Morgunblaðið - 14.07.2000, Blaðsíða 50
^ÉL FÖSTUDAGUR 14. JÚLÍ 2000
MORGUNB LAÐIÐ
ATVIISIISIU-
AUGLÝSINGAR
Hjá Morgunblaðinu starfa um 600
blaðberar á höfuðborgarsvæðinu.
Menntaskólinn í Reykjavík
Stundakennarar
Menntaskólinn í Reykjavík auglýsir eftir stunda-
kennurum í dönsku, latínu, sögu og félagsfræði
næsta skólaár. Auglýsingin var áður birt í
Morgunblaðinu 14. maí sl. Laun eru skv. kjara-
samningi HÍK og fjármálaráðherra.
Umsóknir, ásamt gögnum um menntun og
fyrri störf, berist rektor fyrir 20. júlí.
Öllum umsóknum verður svarað.
*Nánari upplýsingar veitir rektor í síma 551 4177.
Rektor.
Blaðbera
. ■
vantar
í Skerjafjorð
• á Nýlendugötu
í afleysingar
Upplysingar
fást í síma
569 1122
Hjá Morgunblaðinu starfa um 600
blaðberar á höfuðborgarsvæðinu.
Kennarar óskast
Af sérstökum ástæðum vantar okkur kennara
að Grunnskólanum í Breiðdalshreppi næsta
skólaár. Um er að ræða blandaða kennslu, þó
mest á yngsta aldursstigi. Kostur væri að við-
komandi gæti sinnt íþróttakennslu að auki.
Upplýsingar gefur Ómar Bjarnþórsson, skóla-
stjóri, í síma 475 6696 eða 855 3533.
Einnig má spyrjast fyrir um starfið á skrifstofu
Breiðdalshrepps í síma 475 6660.
ATVIINIIMA Ó5KAST
Framtíðarstarf
Maður með víðtæka reynslu af rekstri og
stjórnun innan prentgeirans leitar að framtíðar-
starfi. Margt kemurtil greina. Vinsamlega
leggið inn nafn og símanúmer á auglýsinga-
deild Mbl., fyrir 21. júlí merkt: „P — 9884".
Fullum trúnaði heitið og öllum svarað.
IMAUOUIMG ARSALA
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri
sem hér segir:
Tjarnarkot, Húnaþingi vestra, þingl. eig. Ragnhildur Kristjánsdóttir,
geröarbeiðendur Guðmundur Björnsson, Kaupfélag Vestur-Húnvetn-
inga, Lánasjóður landbúnaðarins og Vélar og þjónusta hf., föstudaginn
21. júlí 2000 kl. 11.00.
Sýslumaðurinn á Blönduósi,
13. júlí2000.
TIL SÖLU
Rýmingarsala
Skrifstofustólar — 30-50% afsláttur.
Inn X innréttingar ehf.,
Bíldshöfða 16,
sími 577 1170.
DULSPEKI
Huglækningar — heilun
Huglækningar, sjálfsuppbygg-
ing, áruteiknun/2 form.
Uppl. í síma 562 2429 f.h.
Halla Sigurgeirsdóttir,
andlegur læknir.
FÉLAGSLÍF
m UTIVIST
H.iilvpigrt(sti9 1*5 2J2SEÍ2ÍJ
Föstudagur 14. júlí kl. 20.00
Djúpidalur — Seljadalur.
Skemmtileg um 3 klst. kvöld-
ganga, Verð. 1.000 kr. f. félaga
og 1.200 kr. f. aðra.
5. ferð í fjallasyrpunni sunnu-
daginn 16. júlí kl. 10.30:
Hrafnabjörg.
Brottför frá BSÍ.
Sumarleyfisferðir jeppadeildar
eru spennandi kostur, m.a.
Borgarfjörður eystri - Víknaslóð-
ir 23.-28. júlí.
Lifandi heimasíða: utivist.is
Laugardagur 15. júlí:
Kl. 13.00 Gróðurskoðun. Gengið
í Hvannagjá og Snóku. Hefst við
þjónustumiðstöð og tekur um
2 klst.
Kl. 14.00 Barnastund. Náttúran
skoðuð og farið í leiki. Hefst við
þjónustumiðstöð og tekur um
1 klst.
