Lúða 550 275 350 968 338.585
Lýsa 6 6 6 93 558
Sandkoli 60 50 52 460 23.930
Skarkoli 174 50 160 4.437 708.654
Skata 190 40 55 1.952 107.864
Skrápflúra 45 30 36 739 26.325
Skötuselur 270 70 207 1.223 253.585
Steinbítur 94 67 81 33.432 2.692.280
Stórkjafta 38 38 38 203 7.714
Sólkoli 214 100 186 843 156.524
Tindaskata 10 10 10 161 1.610
Ufsi 48 18 42 12.779 538.003
Undirmálsfiskur 176 58 101 10.719 1.078.490
Ýsa 170 50 142 39.894 5.683.591
Þorskur 199 70 130 52.319 6.787.922
FMS Á ÍSAFIRÐI
Annar afli 75 75 75 600 45.000
Undirmálsfiskur 58 58 58 12 696
Ýsa 170 100 148 13.783 2.035.198
Þorskur 176 119 135 1.294 174.819
Samtals 144 15.689 2.255.713
FAXAMARKAÐURINN
Keila 63 48 63 595 37.188
Langa 90 78 84 97 8.106
Lúða 400 300 353 454 160.366
Steinbítur 85 70 80 134 10.700
Sólkoli 214 100 104 62 6.428
Ufsi 33 30 31 120 3.660
Undirmálsfiskur 102 92 100 788 78.879
Ýsa 156 107 137 2.049 279.873
Þorskur 166 70 113 4.694 529.249
Samtals 124 8.993 1.114.448
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (IM)
Karfi 45 30 34 95 3.210
Keila 48 20 25 117 2.955
Langa 89 64 83 65 5.419
Langlúra 70 70 70 175 12.250
Lúða 430 350 359 52 18.680
Sandkoli 60 60 60 93 5.580
Skarkoli 173 162 170 2.039 346.589
Skrápflúra 45 45 45 277 12.465
Steinbítur 94 67 84 2.218 185.314
Sólkoli 214 186 199 565 112.508
Tindaskata 10 10 10 161 1.610
Ufsi 43 33 36 2.299 82.695
Undirmálsfiskur 176 161 173 2.381 411.651
Ýsa 158 50 140 6.801 951.120
Þorskur 169 82 127 22.703 2.876.924
Samtals 126 40.041 5.028.971
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Annarafli 90 45 53 853 45.627
Blálanga 55 55 55 747 41.085
Grálúða 172 172 172 948 163.056
Hlýri 76 76 76 282 21.432
Karfi 40 40 40 762 30.480
Keila 40 40 40 1.685 67.400
Lúöa 280 280 280 54 15.120
Skarkoli 145 145 145 290 42.050
Steinbítur 83 77 80 20.608 1.643.076
Undirmálsfiskur 80 74 77 7.169 553.447
Ýsa 157 150 152 1.692 256.338
Þorskur 154 101 122 6.648 810.923
Samtals 88 41.738 3.690.034
UTBOÐ RIKISVERÐBREFA
Meðalávöxtun síöasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins
Ávöxtun Br. frá
í% síðasta útb.
Ríkisvíxlar 17. maí '00 3 mán. RV00-0817 10,64 0,1
5-6 mán. RV00-1018 11-12 mán. RV01-0418 Ríkisbréf mars 2000 11,05
RB03-1010/K0 Spariskírteini áskrift 10,05
5 ár 5,45
Áskrifendurgreióa 100 kr. afgreiðslugjald mánaöarlega.
% ÁVÖXTUN RÍKISVÍXLA
1^11,35
rJ \
11,U ■ I
P=sJ
10,4- 10,2- o V o O
■o o s
o> K i—
Maí Júní JÚIÍ
Spánverjinn Gonzalez með fallegan smálax við Húsabakka í Ytri Rangá.
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meóal- Magn Heildar-
verð verð verð (kiló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Skarkoli 129 100 117 394 46.130
Steinbítur 86 80 84 6.097 512.087
Sólkoli 175 175 175 136 23.800
Ýsa 147 129 141 343 48.298
Þorskur 170 104 123 3.902 481.624
Samtals 102 10.872 1.111.938
FISKMARKAÐUR FLATEYRAR
Annarafli 75 75 75 26 1.950
Skarkoli 160 160 160 250 40.000
Steinbítur 76 76 76 30 2.280
Undirmálsfiskur 58 58 58 150 8.700
Ýsa 100 70 88 36 3.150
Samtals 114 492 56.080
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLAKSH.
