Morgunblaðið - 01.12.2000, Blaðsíða 10
10 FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 2000
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
Harkalegri aðferðir við rán samkvæmt ársskýrslu ríkislögreglustjóra
Markvissar aðgerðir hafa skil-
að árangri í fíkniefnamálum
ÁRSSKÝRSLA embættis ríkislög-
reglustjóra íyrir árið 1999 var birt í
gær. í skýrslunni má sjá að aukning
varð í flestum brotaflokkum á milli
ára. Mest var aukning í fíkniefna-
brotum sem fjölgaði um tæplega
35% milli ára og í auðgunarbrotum
sem voru um fjórðungi fleiri árið
1999 en árið á undan.
í fyrra var lagt hald á meira magn
af fíkniefnum en nokkru sinni fyrr.
Guðmundur Guðjónsson, yfirlög-
regluþjónn hjá ríkislögreglustjóra,
segir að þennan góða árangur megi
rekja til markvissra aðgerða lög-
reglu og tollgæslu. Hann bendir á að
fíkniefnabrot séu sjaldnast kærð
heldur upplýsist þau vegna frum-
kvæðis löggæslumanna. Fyrir vikið
sé aukning fíkniefnabrota milli ára
ekki einhlít vísbending um aukningu
fíkniefna í umferð heldur bendi ekki
síður til aukinnar löggæslu. Hann
segir að samvinna lögregluembætta
hafi verið aukin og tækjabúnaður
bættur. Þá hafi lögreglan nú betri
yfirsýn yfir fíkniefnavandann og
hvaða aðferðum brotamenn beita. I
skýrslunni segir þó að þrátt fyrir
nokkrar verðsveiflur á fíkniefnum í
kjölfar aðgerða lögreglu og toll-
gæslu hafi götuverð fíkniefna haldist
stöðugt þegar til lengri tíma er litið.
Það, ásamt þvi mikla magni fíkni-
efna sem lagt er hald á, bendi til
þess að talsvert af fíkniefnum sé í
umferð.
Það sem af er þessu ári hafa lög-
reglan og tollgæslan lagt hald á um
21.500 e-töflur en allt árið í fyrra var
lagt hald á um 7.500 e-töflur. Svip-
aða sögu má segja af ástandinu ann-
ars staðar í Evrópu en þar var lagt
hald á þrefalt fleiri e-töflur árið 1999
en árið á undan. „Á þessu ári hefur
verið lögð enn aukin áhersla á bar-
áttuna gegn fíkniefnum," segir Guð-
mundur. Hann nefnir sem dæmi að
UR SKYRSLU RIKISLOGREGLUSTJORA1999
4500 Fjöldi brota
4000
1998 1999 1998 1999 1998 1999 1998 1999 1998 1999
Kynferðis- Fíkniefna- Brot á Eignaspjöll Líkams-
brot mál* áfengislögum meiðingar
* Það athugist að ffcniefnamál sem komu upp hjá tollgæslunni á Keflavikurllugvelli og tollgæslunni í
Reykjavik eru skráð hjá Iðgreglustjóranum ÍReykjavik á yfírlitinu hér að ofan. Helgast það af þvi að
rannsóknarþáttur málanna er hjá þvf embætti.
aðgerðir lögreglu og tollgæslu um
og fyrir síðustu verslunarmanna-
helgi hafi dregið verulega úr fram-
boði fíkniefna að hans mati.
Rán tvöfalt fleiri og
ofbeldisfyllri
í skýrslu nTcislögreglustjóra kem-
ur fram að 40 rán voru framin árið
1999 en aðeins 18 árið á undan. Að-
ferðirnar við ránin voru jafnframt
harkalegri en áður. í fyrra voru
tveir stungnir, ógnað var með byssu
og rafstuðtæki. í skýrslunni segir
ennfremur að um helmingur þeirra
sem frömdu rán í íyrra hafi verið
vopnaður. í rúmlega tíunda hvert
skipti var vopnum beitt sem er mun
meira en fyrir áratug en þá heyrði til
algerra undantekninga að ræningjar
beittu vopnum.
Flestir þeir sem verða fyrir rán-
um eru á aldrinum 16-20 ára og
flestir gererendur eru litlu eldri. I
skýrslunni segir að langflest rán séu
framin til að fjármagna vímuefna-
neyslu, hvort sem er áfengis- eða
fíkniefna. Fjölgun rána megi m.a.
rekja til þess að neysla fíkniefna hef-
ur færst í vöxt á síðari árum. Þá fari
aldur neytenda lækkandi.
Mikil aukning þjófnaðarmála varð
milli ára, einkum á höfuðborgar-
svæðinu en um 80% þjófnaða voru
framin þar. I skýrslunni segir að
mikil aukning hafi orðið á þjófnaðar-
tilkynningum vegna GSM-síma en í
skýrslunni segir að þær nemi hundr-
INNBROT OG ÞJÓFNAÐIR
10000
8000-
jS
s
8.173
Lands-
byggðin
1998 1999
uðum á ári hveiju. í tölum um stolna
farsíma geti leynst allmörg tilvik þar
sem símar hafi týnst en þeir til-
kynntir sem stolnir.
