Morgunblaðið - 18.08.2000, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 18.08.2000, Blaðsíða 61
- MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST 2000 61 I DAG Árnað heilla Q A ÁRA afmæli. Á t/ U morgun, laugardag- inn 19. ágúst, verður níræð Jónína Steinunn Jónsdótt- ir (Junna frá Söndum), Kleppsvegi 62, Reykjavík. Eiginmaður hennar var Guðmundur Albertsson póstfulltrúi, sem lést 1989. Jónína tekur á móti gest- um á heimili sínu frá kl. 15 á afmælisdaginn. BRIDS UmNjúii: (iuóinundiir I’áll ArnarNon NOKKRIR brids- og veiðifélagar af Suðurnesj- um áttu saman góða stund í Stóru-Laxá fyrir skömmu og sóttu þangað fjóra væna fiska og eina furðuskepnu í slemmulíki. Óli Þór Kjartansson sýndi umsjónarmanni spilið og spurði fyrst: Hverju spil- arðu út gegn sex tíglum með þessi spil í vestur: Vestur *K3 »G102 ♦ D76 *KD953 Vestur Norður Austur Suður _ _ 2lauf Pass 2 hjörtu Pass 3 tíglar Pass 3 hjörtu Pass 4 tíglar Pass 4 hjörtu Pass 5 tíglar Pass 6 tíglar Allirpass Kerfið er Standard og eft- ir opnun á alkröfu sýnir suður langan tígul, en norður á gott hjarta og já- kvætt svar. Hvar myndi lesandinn koma út? Þetta lítur vel út fyrir vörnina því vestur á slag á tromp og annan líklegan á svartan lit. Og auðvitað spila allir venjulegir menn út laufkóng og sjá svo hvað setur. En nú kemur önnur þraut: Aðeins eitt spil dug- ir til að hnekkja slemm- unni. Hvert er það? Norður ♦ 2 ¥ AK98654 ♦ 8 4.7642 Vestur Austur ♦ Ks * 10987654 ¥G102 ¥D73 ♦ D76 ^43 ♦KD953 4.10 Suður 4.ÁDG ¥— ♦ ÁKG10952 *ÁG8 Það spil er drottningin í trompi! Lesandinn getur sannreynt það með því að skoða alla möguleika. Niðurstaðan er þessi: Þrátt fyrir fjóra væna laxa verður þessarar veiðiferð- ar fyrst og fremst minnst fyrir þann stóra sem fékkst við spilaborðið. Svona spil eru ekki dregin á land á hverjum degi. O pf ÁRA afmæli. O U Mánudaginn 21. ágúst verður áttatíu og fimm ára Ögmundur Jó- hannesson, Garðbraut 49, Garði. I tilefni af afmælinu tekur hann á móti gestum í Samkomuhúsinu í Garði sunnudaginn 20. ágúst kl. 15. O ÁRA afmæli. Á O U morgun, laugardag- inn 19. ágúst, verður átta- tíu og fímm ára Gunnar Guðjónsson bóndi, Hof- stöðum, Helgafellssveit, Snæfellsnesi. Eiginkona hans er Laufey Guð- mundsdóttir. í tilefni af þessu taka þau hjónin á móti gestum í Félagsheim- ilinu Skildi, Helgafells- sveit, laugardaginn 19. ágúst eftir kl. 15. Q A ÁRA afmæli. í dag, O U föstudaginn 18. ágúst, verður áttræður Gunnar Jóhannsson, Blikabraut 10, Keflavík. Hann er að heiman í dag. A A ÁRA afmæli. f dag, O V/ föstudaginn 18. ágúst, verður sextugur Sverrir Ingólfsson endur- skoðandi, Granaskjóli 7, Reykjavík. í tilefni dags- ins tekur hann á móti gest- um í félagsheimilinu Drangey, Stakkahlíð 17, milli kl. 18 og 21 á afmælis- daginn. f* A ÁRA afmæli. í dag, O U föstudaginn 18. ágúst, verður sextugur Þór Ingi Erlingsson off- setprentari, Réttarbakka 21, Reykjavík. Eiginkona Þórs er Margrét Sigurð- ardóttir útibússtjóri. Þau hjónin munu dveljast í sumarbústað sínum í Gnúpverjahreppi um helgina. Jú, en okkur grunaði ekki að þú hefðir dott- ið útbyrðis. Við héld- um að þú værir enn að syngja. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira les- endum sínum að kostnaðarlausu. Til- kynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara íyrir sunnu- dagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistilkynn- ingum og/eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk get- ur hringt í síma 569- 1100, sent í bréfsíma 569-1329, eða sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1,103 Reykjavík UOfíABROI SNÆBJORN 11. öld Hvatt kveða hræra Grótta hergrimmastan skerja útfyrjarðarskauti eylúðrs níu brúðir, þær er, lungs, fyr löngu líðmeldr, skipa hlíðar baugskerðir rístr barði ból, Amlóða mólu. STJÖRNUSPA eftir Frances Hrake LJON Afmælisbam dagsins: Hæfi- leikar þínir til að brjóta mál til mergjar skapa þér vin- sældir, sem svarturhúmor genguroftá. Hrútur (21. mars -19. apríl) Þú ert tilbúinn til þess að feta þig inn á nýjar slóðir. Gleymdu samt ekki því sem að baki er, þótt hlutirnir verði framandi og forvitnilegir. Naut (20. apríl - 20. maí) P* Það er einhver draugangur í kring um þig svo þú skalt fara