Karfi 60 60 60 1.566 93.960
Langa 90 90 90 185 16.650
Skötuselur 250 250 250 320 80.000
Steinbítur 79 79 79 40 3.160
Ufsi 30 30 30 527 15.810
Ýsa 100 98 99 314 31.199
Samtals 82 2.952 240.779
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 102 75 92 728 67.092
Karfi 15 15 15 6 90
Keila 18 18 18 11 198
Langa 50 18 39 17 658
Lúða 550 310 379 148 56.110
Skarkoli 160 160 160 68 10.880
Steinbítur 79 70 71 1.171 82.848
Ufsi 36 18 28 767 21.346
Undirmálsfiskur 81 81 81 100 8.100
Ýsa 166 90 144 8.304 1.196.440
Þorskur 199 109 147 10.553 1.550.447
Samtals 137 21.873 2.994.209
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Gellur 315 315 315 54 17.010
Steinbítur 80 70 73 407 29.560
Undirmálsfiskur 143 143 143 119 17.017
Ýsa 142 126 142 2.019 286.395
Þorskur 114 114 114 98 11.172
Samtals 134 2.697 361.155
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Karfi 55 55 55 831 45.705
Keila 67 48 55 257 14.176
Langa 103 99 102 2.373 240.860
Langlúra 74 74 74 838 62.012
Lýsa 6 6 6 93 558
Sandkoli 50 50 50 367 18.350
Skata 190 180 185 116 21.480
Skrápflúra 30 30 30 462 13.860
Skötuselur 215 70 167 418 69.860
Steinbítur 79 76 78 182 14.151
Stórkjafta 38 38 38 '203 7.714
Ufsi 48 29 47 7.879 370.865
Ýsa 96 96 96 448 43.008
Þorskur 166 145 160 284 45.534
Samtals 66 14.751 968.131
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Steinbítur 82 82 82 1.818 149.076
Ýsa 134 134 134 56 7.504
Þorskur 108 108 108 450 48.600
Samtals 88 2.324 205.180
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Blálanga 64 64 64 266 17.024
Karfi 63 63 63 1.625 102.375
Langa 90 90 90 53 4.770
Langlúra 79 79 79 565 44.635
Lúða 430 275 294 110 32.335
Skötuselur 270 70 218 470 102.225
Steinbítur 88 83 86 519 44.852
Sólkoli 175 172 172 80 13.787
Ufsi 43 43 43 481 20.683
Ýsa 96 95 96 113 10.837
Samtals 92 4.282 393.522
FISKMARKAÐURINN HF.
Annar afli 76 76 76 100 7.600
Karfi 30 30 30 39 1.170
Keila 26 26 26 200 5.200
Steinbítur 73 73 73 200 14.600
Ufsi 36 24 33 706 22.945
Ýsa 120 120 120 407 48.840
Þorskur 176 148 166 800 132.400
Samtals 95 2.452 232.755
FISKMARKAÐURINN 1GRINDAVÍK
Grálúða 148 148 148 66 9.768
Hlýri 79 79 79 208 16.432
Lúða 415 365 395 115 45.474
Skarkoli 174 174 174 830 144.420
Skata 65 40 47 1.836 86.384
Ýsa 135 135 135 92 12.420
Samtals 100 3.147 314.898
HÖFN
Keila 25 25 25 336 8.400
Langa 40 40 40 8 320
Skarkoli 50 50 50 1 50
Skötuselur 100 100 100 15 1.500
Steinbítur 72 72 72 8 576
Ýsa 146 ■ 130 137 3.182 436.570
Þorskur 131 131 131 621 81.351
Samtals 127 4.171 528.767
SKAGAMARKAÐURINN
Þorskur 165 165 165 272 44.880
Samtals 165 272 44.880
TÁLKNAFJÖRÐUR
Annarafli 380 380 380 11 4.180
Lúða 300 300 300 35 10.500
Skarkoli 139 139 139 565 78.535
Ýsa 150 117 143 255 36.401
Samtals 150 866 129.616
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS
13.7.2000
Kvótategund Viðsklpta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægstasólu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Veglðsölu- Síðasta
magn(kg) verð(kr) tllboð(kr) tllboð(kr) eftir(kg) eftir(kg) verð(kr) verð(kr) meðalv. (kr)
Þorskur 36.935 108,25 108,50 45.659 0 108,10 107,24
Ýsa 9.931 75,00 76,00 33.049 0 73,59 71,67
Ufsi 1.964 30,00 31,00 61.476 0 29,98 31,09
Karfi 30.010 40,05 31,00 40,00 4.994 28.380 31,00 40,19 40,21
Steinbítur 9.393 35,25 35,00 0 9.188 37,89 34,55
Grálúða 88,00 0 847 88,29 99,00
Skarkoli 105,00 0 48.343 109,46 109,26
Þykkvalúra 78,10 7.450 0 76,28 75,78
Langlúra 2.229 45,55 45,00 0 4.989 46,27 45,30
Sandkoli 23,10 24,00 11.549 126 23,07 24,00 21,82
Skrápflúra 23,30 24,00 2.300 982 23,04 24,00 21,50
Humar 535,00 3.846 0 527,30 526,50
Úthafsrækja 30.000 8,00 8,00 0 30.093 8,00 8,02
Rækjaá Fl.gr. 29,89 0 217.596 29,91 30,00
Uthafskarfi<500 28,00 26.000 0 28,00 26,00
Ekki voru tilboð í aðrar tegundir
Ekki mál
að örvænta
strax
LAXVEIÐIN hefur sannarlega ekki
gengið eins vel og margur hefði ósk-:
að og fátt er meira rætt veiðimanna í
millum þessa dagana heldur en hvort
sumarið 2000 verði eitt hið lakasta í
manna minnum. Nú er skammt til
miðs júlí og sums staðar má alveg
nota orðið: laxleysi.
