Morgunblaðið - 01.12.2000, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 01.12.2000, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 2000 4iíf FRÉTTIR LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista 1.277,0 -0,84 FTSEIOO 6.142,2 -0,37 DAX í Frankfurt 6.372,33 -3,42 CAC 40 í París 5.928,08 -2,19 OMXÍ Stokkhólmi 1.095,43 -1,43 FTSEN0REX30samnorræn 1.327,11 -1,57 Bandaríkin DowJones 10.414,49 -2,02 Nasdaq 2.597,98 -4,02 S&P500 1.314,95 -2,01 Asía Nikkei 225 ÍTókýó 14.648,51 0,97 HangSengí Hong Kong 13.984,39 -1,3 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq 10,5625 -18,36 deCODE á Easdaq - - 1 ... VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. júní 2000 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 30.11.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kiló) verö (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Þorskur 159 159 159 150 23.850 Samtals 159 150 23.850 FMS Á ÍSAFIRÐI Keila 65 65 65 267 17.355 Langa 106 106 106 44 4.664 Lúða 495 495 495 55 27.225 Steinbítur 92 92 92 96 8.832 Undirmálsýsa 92 92 92 155 14.260 Ýsa 231 201 210 527 110.849 Þorskur 236 236 236 181 42.716 Samtals 170 1.325 225.901 FAXAMARKAÐURINN Hlýri 90 50 83 86 7.100 Karfi 90 30 82 234 19.080 Langa 116 36 109 366 39.923 Langlúra 50 50 50 61 3.050 Lúða 1.000 290 575 762 437.967 Skarkoli 212 109 109 2.307 252.386 Skötuselur 316 130 209 102 21.329 Steinbítur 92 78 91 61 5.528 Sólkoli 315 100 255 105 26.755 Ufsi 59 30 56 466 26.021 Undirmálsþorskur 233 146 214 925 197.932 Ýsa 300 100 245 6.224 1.525.440 Þorskur 246 100 160 1.640 263.138 Samtals 212 13.339 2.825.650 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Undirmálsþorskur 79 79 79 261 20.619 Þorskur 130 130 130 1.434 186.420 Samtals 122 1.695 207.039 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Blálanga 70 70 70 790 55.300 Grálúða 186 169 173 1.723 298.544 Hlýri 94 94 94 5.775 542.850 Keila 46 46 46 395 18.170 Lúða 400 385 386 185 71.345 Þorskur 179 179 179 1.315 235.385 Samtals 120 10.183 1.221.594 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (IM) Blálanga 93 68 92 206 19.008 Karfi 90 50 55 2.067 114.512 Keila 60 37 54 532 28.925 Langa 105 93 99 242 24.019 Lúða 390 300 389 78 30.330 Skarkoli 230 140 177 489 86.621 Skötuselur 312 220 253 79 19.956 Steinbítur 100 90 93 585 54.569 Ufsi 55 50 54 1.338 72.051 Undirmálsþorskur 226 189 209 2.794 583.890 Ýsa 260 198 220 3.011 663.655 Þorskur 260 109 151 4.244 642.881 Samtals 149 15.665 2.340.417 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúða 170 170 170 456 77.520 Hlýri 120 110 119 5.334 632.772 Karfi 80 60 71 2.288 163.249 Keila 48 48 48 19 912 Skarkoli 170 170 170 550 93.500 Skrápflúra 60 45 51 847 43.138 Steinbítur 94 87 93 70 6.489 Undirmálsþorskur 116 116 116 2.764 320.624 Undirmálsýsa 106 106 106 200 21.200 Ýsa 184 156 176 573 100.756 Þorskur 200 200 200 263 52.600 Samtals 113 13.364 1.512.760 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Sandkoli 50 50 50 1.093 54.650 Ýsa 190 121 153 73 11.179 Þorskur 150 120 139 2.703 376.041 Samtals 114 3.869 441.871 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Háfur 5 5 5 6 30 Karfi 86 78 82 1.988 162.082 Keila 51 51 51 107 5.457 Langa 104 60 96 92 8.864 Lýsa 55 48 54 506 27.425 