Guðmundur segir að á þessu ári
hafi verið lögð sérstök áhersla á að
gera samantektir um fíkniefnabrot,
rán og ofbeldisbrot. Leitast er við að
greina mismunandi tegundir afbrota
og tengsl þeirra við önnur brot. Af-
brotagreining geri viðbrögð og starf
lögreglunnar mun markvissari en
ella. Þegar hafi verið geftn út
skýrsla um fíkniefnabrot.
Hann segir næsta verkefni ríkis-
lögreglustjóra verða afbrotafræði-
legar rannsóknir á auðgunarbrotum
í samvinnu við lögregluembætti
landsins. Kannað verði hvaða brot-
um fjölgi helst, hver sé helsta skýr-
ing þess og til hvaða úrræða sé hægt
að grípa.
Guðmundur segir að þrátt fyrir að
markmið lögreglunnar um fækkun
afbrota um 20% hafi ekki náðst megi
alls ekki h'ta svo á að árangurinn hafi
verið slakur. Lögreglan hafi náð um-
talsverðum árangri í starfi, sérstak-
lega í baráttunni gegn fíkniefnum.
Þýska lögreglan fékk
upplýsingar frá
ríkislögreglusljóra
Fjárkúg-
arar hand-
teknir í
kjölfarið
ALÞJÓÐADEILD rfkislögreglu-
stjdra aðstoðaði í fyrra lögreglu-
yfírvöld í Þýskalandi við að hafa
hendur í hári fjárkúgara sem
reynt höfðu að kúga jafnvirði
rúmlega 300 milljúna krúna út úr
matvælaframleiðandanum Nestlé.
Upplýsingar sem starfsmenn
rfkislögreglustjúra fengu hjá ís-
lensku netþjúnustufyrirtæki komu
þýsku lögreglunni á spor
fjárkúgaranna. Þetta er meðal
þess sem kemur fram í ársskýrslu
rfkislögreglustjúra fyrir árið
1999.
Fjárkúgararnir höfðu sett við-
vörunarmiða á matvörur þar sem
fúlk var varað við að kaupa til-
teknar vörur, m.a barnamat. Á
miðunum var sagt að búið væri að
setja eitur í matinn og í sumum
tilfellum var búið að setja skor-
dýraeitur í hann. Dagana 11. og
12. núvember 1999 könnuðu fjár-
kúgarnir hvort búið væri að
leggja peninga inn á bankareikn-
ing þeirra á Grenada. Þetta gerðu
þeir á Netinu með hugbúnaði ís-
lensks netþjúnustufyrirtækis.
Lögeglan í Þýskalandi fúr fram á
aðstoð fslensku lögreglunnar og
sama dag fékk efnahagsbrota-
deild ríkislögreglustjúrans dúms-
úrskurð frá Héraðsdúmi Reykja-
víkur um að unnt væri að krefjast
þessara upplýsinga frá fyrirtæk-
inu. Upplýsingarnar voru sendar
áleiðis til Þýskalands og urðu til
þess að lögreglan þar komst á
spor fjárkúgaranna, sem reyndust
vera par, og voru þeir handteknir
af lögreglunni í Múnchen í lok
desember.
Framtíðarstefna í öldrunarmálum
rædd á ráðstefnu á Hótel Loftleiðum
Lágmarks íslensku-
kunnáttu krafíst í
öldrunarþj ónustu
Drög að umferðaröryggisáætlun stjórnvalda
2001-2012 kynnt á Umferðarþingi í gær
Stefnt að fækkun alvarlegra
umferðarslysa um 40%
Morgunblaðið/Ámi Sæberg
Meðal þátttakenda á Umferðarþinginu voru Súlveig Pétursdúttir dúms-
málaráðherra, Sturla Böðvarsson samgöngumálaráðherra og Haraldur
Johannessen ríkislögreglustjúri.
FÆRRI aldraðir úska eftir þjún-
ustu á stofnunum og sffellt fleiri
kjúsa að búa á heimilum sfnum
eins lengi og kostur er. Þrátt fyr-
ir þetta og viðamikla upp-
byggingu vistunarmála aldraðra
undanfarin tíu ár vantar enn yfir
300 hjúkrunarrými, þar af 230 á
höfuðborgarsvæðinu. Langir bið-
listar eru áhyggjuefni sem illa
gengur að vinna á og er ástandið
með því verra sem sést hefur um
árabil.
Þetta er meðal þess sem kom
fram á ráðstefnunni „Verðmæti
umönnunar fyrir fslenskt samfé-
lag - öldrunarþjúnusta sam-
ábyrgð þjúðarinnar" þar sem
ímynd ellinnar og þess að starfa
með öldruðum var rædd. 10,3%
þjúðarinnar eru 67 ára og eldri og
gera spár Þjúðhagsstofnunar ráð
fyrir að þeim fjölgi stöðugt á
næstu áratugum og verði tæpur
fímmtungur þjúðarinnar árið
2020.
