Morgunblaðið - 01.12.2000, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 01.12.2000, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 2000 59 BRIDS Umsj ón Arnðr G. Ragnarsson Bridsfélag Suðurnesja Á mánudag lauk hraðsveita- keppni með yfirburðasigri sveitar Jóhannesar Sigurðssonar. Með honum spiluðu Gísli Torfason, Arn- ór Ragnarsson, Karl Hermannsson, Guðjón Svavar Jensen og Karl G. Karlsson. I öðru sæti varð sveit Kristjáns Kristjánssonar og í þriðja sæti sveit Gunnars Sigurjónssonar. Næsta mánudag hefst þriggja kvölda jólatvímenningur. Góð verð- laun í boði, m.a. jólasteikin og kon- fekt. Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Þann 27. nóv. sl. var spilaður tví- menningur, fyrsta kvöldið af 3 í raðtvímenningi (Jólasería) 24 pör mættu, meðalskor 216 stig. Bestu skor í N/S: Sigrún Pétursd. - Arnar G. Hinrikss. 253 Guðbjörn Þórðars. - Steinb Ríkharðss. 236 Hannes Sigurðss. - Þórir Sigursteinss. 233 Jón St. Ingólfss. - Freyja Sveinsd. 232 Bestu skor í A/V: Ólafur A. Jónss. - Viðar Guðmundss. 263 Eyþór Haukur - Helgi Samúelsson 260 Alfreð Kristjánss. - Loftur Péturss. 248 Geirlaug Magnúsd. - Torfi Axelss. 236 Þar sem árangur af 2 kvöldum af 3 gildir til heildarverðlauna, geta ný pör komið inn í keppni næsta mánudagskvöld. Bridsfélag Hafnarfjarðar Mánudaginn 27.11. hófst aðaltví- menningur félagsins, sem spilaður er með barometer-fyrirkomulagi. Eftrirtalin pör náðu hæstu skori fyrsta kvöldið: Högni Friðþjófss. - Gunnlaugur Óskarss. 41 Friðþjófur Einarss. - Guðbrandur Sigurb. 38 Ásgeir Ásbjörnss. - Dröfn Guðmundsd. 30 Ólafur Guðmundss. - Hörður Guðmundss. 25 Keppninni verður fram haldið 4. desember og byrjað stundvíslega kl. 19:30, enda verða spiluð 32 spil og engin þörf á undirbúningstíma, þar sem allri skráningu er lokið. Félag eldri borgara, Kópavogi Föstudaginn 24. nóvember var háð keppni milli Gjábakka og Gull- smára og var spilað á 9 borðum. Gullsmárahópurinn átti erfitt ..... uppdráttar og vann Gjábakkahóp- urinn á öllum borðum. Lokatölur 197-68. íslandsbanki gaf bikar til keppninnar sem spilað verður um árlega. Sl. þriðjudag mætti 31 par og var spilaður Mitchell. Lokastaðan í N/S: Ragnar Björnss. - Hreinn Hjartarson 41&’ Eysteinn Einarss. - Jón Stefánss. 376 Sigríður Pálsd. - Eyvindur Valdimarss.356 Hæsta skor í A/V: Ólafur Ingvarss. - Þórarinn Árnason 404 Albert Þorsteinss. - Sæmundur Björnss. 388 Anna Lúðviksd. - Kolbrún Ólafsd. 338 Meðalskor var 312. AÍU GLYSIINIG A TILKYNNINGAR BORGARSKIPULAG REYKJAVIKUR BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVlK • SlMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219 Auglýsing frá Borgarskipulagi. Höllum oq Hamrahlíðarlöndum Forval veana skipulaqsvinnu að nvium hverfum í undir Úlfarsfelli Borgarskipulag óskar eftir samstarfi við arkitektastofur með þekkingu og reynslu við skipulagsgerð til þess að vinna rammaskipulag og síðan deiliskipulag fyrir byggðasvæði í Höllum og Hamrahlíðarlöndum í samræmi við Aðalskipulag Reykjavíkur. Pær stofur sem hafa áhuga á að taka þátt í forvali sendi inn gögn með upplýsingum um rekstur, reynslu og fyrri verkefni, starfsfólk og samstarfsaðila fyrir 18. des. nk. Valdar verða allt að fimm stofur sem á grundvelli verklýsingar vinni tillögur að rammaskipulagi sem verður hluti forsagnar að frekari deiliskipulagsgerð. Gera skal ráð fyrir að á ferlinu, meðan tillögur eru að mótast, verði unnið í nánu samráði við Borgarskipulag og embætti Borgarverkfræðings. Rammatillögur skulu liggja fyrir í apríl 