Skarkoli 161 161 161 68 10.948 Skata 195 195 195 126 24.570 Skrápflúra 74 74 74 1.485 109.890 Skötuselur 320 320 320 141 45.120 Steinbítur 71 71 71 9 639 Stórkjafta 59 50 55 3.156 174.274 Trjónukrabbi 10 10 10 144 1.440 Ufsi 78 62 75 1.110 82.961 Undirmálsýsa 115 98 113 436 49.220 Ýsa 202 178 195 1.425 277.804 Þorskur 229 70 199 368 73.151 Þykkvalúra 160 160 160 56 8.960 Samtals 95 11.223 1.062.836 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Keila 60 53 55 261 14.428 Langa 126 125 125 343 42.947 Langlúra 60 60 60 752 45.120 Lýsa 69 69 69 89 6.141 Skata 220 220 220 79 17.380 Skötuselur 265 265 265 98 25.970 Steinbítur 90 50 63 115 7.270 Ufsi 57 57 57 409 23.313 Ýsa 212 139 161 1.029 165.854 Þorskur 212 100 140 527 73.627 Samtals 114 3.702 422.051 • • ______________________ * Okutækjatryggingar Lloyd’s/FIB Starfsheimild felld niður MORGUNBLAÐINU hefur borist niður. Sérstök athygli er vakin á eftirfarandi frá Ólafi B. Thors, for- því, að á tilkynningareyðublöðum manni Alþjóðlegra bifreiðatrygg- inga á Islandi sf.: „Fjármálaeftirlitið hefur nú aft- urkallað heimild Lloyd’s vátryggj- andans, samstarfsaðila Félags ís- lenski-a bifreiðaeigenda um svonefnda FÍB-tryggingu, til þess að hafa með höndum lögboðnar ökutækjatryggingar hér á landi. Að gefnu tilefni vill stjórn Alþjóðlegra bifreiðatrygginga á íslandi sf. (ABÍ), sem ber m.a. ábyrgð á tjón- um sem valdið er af óvátryggðum ökutækjum, árétta eftirfarandi: Aft- urköllun Fjái-málaeftirlitsins á heimild Lloyd’s-vátryggjandans að bjóða hér á landi ökutækjati-ygg- ingar, mun miðast við 24. nóvember sl. Af hálfu aðstandenda FÍB- tryggingar hefur þó til þessa ekki orðið vart nokkurra opinberra leið- beininga eða skýringa um stöðu bif- reiðaeigenda, sem hafa vátryggt hjá þessum vátryggjanda. Telur stjórn A.B.Í. að marggefnu tilefni því nauðsynlegt að vekja athygli þess- ara bifreiðaeigenda og annarra á eftirfarandi: 1. Þótt starfsheimild Lloyd’s, samstarfsaðila FIB um rekstur FÍB- tryggingar, hafi verið aftur- kölluð, liggur fyrir að samningar sem gerðir hafa verið fyrh-17. októ- ber sl. halda gildi sínu út umsaminn vátryggingartíma. 2. Bifreiðaeigendur geta ekki endurnýjað bifreiðati-yggingar sínar hjá Lloyd’s / FÍB- tryggingu eða stofnað til nýrra. Að öllu óbreyttu er hér ekki um bráðabirgðaástand að ræða, eins og gefið hefur veríð í skyn, enda hefur Fjámiálaeftirlitið fellt starfsheimildir vátryggjandans um eigendaskipti að ökutækjum er Lloyd’s enn getið sem vátryggj- anda, en eyðublöð þessi liggja víða, t.d. hjá bifreiðasölum og á pósthús- um. Alls ekki er unnt að taka vá- tryggingu hjá Lloyd’s með því að tilgreina þann vátryggjanda á til- kynningu þessari. 3. Mikilsvert er að bifreiðaeig- endur, sem skipt hafa við Lloyd’s /FÍB- tryggingu hugi að stöðu öku- tækjatrygginga sinna og að þær séu í því horfi, sem lög mæla fyrir um. Valdi ökumaður óvátryggðs ökutækis tjóni, bætir A.B.