Vel menntað og
þjálfað starfsfölk
Aukinn fjöldi aldraðra krefst
meiri umönnunar og þarf sú þjún-
usta að sögn Júhanns Árnasonar,
framkvæmdastjúra hjúkrunar-
heimilisins Sunnuhlíðar, að vera
margbreytileg og miðast við þarf-
ir hvers og eins.
Júhann lagði í erindi sínu ríka
áherslu á að þjúnusta væri aldrei
betri en þeir sem veita hana.
„Grundvöllur gúðrar öldrunar-
þjúnustu er vel menntað og þjálf-
að starfsfúlk," sagði Júhann og
benti á að ein lausn á vandanum
væri að ráða erlent starfsfúlk til
umönnunarstarfa eins og gert
hefur verið í æ ríkari mæli að
undanförnu þar sem mannekla
væri mikil í umönnunarstörfum.
7 til 8% starfsfölks af
erlendu bergi brotin
Um 7 til 8 prúsent starfsfúlks á
hjúkrunarheimilum í Reykjavík
eru af erlendu bergi brotin.
Anna Birna Jensdúttir sviðs-
stjúri öldrunarsviðs sagði
áhyggjuefni að hafa ekki ís-
lenskumælandi fúlk í öldrunar-
störfum og nauðsyn væri að koma
á þeim lágmarksskilyrðum fyrir
ráðningu að fúlk hefði sútt nám-
skeið í tungumálinu og grunnum-
önnun. Vísir að þessu er þegar til
staðar þar sem 30 starfsmenn
Landakots hafa nýlokið 7 vikna
starfstengdu íslenskunámskeiði
og eru áform um frekara nám-
skeiðahald fyrirhuguð.
UMFERÐARÞING Umferðarráðs
var sett í gær. Meðal þess sem rætt
verður á þinginu er umferðaröryggis-
áætlun fyrir árin 2001-2012. í drög-
um að áætluninni er gert ráð fyrir að
fækka alvarlegum umferðarslysum
og banaslysum um 40% fyrir árslok
2012. Stefnt er að því að færri en 120
slasist alvarlega eða látist í umferð-
inni við lok tímabilsins.
Sólveig Pétursdóttir dómsmálaráð-
herra sagði að landsmenn hefðu að
undanfömu verið rækilega minntir á
þær hættur sem stafa af umferð. Al-
varleg slys hefðu verið alltof mörg. Of
margir lægju í valnum eða hefðu beð-
ið óbætanlegt heilsutjón. Þá hefðu
miklir fjármunir farið í súginn. Hún
bætti við að því miður væri slysalaus
umferð fjarlægt markmið en hvert
skref sem tekið væri að bættu um-
ferðaröryggi væri í rétta átt Sólveig
sagði að ýmislegt hefði verið gert til
að stuðla að auknu umferðaröryggi,
t.d. með auknum rannsóknum og að-
haldi og eftirliti með ökumönnum. Þá
kom fram í máli Sólveigar að til at-
hugunar væri að herða refsingar við
umferðarlagabrotum en þær væru
ekki mjög harkalegar miðað við það
sem gerðist í nágrannalöndum ís-
lands.
Æfingasvæði fyrir ökukennslu
tekið í notkun árið 2002
Viljayfirlýsing um stofnun félags
sem hefur það að markmiði að byggja
upp og starfrækja æfingasvæði til
ökukennslu var undirrituð á Umferð-
arþingi í gær af þeim Sólveigu Péturs-
dóttir dómsmálaráðherra, Ingibjörgu
Sólrúnu Gísladóttir, borgarstjóra í
Reykjavík, Guðbrandi Bogasyni, for-
maðnni Ökukennarafélags íslands, og
Sigmari Ármannssyni, framkvæmda-
stjóri Sambands íslenskra. Reykjavík-
urborg hefur úthlutað félaginu lóð til
starfseminnar við Gufunes í Reykja-
vík.
Rannsóknarráð umferðar-
öryggismála sett á laggirnar
Gert er ráð íyrir að uppbygging æf-
ingasvæðisins hefjist vorið 2001 og
stefnt er að því að það verði tekið í
notkun árið 2002. Óli H. Þórðarson,
framkvæmdastjóri umferðarráðs
sagði að með þessu væri gamalt bar-
áttumál ráðsins loksins í höfn.
Á þinginu var tilkynnt stofnun
rannsóknarráðs í umferðaröryggis-
málum. Hreinn Haraldsson, fram-
kvæmdastjóri þróunarsviðs Vega-
gerðarinnar, sagði að einn þeirra
þátta sem gætu komið í veg fyrir um-
ferðarslys væri aukið rannsóknar- og
þróunarstarf. Það væri e.t.v. ekki
stærsti þátturinn en gæti þó vissulega
verið lóð á vogarskálamar. Hann
sagði hlutverk rannsóknarráðs um-
ferðaröryggismála verða að standa
fyrir hvers konar rannsóknum sem
nýta mætti til að koma í veg fyrir um-
ferðarslys og draga úr afleiðingum
þeirra og jafnframt afla erlendra
rannsókna sem komið gætu til góða
hér á landi. Áætlað er að ráðið hafi um
20-30 milljónir til ráðstöfunar árlega.