2001 og mun þá dómnefnd velja tillögu(r) sem verða leiðbeinandi rammi fyrir svæðið. Þátttakendur í tillögugerð að rammaskipulagi fá hluta svæðisins til frekari skipulagsvinnu á næstu tveimur til þremur árum. Byggðasvæðið er um 130 ha. samtals og tengist útmörk í Úlfarsfelli og framtíðarbyggð í Úlfarsárdal. Einnig tengist svæðið verndarsvæði með Úlfarsá og nýrri byggð í Grafarholti. Á svæðinu er gert ráð fyrir blandaðri byggð íbúða, þjónustu og athafna. Allar nánari upplýsingar eru veittar á Borgarskipulagi hjá Helgu Bragadóttur, deildarstjóra deiliskipulags. Væntingar eru um að ná fram því besta sem er að gerast í skipulagsmálum, aðlagað íslenskum staðháttum og markmiðum í Svæðisskipulagi Höfuðborgarsvæðisins og Aðalskipulagi Reykjavíkur. Skipulagsstjóri Reykjavíkurborgar FUMDIR/ MANNFAGNADUR MENNTASKÓLINN VIÐ SUND Frá Menntaskólanum við Sund Nemendur eru boðaðir á fund í skólanum í dag kl. 12.00. Foreldrareru einnig velkomnir. Rektor. <§> mbUs ^Í-Í-TXF (E/TTHYtA-Ð NÝTT BORGARSKIPULAG REYKJAVIKUR BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVlK • SlMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219 Auglýsing um deiliskipulag í Reykjavík Grafarvogur, Hlíðarhús 3-7, hjúkrunarheimilið Eir. [ samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, er hér með auglýst til kynn- ingar tillaga að breytingu á deiliskipulagi varðandi lóðina nr. 3-7 við Hlíðarhús, þ.e. lóð hjúkrunarheimilisins Eirar. Tillagan gerir ráð fyrir að byggt verði nýtt hús á tveimur hæðum, um 1910 fermetrar auk rúmlega 1000 fermetra bílakjallara og 100 fermetra tengibyggingu, norðvestan megin við hjúkrunarheimilið Eir. Aðkoma að lóðinni verður óbreytt. Tillagan liggur frammi í sal Borgarskipulags og byggingarfulitrúa í Borgartúni 3,1. hæð, virka daga kl. 10.00 - 16.00 frá 1. desember til 29. desember 2000. Ábendingum og athugasemdum skal skila skriflega til Borgarskipulags Reykjavíkur fyrir 12. janúar 2001. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillöguna. Reykjavík, 1. desember 2000. Borgarskipulag Reykjavíkur * 8 s G GAR FELAGSLÍF Frá Guðspeki- félaginu Ipgólfsstræti 22 Askrtftarsími Gangiera er 896-2070 I kvöld kl. 21 heldur Guðjón Bergmann erindi: „Getum við orðið frjáls eða erum við bundin lífinu?" í húsi félagsins, Ingólfs- stræti 22. Á taugardag kl. 15-17 er opið hús með fræðslu og umræðum, ki. 15.30 í umsjón Jens Guðjóns- sonar: „Sjónarspil á leiksviði lífs- ins". Bókasafnið verður opið kl. 14-15.30 til útláns fyrir félaga. Á sunnudögum kl. 17-18 er hugleiðingarstund með leiðbein- ingum fyrir almenning. Á fimmtudögum kl. 16.30- 18.30 er bókaþjónustan opin með miklu úrvali andlegra bók- mennta. Guðspekifélagið er 122 ára alþjóðlegt félag um andleg mál, hið fyrsta sem byggði á hug- myndinni um algert frelsi, jafn- rétti og bræðralag meðal mann- kyns. I.O.O.F. 12 » 1811218'/! = 9.III. I.O.O.F. 1 = 1811218’/2 -9.0.* FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MORKINNI6 - SM 568-2533 # Aðventuganga { Heiðmörk > sunnud. 3. des., 1. sunnudag (aðventu kl. 13.00. Áætlaður göngutími um 2,5—3 klst. Fararstjóri Björn Finnsson. Verð 800. Aðventuferð í Þórsmörk 2.— 3. desember. Göngur, leikir, föndur og söngur. Áramóta- ferð í Þórsmörk 31. des.—2. jan. Bókið tímaniega f Þórs- merkurferðirnar. Allir vel- komnir. www.fi.is. textavarp RUV bls. 619. Sími ó skrifstofu 568 2533. I kvöld kl. 20.00: Fullveldishátíð í umsjón Heimila- sambandsins. Allar hjartanlega velkomnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.