Menn skiptast í a.m.k. tvo hópa
eftir því hvert þeir telja að framhald-
ið verði. Sumir hafa afskrifað sumar-
ið og óttast meira en nokkru sinni
fyrr um framtíð laxastofna, en aðrir
segja ótímabært að dæma heilt veiði-
sumar. Orri Vigfússon, formaður
Laxárfélagsins, sagði í samtali við
Morgunblaðið að sumarið til þessa
minnti sig mjög á veiðisumarið 1997,
er veiði var sáralítil fram undir 20.
júlí, en þá skiluðu sér stórar
smálaxagöngur. „Já, þetta minnir á
’97. Agúst var þá stærsti mánuður-
inn og það kom mikið af mjög væn-
um smálaxi, 6 til 8 punda, og veiðin
var góð,“ sagði Orri.
Orri bætti við að hann hefði orðið
var við talsverða „panik“ hjá veiði-
mönnum að undanförnu, en menn
ættu að spyrja að leikslokum. „Ég
veit ekki af hverju menn eru að
dæma svona fljótt. Það hefur raunar
ekkert komið á óvart fyrir Norður-
landinu, það var ekki búist við mikl-
um stórlaxagöngum og það mátti .
búast við smálaxinum síðbúnum
vegna árferðis. Ef eitthvað er, þá er
það Bórgarfjörðurinn sem kemur á
óvart, þar eru lægri tölur en verið
hafa, en það er enn nógur tími til að
breyta því,“ sagði Orri.
Ekki einu sinni selur...
Pétur Pétursson, leigutaki Vatns-
dalsár, þar sem veiði hefur verið
mjög dræm, sagði í samtali við
Morgunblaðið að svona ár kæmu
alltaf af og til og enginn í Vatnsdaln-
um kippti sér upp við það. „Það er
náttúran sem ræður og menn verða
bara að taka því. Hitt er svo annað
mál að enn gætu smálaxagöngur
hresst mjög veiðiskapinn, það er
enginn kominn til að segja að þetta
geti ekki endað vel. Mér er sagt að
allt Norðurlandið sé meira og minna
undir þessa sök selt, ég heyrði t.d. á
leiðsögumönnum í Víðidalnum að
það væri svo dræmt hjá þeim að það
væri ekki einu sinni selur lengur í
ósnum!“ sagði Pétur.
Vert er að minna á orð Þórs Þor-
steinssonar leiðsögumanns við
Grímsá í Morgunblaðinu í gær þar
sem hann rifjaði upp að árið 1972 var
léleg veiði í ánni allt til mánaðamóta
júlí/ágúst, en þá fylltist áin skyndi-
lega af fiski og það sumar var veiðin
yflr meðalveiði. Mörg dæmi eru um
síðbúnar smálaxagöngur í gegn um
árin, t.d. í Vopnafjarðaránum sum-
arið 1995, eftir að fiskifræðingar
höfðu afskrifað árnar það sumarið
vegna þess að þeir fundu engin seiði
á leið til hafs er þeir rannsökuðu
Vesturdalsá sumarið áður. Seiðin
gengu hins vegar til sjávar eftir að
fræðingai-nir voru farnir annað og
síðgenginn smálax mokveiddist
langt fram á haust. Þannig mætti
áfram telja. Stangaveiðimenn eru
með bjartsýnustu hópum manna og
ekki ástæða til svartsýni strax.
Fréttir á Netinu
<|>mbLis
_ALL.TAf= GITTHXSAÐ A/ÝTT