Í. tjónþol- anum tjón hans. Endurkrefur síðan A.B.I. reglum samkvæmt eiganda hins óvátryggða ökutækis um tjón- skostnaðinn. Það þarf ekki að eyða mörgum orðum að því, að þar getur verið um háar fjárhæðir að ræða, sem lagt geta fjárhag hins óvá- tryggða bifreiðaeiganda í rúst. 4. Bifreiðaeigendum, sem haft hafa ökutækjatryggingar hjá Lloyd’s /FÍB- tryggingu er frjálst að velja sér hvert það bifreiða- tryggingafélag hér á landi, sem þeir kjósa, hafi vátiygging nmnið út eða geri hún það á næstunni. Er bif- reiðaeigendum bent á að snúa sér til vátryggingafélaganna, óski þeir frekari leiðbeininga um stöðu mála. Vátryggingastarfsemi, e.t.v. fremur en nokkur önnur grein fjár- málaþjónustu, er foiTnbundin, og um vátryggingar gilda margvísleg lög og reglur. Hafa þær fyrst og fremst að markmiði, að gæta hags- muna vátryggingartakanna. Sé vik- ið frá þessum reglum getur Fjár- málaeftirlitið svipt vátiyggingafélög starfsleyfi. “ FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Helldar- verð verð verð (klló) verð(kr.) FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Blálanga 86 86 86 722 62.092 Hlýri 120 89 91 518 47.034 Karfi 88 46 56 3.185 177.627 Keila 82 48 72 1.153 82.843 Langa 124 98 107 2.195 235.831 Langlúra 50 50 50 470 23.500 Lúða 800 300 588 249 146.335 Lýsa 57 55 56 538 30.230 Skarkoli 162 120 144 298 43.025 Skata 190 190 190 16 3.040 Skrápflúra 55 55 55 61 3.355 Skötuselur 336 150 293 585 171.194 Steinbítur 106 30 97 259 25.050 Stórkjafta 70 30 44 352 15.639 Tindaskata 12 10 11 597 6.597 Ufsi 74 30 45 3.471 154.668 Undirmálsþorskur 114 100 112 2.861 321.147 Undirmálsýsa 120 86 114 3.226 368.312 Ýsa 300 85 209 23.409 4.892.949 Þorskur 260 180 203 7.756 1.571.366 Þykkvalúra 305 165 215 256 54.999 Samtals 162 52.177 8.436.835 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Skarkoli 210 210 210 307 64.470 Undirmálsþorskur 90 90 90 1.308 117.720 Þorskur 125 125 125 11.771 1.471.375 Samtals 124 13.386 1.653.565 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Skarkoli 160 160 160 2.807 449.120 Skrápflúra 65 65 65 996 64.740 Steinbítur 100 100 100 7 700 Þorskur 240 161 194 2.806 544.111 Samtals 160 6.616 1.058.671 FISKMARKAÐURINN HF. Karfi 8 8 8 5 40 Keila 68 68 68 57 3.876 Langa 60 60 60 28 1.680 Steinbítur 76 76 76 34 2.584 Ýsa 211 210 210 800 168.264 Þorskur 251 175 199 1.150 229.046 Samtals 196 2.074 405.490 HÖFN Karfi 71 71 71 280 19.880 Skata 195 195 195 26 5.070 Ufsi 72 72 72 500 36.000 Ýsa 166 166 166 226 37.516 Þorskur 271 170 238 2.450 581.949 Samtals 195 3.482 680.415 SKAGAMARKAÐURINN Keila 44 37 42 65 2.706 Langa 36 36 36 113 4.068 Lúða 395 385 391 94 36.750 Steinbítur 95 90 92 123 11.341 Þorskur 256 126 230 709 162.716 Samtals 197 1.104 217.580 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS 30.11.2000 Kvótategund Viðskipta- Vlðsklpta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sólumagn Veglðkaup- Veglð solu- Sið.meðai magn (Kg) verð(kr) tilboð(kr) tllboð(kr) eftir(kg) eftlr(kg) verð(kr) verð(kr) verð. (kr) Þorskur 263.000 105,26 105,00 110,00 13.000 200.000 95,38 110,00 101,00 Ýsa 58.250 86,00 84,00 86,00 50.000 52.007 84,00 86,00 85,63 Ufsi 10.000 29,74 29,89 0 35.168 31,90 30,25 Karfi 93.705 40,10 39,50 69.372 0 39,50 40,01 Grálúða 97,00 27.987 0 97,00 97,00 Skarkoli 105,00 106,00 15.000 17.968 105,00 106,00 105,90 Úthafsrækja 39,99 0 50.000 43,00 35,00 Rækja á R.gr. 15,00 0 37.596 15,00 15,00 Steinbítur 28,99 0 101.342 30,03 29,86 Sandkoli 18,00 21,00 1.753 20.000 18,00 21,00 19,78 Þykkvalúra 60,00 0 5.956 73,64 65,00 Ekki voru tilboð í aörar tegundir Alþjóðlegi Alnæmis- dagurinn er í dag Afstaða karla