þér hægt meðan þú ert að átta þig á því, hverjir eru í þínu liði og hverjir ekki. Tvíburar . ^ (21. maí - 20. júní) Aa Ovæntir gestir banka upp á og þú gerir vel í þvi að gefa þeim eitthvað af tíma þínum. Það er ástæðulaust að fara í hnjánum þótt menn beri titia. Krabbi (21. júní-22. júlí) Forðastu þá sem eru stöðugt að etja mönnum saman til þess að skapa samkeppni á vinnustað. Haltu bara þínu striki og þá fer allt á bezta veg._____________________ Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Allir þurfa að eiga sér undan- komuleið, hvernig sem viðrar í mannlífinu. Mundu bara að loka ekki þinni fyrir þínum nánustu, sem eiga þó að virða hana. Meyja (23. ágúst - 22. sept.) Forðastu aliar deilur, því þær fara ákaflega illa með þig, auk þess sem þær hafa ekk- ert upp á sig. Brostu framan í heiminn og taktu hiutunum létt. Vog f (23.sept.-22.okt.) Það er hollt að setjast niður af og til og velta fyrir sér, hvað maður vill fá út úr lífinu, bæði í leik og starfi. Allt end- urmat kallar á aðgerðir. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóv.) Það er hið mesta óráð að flýja af hólmi. Stattu fastur á þínu, rökstyddu þitt mál og hlust- aðu á það sem andstæðingur- inn hefur fram að færa. Bogmabur m ^ (22. nóv. - 21. des.) ílk) Reyndu að notfæra þér með- byrinn, sem þú hefur eins og er. Það er aldrei að vita hve- nær vindurinn snýst og þú átt á brattann að sækja. Steingeit (22. des. -19. janúar) Reyndu að láta starfið létta þér lífið en ekki vera þér byrði. Takist það ekki ættir þú að huga að þeim atvinnu- möguleikum, sem bjóðast. Vatnsberi . . (20. jan. -18. febr.) U®! Taktu þátt í umræðunni, en mundu að ef þú vilt ná e>Tum annarra þarft þú að vanda framkomu þína og málfar. Hleyptu svo hinum að, endr- um og sinnum. Fiskar lBttt (19. feb. - 20. mars) >%■» Heilbrigð íhaldssemi er bara af hinu góða og þú átt ekki að láta hræða þig til aðgerða með einföldum skírskotunum til úreldingu hlutanna. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Kristur á Lækjartorgi SAMKOMUTJALD á Lækjartorgi dagana 15. til 20 ágúst 2000. I tilefni af 1000 ára kristnitökuaf- mæli Islendinga var ákveðið að á dagskrá Kristnitökuhátíðar Reykja- víkurprófastsdæma yrði að halda trúarlegar tjaldsamkomur í miðborg Reykjavíkur. Öllum kristnum söfn- uðum í prófastsdæmunum er gefinn kostur á að halda samkomu eða koma að starfi í stóru samkomu- tjaldi, sem reist hefur verið á Lækj- artorgi. Dagskráin hófst 15. ágúst kl. 20.00 með samkomu Filadelfíu, en í dag, föstudag, og á morgun, laugar- dag, verður dagskráin með efth’far- andi hætti: Föstudagur 18. ágúst: Bænasam- komur milli kl. 8.30 og 9.00,12.00- 13.00 og 16.30-17.30. Prestar þjóð- kirkjunnar úr Reykjavíkurprófasts- dæmum annast þjónustuna. Kynningar á kristnum söfnuðum og trúarlífi allan daginn. Unglinga- samkoma á vegum allra trúfélaga um kvöldið. 100© KRISTIN TRU f ÞÚSUND ÁR ÁRIÐ 2000 Laugai’dagur 19. ágúst: Dagskrá í umsjón Aðventista frá kl. 13.00. Betri borg kl. 17.00 til 20.00. Unglingasamkoma í umsjá Freis- isins og fleiri kl. 20.00 og stendur hún fram á nótt. Kristnitökuhátíð Reykjavíkur- prófastsdæma, í Reykjavík, Kópa- vogi og Seltjarnarnesi. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús í Strandbergi laugardagsmorgna. Trú og manniíf, bibiíulestur og kyrrðarstund. Fíladelfía. Unglingasamkoma kl. 20.30. Mikill og hress söngur. Allir hjai’tanlega velkomnir. Boðunarkirkjan, Hlíðarsmára 9. Samkomur alla laugai’daga ki. 11. Allh’ hjartanlega velkomnir. Á morgun er Steinþór Þórðarson með biblíufræðslu. Barna- og unglinga- deildir á laugardögum. Allir hjartan- lega velkomnir. ÞAKVIÐGERÐAREFNI A -Þ0K - VEGGI - G0LF Rutland þéttir, Rutland er einn bætir og kætir helsti framleiðandi þegar þakiö þakviðgerðarefna í fer að leka Bandaríkjunum ÞÞ &co Ifeldu rétta efnið - veldu Rutland! Þ.ÞORGRÍMSSON & CO ÁRMÚLA 29 S: 553 8640 S. 568 6100 ttsala! Glæsilegar yfirhafnir Opið langardag frá kl. 10 - 16 \<#HÚ5ID Mörkinni 6, sími 588 5518 Bílastæði við búðarvegginn. Skólabyrjun í Flash I ifíiiTn n Iwri S Flíspeysur áður 3.990 nú 2.490 Kvartbuxur frá 1.490 Nýjar peysur frá 2.990 Laugavegi 54, sími 552 5201
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.