Morgunblaðið - 18.08.2000, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 18.08.2000, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST 2000 67. Epísk stórmynd sem enginn má missa af. y Sýnd kl. 4, 7 og 10. b.í.16. ÓGNV/ENLEG REtOI NÁTTÚRUNNAR f NÝJU LJÓSI... PERFECT STORM Sýnd Id. 5.40,8 og 10.20. B. i. 12. ■k k Ad SKOÐIÐ ALLT UM KVIKMYNDER á skilan.is ATH! 28 DAYS * ER SÝND í k REGN- BOGANUM ★ Rapparinn Eminem skilinn við eiginkonu sína Eminem einn á báti STORMASÖMU hjónabandi rapparaótuktarinnar Eminems virðist vera endanlega lokið þar sem hann hefur sótt um lög- skilnað frá Kim eiginkonu sinni. Plötufyrirtæki kappans, Int- erscope, hefur gefið út tilkynn- ingu þar sem það er staðfest að árslöngu, eldfimu hjónabandi skötuhjúanna hafi verið slitið opinberlega hjá sýslumanni Macomb-sýslu í Michiganfylki og málið þar með afgreitt frá sjónarhorni réttvísinnar. „Samband þeirra hjóna hefur ýmist verið af eða á og hver einasta samverustund þeirra hefur verið vandlega krufin í heim- spressunni. Snemma í júní skildu þau að borði og sæng og hefur Eminem nú komist að þeirri niðurstöðu að skilnað- ur sé óhjákvæmilegur,“ segir talsmaður Interscope. Þar með líkur áralöngu sambandi rapp- arans ruddalega og Kim en þau hafa verið kærustupar síðan kviknaði fyrst á hvolpaástinni en það var þó ekki fyrir nema um ári sem þau strengdu heitin. Eminem hefur beðið um að eignum þeirra verði skipt rétt- látlega og að forræði yfir fjög- urra ára dóttur þeirra verði sameiginlegt. Þrátt fyrir að sambandið hafi á stundum virst eins og tifandi tímasprengja segir lög- fræðingur rapparans að báðir aðilar vonist til þess að skilnaðurinn verði „friðsamlegur því þau eiga eftir að þurfa að vera barni sínu góðir foreldrar til æviloka“. Aleinn og stúrinn. Clooney að ofmetnast? UNDANFARIÐ hefur kvennagull- ið George Clooney verið á blúss- andi siglingu og hefúr sjaldan ver- ið heitari. En skyldi sú sorglega staðreynd eiga við rök að styðjast að hann er farinn að ofmetnast? Svo segir allavega metsöluhöf- undurinn Nick Hornby í samtali við breskt dagblað. Hornby á að baki þijár vinsælar bækur, Fever Pitch, High Fidelity og About a Boy, sem allar hafa verið færðar upp á hvíta tjaldið - eða sú sf- ðastnefnda er réttara sagt á leið- inni þangað. Það er breski sjarmörinn Hugh Grant sem fer með aðalhlutverkið í þeirri mynd. Leikur sjálfhverfan, eigingjarnan og barnlausan piparsvein á fertugsaldrinum sem í örvæntingu sinni lýgur sig inn á fundi ein- stæðra foreldra í því skyni að ná sér í konu. Upphaflega segist Hornby hafa reynt að fá Clooney í hlutverkið en Clooney hefði afþakkað pent með orðunum: „Ég held þú þurfir ein- hvem með venjulegra útlit.“ Horn- by er klár á því að Clooney hafi hreinlega ekki talið nægilega trú- verðugt að svo fallegur maður og hann gæti verið einhleypur og ör- væntingarfullur. Ef Homby ályktar rétt þá er hér komin ný mynd af Clooney sem hingað til hefúr viljað gera lítið úr útliti sínu og kynþokka og forðast hverskonar hégóma. Hann kærði sig m.a. ekk- ert um að láta taka af sér forsíðumynd fyrir tímaritið People þegar það valdi hann kyn- þokkafyllsta mann í heimi. Það er ómögulegt að segja en vitanlega vilja aðdáendur gamla barnalæknisins ekki trúa þessu upp á hann. Er þessi maður of rogginn? AUÍ0RI) Bfdl ŒDpibý STÆKSUi TJMD Fhx STAFR/QUT HJÓPKBIH í ðUJUM SÓLUMII Sýnd kl. 4 og 6. íslenskt tal. Sýnd kl. 5.45,8,10.15 og 00.30. Sýnd kl. 5.30,8 og 10.20. FRUMSÝNING ireraiP Treystú fáum Pórðastu fjöldann -H/1EN GBÐ Misstu ekki af einum magn- aðasta spennutrylli allra tíma. Frá leikstjóra „The Usual Suspects“ TUMI www.laugarásbíó.is Sfc-í. Sylvester Stallone kennir dætrunum tungumál Gott mál ÍTALSKÆTTAÐA vöðvafjallið Sylvester Stallone er ekki eins vitlaust og virðist við fyrstu sín. Karlinn veit að fátt jafnast á við góða menntun og því er best að byrja námið snemma. Ef grunnurinn er traustur verður húsið sterkbyggt. Þessa lífssýn hafa Stallone og eiginkona hans Jennifer Flavin ákveðið að framfylgja til hins ítrasta í barnauppeldinu. Þau hjónin eiga tvær dætur, Sistine sem er tveggja ára og Sophiu ári eldri. Flestir jafnaldrar systranna eyða dögunum í barnaleikjum og busli í sundlaugum en því gera þær Sistine og Sophie minna af. Þær eru nefnilega í fullu tungumálanámi og hlusta á segulbandsupptökur á spænsku og frönsku. Pabbi þeirra hefur þurft að hlusta á marga háðsglósuna í gegnum tíðina um að meira að segja móðurmálið sé honum ofviða og fram- burður einföldustu einsatkvæðisorða illskiljan- legur mannkyni öllu. Þessi akkilesarhæll Stall- ones spilar eflaust stórt hlutverk í því hversu harðákveðinn hann er í barnauppeldinu. „Fyrstu þrjú ár ævinnar eru þau ár sem börnin læra mest. Ég ákvað að það væri nauðsynlegt fyrir börnin að vera tvítyngd svo við keyptum allar barnaspólurnar - á spænsku og frönsku," Reutcrs Sylvester og Jennifer eru ströng í uppeldinu. segir málhalta kvikmyndastjarnan sem ætlar að vera þess fullviss að dætranna bíði framtíð fulllangra og erfiðra orða sem renna ljúft af tungubroddinum. RÁÐHÚSTORGI •f óku fumtó-x 103,7 =3 TUMI Sýnd kl. 6. íslenskt tal.Vit nr.113. Sýndkl. 10. Vitnr.112. ISLANDSFRUMSÝNING Keepíng the Faith Simi 462 3500 • flkureyri • wwv/.nell.is'borgafhio 3 tenr1 Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is miiniif«im m11111I IIimiiiiiffllliill
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.