Sunnudagur 16. júlí:
Kl. 13.00 Gönguferð í Hrauntún.
Hugað að náttúru og mannlífi í
Þingvallahrauni. Hefst við þjón-
ustumiðstöð og tekur 2—3 klst.
Kl. 13.30 Barnastund. Leikið og
litað í Hvannagjá. Hefst við þjón-
ustumiðstöð og tekur um 1 klst.
Kl. 14.00 Guðsþjónusta í Þing-
vallakirkju.
Kl. 15.00 Gengið um hinn forna
þingstað í fylgd staðarhaldara.
Hefst við kirkju að lokinni
guðsþjónustu og tekur ríflega
1 klst.
Nánari upplýsingar eru veittar í
þjónustumiðstöð, s. 482 2660.
Þátttaka í dagskrá þjóðgarðsins
á Þingvöllum er ókeypis og allir
eru velkomnir.
TIL.KYIMIMIIMGAR
Hafnarfjarðarbær
Auglýsing um breytingu
á deiíiskipulagi Ásvalla,
íþrótta- og útivistarsvæði Hauka
í samræmi við gr. 25 í skipulags- og byggingar-
lögum nr. 73/1997 m.s.br. er hér með auglýst
til kynningar breyting á deiliskipulagi „Ásvalla,
íþrótta- og útivistarsvæði Hauka".
Breytingin á deiliskipulaginu felur í sér að út-
þúin sé lóð undir dreifistöð fyrir Rafveitu Hafn-
arfjarðar.
Tillaga þessi var samþykkt af þæjarráði Hafn-
arfjarðar í umboði bæjarstjórnar Hafnarfjarðar
6. júlí 2000 og liggur hún frammi í afgreiðslu
umhverfis- og tæknisviðs, Strandgötu 8-10,
þriðju hæð, frá 14. júlí 2000 til 28. júlí 2000.
Ábendingum og athugasemdum skal skila
skriflega til skipulags- og umhverfisdeildar
í Hafnarfirði eigi síðar en 11. ágúst 2000. Þeir
sem ekki gera athugasemd við breytinguna
teljast samþykkir henni.
Skipulags- og umhverfisdeiid
Hafnarfjarðar.
Upphéraðs- og Norður-
dalsvegur, Atlavík —
Teigsbjarg í Fljótsdal
Mat á umhverfisáhrifum — niðurstöður frum-
athugunar og úrskurður skipulagsstjóra ríkisins.
Skipulagsstjóri ríkisins hefur úrskurðað sam-
kvæmt lögum nr. 63/1993 um mat á umhverfis-
áhrifum. Fallist er á, með skilyrðum, lagningu
Upphéraðs- og Norðurdalsvegar, Atlavík —
Teigsbjarg í Fljótsdal, eins og henni er lýst í
frummatsskýrslu framkvæmdaraðila.
Úrskurðurinn í heild liggurframmi hjá Skipu-
lagsstofnun, Laugavegi 166,150 Reykjavík.
Úrskurðinn er einnig að finna á heimasíðu
Skipulagsstofnunar: http://www.skipulag.is.
Úrskurð skipulagsstjóra má kæra til umhverfis-
ráðherra og er kærufrestur til 11. ágúst 2000.
Skipulagsstjóri ríkisins.
Reykjavíkurborg;
Borgarskipulag
A
KÓPAV OGSBÆR
Auglýsing um deiliskipulag í Kópavogi og Reykjavík
Reykjanesbraut við Mjódd - umferðarskipulag
í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með auglýst til
kynningar tillaga að umferðarskipulagi Reykjanesbrautar við Smiðjuveg/Mjódd
Tillagan liggur frammi í sal Borgarskipulags og Byggingarfulltrúa Reykjavíkur, Borgartúni 3,
1. hæð og á skrifstofu Bæjarskipulags Kópavogs, Fannborg 6, virka daga ki. 10:00 -16:00
frá 14. júlí til 11. ágúst 2000.
Ábendingum og athugasemdum skal skila skriflega til Borgarskipulags Reykjavíkur eða
Bæjarskipulags Kópavogs eigi síðar en 25. ágúst 2000.
Þeir sem ekki gera athugasemdir við tillögurnar innan tilskilins frests, teljast samþykkir.