skipt- ir máli ALÞJÓÐLEGI alnæmisdagurinn er í dag og er yfirskrift dagsins „afstaða karla skiptir máli“. Arndís Andrés- dóttir, framkvaemdastjóri Alnæmis- samtakanna á Islandi, segir að yfir- skrift alnæmisdagsins sé valin hverju sinni af Alþjóðlegu heilbrigðismála- stofnuninni og að þessu sinni hafi' þótt ástæða til að höfða sérstaklega til ábyrgðarkenndar karlmanna. Arndís segir að víða um heim hafi fræðslan gjaman miðast við konur en nú eigi að leggja áherslu á að hvetja karlmenn til að taka meiri ábyrgð í þessum efnum. Samkvæmt upplýsingum frá Landlæknisembættinu sem teknar vom saman fyrr á þessu ári hafa 136 tilfelli af HLV-sýkingu verið tilkynnt til sóttvarnarlæknis og þar af greind- ust þrír einstaklingar með HlV-sýk- ingu á fyrri helmingi þessa árs. Á fyrri helmingi ársins 1999 greindust sjö einstaklingar með HlV-sýkingu og á undanförnum ámm hefur að meðaltali greinst einn einstaklingur á ‘ eins til tveggja mánaða fresti. Æ fleiri gagnkynhneigðir greinast með sjúkdóminn en fátíðara er en áður að samkynhneigðir greinist með hann. Amdís segh- mikilvægt að fólk geri sér grein fyrir því að gagnkynhneigð- um fari mjög fjölgandi í hópi smit- aðra. „Um 80% þeirra sem smitast núna era gagnkynhneigð og era það jafnt karlar og konur, kannski heldur fleiri konur. Við á Vesturlöndum höfum líka verið nokkuð sofandi á verðinum vegna þess að útbreiðslan hér hefur ekki verið það hröð. En gefnar hafa verið út viðvaranir, til dæmis í Sví- þjóð, um að það gæti verið faraldur í aðsigi," segir Arndís. Hún segir að útbreiðsla kynsjúkdóma hafi almennt aukist og að svo virðist sem fólk gæti sín almermt ekki nógu vel. „Við Islendingar hugsum gjarnan sem svo að þetta komi ekki fyrir mig. Þetta er gjarnan talinn vera sjúk- dómir sem samkynhneigðir og eitur- lyfjaneytendur fá, en ekki „venju- legt“ fólk. En það er náttúrlega venjulegt fólk sem er smitað og er að smitast í auknum mæli,“ segii’ Arn- dís. Vilja eyða fordómum og- grundvelli fordóma Hún tekur fram að umræða hafi mjög mikið að segja og segir hún að Alnæmissamtökin beiti sér mjög í forvörnum, meðal annars með því að halda námskeið fyrir nemendur efri bekkja grannskóla og menntaskóla. „Við viljum reyna að eyða fordóm- um og grundvelli fordóma. Við viljum minna á sjúkdóminn þannig að fólk gleymi því ekki að hann er til. Við vilj- um líka vekja athygli á því að HIV- smitaðir eru venjulegt fólk og að hver sem er getur smitast," segir Arndís. í tilefni Alþjóðlega Alnæmisdags- ins verður opið hús í miðstöð Alnæm- issamtakanna frá klukkan 13 til 20 í dag og era allir velkomnir þangað. Klukkan 14 hefst fjölskylduskemmt- un á Ingólfstorgi þar sem leikin verð- ur tónlist og sýnd brot úr leikritum. ---------------------- LEIÐRÉTT Ritstjóri Vefs MA Sverrir Páll Erlendsson vill koma þeirri athugasemd á framfæri að hann sé ritstjóri Vefs MA en ekki Vefjar MA, eins og stóð undir grein hans í Morgunblaðinu í gær. Sverrir Páll kýs að nota eignarfallið vefs ef* um tölvuvef er að ræða, þótt eignar- fall orðsins sé annars vefjar. Starfsmenntaverðlaun í frétt í Morgunblaðinu í gær um afhendingu starfsmenntaverðlaun- anna láðist að nefna hver hannaði verðlaunagripina en það var Berg- ljót Gunnarsdóttir glerlistakona.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.