Morgunblaðið - 18.08.2000, Síða 63

Morgunblaðið - 18.08.2000, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST 2000 63 • • Djass- og blúshátíð á Selfossi Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar í kvöld og menningarnóttina annað kvöld Veitingahúsió Naustið MYNDBOND Grábjörn- inn góði Grábjarnarfoss (Grizzly Falls) Sumar- smellurinn Samanbrjótanleg. Fyrir börn og fullorðna Stillanleg hæð á stýri. Mjúk hjól, góðar legur. rerslursin W /mmdÐ Armúla 40» Sími: 553 5320 Æ v i n týr a my n tl ★ ★‘/2 Leikstjóri: Steward Raffill. Hand- rit: Richard Beattie. Aðalhlutverk: Bryan Brown, Daniel Clark og Richard Harris. (94 mín.) Banda- ríkin 1999. Bönnuð innan 12 ára. GÓÐAR bama- og fjölskyldum- yndir eru alltof fátíðar og því ætíð kærkomnar. Þegar á allt er litið flokk- ast Grábjamarfoss sem slík. Hún segir hjartnæma sögu af sambandi milli ungs drengs og grábjarnar í heill- andi en í senn hættulegum óbyggðunum. Drengurinn leggur í svaðilför með föð- ur sínum ævintýra- manninum í því skyni að fanga hinn ógnarlega og umtalaða grábjöm. Þegar húnai- grábjarnarins era teknir frá honum svarar hann í sömu mynt og nemur drenginn á brott með sér. Drengurinn er hugi'akkur mjög og hræðist björninn ekki. Hægt og bít- andi verður samband drengs og bjamar nánara og saman lenda þeir í ýmsum hremmingum á meðan faðir- inn leitar sonar síns logandi ljósi. Þetta er hugljúf og spennandi æv- intýramynd fyiir alla fjölskylduna með hollum og heilbrigðum boðskap og fallegum myndbrotum af dýram og náttúra. Þ\d er illskiljanlegt að myndin skuli bönnuð bömum - í það minnsta væri hægt væri að halda mörgu vitlausara og óhollara að börn- unum en þessu saklausa náttúraævin- týri. Skarphéðinn Guðmundsson Góðir gestir víða að Morgunblaðið/Kristinn KK mætir á Selfoss með Magn- úsi, Ellen og nýju blúsbandi: KK kvintettnum. Morgunblaðið/Jim Smart Kristjana Stefánsddttir mætir með kvartettinn sinn skipaðan heimamönnum. ÞAÐ ætti ekki að væsa um tónelska Selfyssinga um helgina þegar hin ár- lega djass- og blúshátíð verður haldin í fimmta sinn á Hótel Selfossi. Hátíð- in er haldin að framkvæði Hóps áhugamanna um djass- og blústónlist og nýtur hún sívaxandi vinsælda. Ólíkt og verið hefur á undanförn- um árum verður föstudagskvöldið helgað djassinum og verða þá heima- menn í meiri hluta flytjenda. Kvar- tett Kristjönu Stefánsdóttur skipað- ur söngkonunni sjálfri, Gunnari Jónssyni trommuleikara, Smára Kri- stjánssyni bassaleikara og Vigni Þór Stefánssyni píanóleikara, flytja þægi- legan og aðgengilegan djass og sækja þá í þekktar djassperlur. Söngkon- urnar Guðlaug Dröfn Ólafsdóttir og Helena Káradóttir munu taka undir með Kristjönu og strákunum og taka nokkra vel valda Andrews slagara. Guðlaug Dröfn verður einnig með eigin söngdagskrá og munu hinir er- lendu gestir kvöldsins, Zenker- Kappe 4tet leika undir með henni. Kvartettinn leikur síðan dagskrá með framsamdri djasstónlist. Þjóð- verjamir Florian Zenker og Christ- ian Kappe leiða bandið, og með þeim leika hollenski trommuleikarinn Eddy Lammerding og Gunnlaugur Guðmundsson bassaleikari. Á laugardagskvöldinu tekur síðan blúsinn völdin og verður þá KK í að- alhlutverki. Fyrst kemur hann fram ásamt félaga sínum Magnúsi Eiríks- syni og söngkonunni Ellen Kristjáns- dóttur. Þau flytja eigin tónsmíðar ás- amt blúsuðum melódíum héðan og þaðan. Hið nýstofnaða blúsband, KK kvintettinn, er skipað Jóni Ólafssyni hammond-leikara, Guðmundi Pét- urssyni gítarleikara, Haraldi Þor- steinssyni á bassa, Ásgeiri Óskar- ssyni á trommur og auðvitað KK sjálfum sem mundar munnhörpuna og syngui-. Þessir landsþekktu og ástsælu tónlistarmenn ætla að leika og syngja hreinræktaðan blús af sinni alkunnu snilld, og ætti stemmn- ingin ekki að svíkja gesti Hótel Sel- foss þessa helgina. Morgunblaðið/Golli Gunnlaugur Guðmundsson kontrabassaleikari leikur ásamt hinum þýsk-hollenska Zenker-Kappe 4tet. Nœturgalinn simi 587 6080 I kvöld stórsöngvarinn Ari Jónsson ásamt Úlfari Sigmarssyni. Frítt inn til kl. 23.30. & mbl.is _ALLTAf= eiTTH\SA£> NÝTT

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.