Morgunblaðið - 01.12.2000, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ
FRETTIR
FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 2000 75
KFUK heldur sinn árlega jólabas-
ar í húsi KFUM og K við Holtaveg
28 laugardaginn 2. desember kl.
14. Þar verða seldir ýmsir hand-
unnir munir sem henta vel til jóla-
Lýst eftir
vitnum
EKIÐ var á bifreiðina VJ-848 mið-
vikudaginn 29. nóvember á milli kl.
15 og 15.50 þar sem henni var lagt á
bifreiðastæði norðan við verslunar-
miðstöðina Hverafold 1-3. Tjónvald-
ur fór af vettvangi. Bifreiðin VJ-848
er Daihatsu Sirion-fólksbifreið, grá
að lit.
Ekið á bifreið við Kringluna
Miðvikudaginn 29. nóvember sl. á
milli kl. 14.30 og 16.35 var ekið á bif-
reiðina VT-705 þar sem henni var
lagt á bifreiðastæðinu á 3. hæð við
Kringluna. Tjónvaldur fór af vett-
vangi. Bifreiðin VT-705 er Daihatsu
Cuore-fólksbifreið gul að lit.
Þeir sem geta gefið upplýsingar
um þessi mál eru beðnir um að hafa
samband við lögregluna í Reykjavík.
gjafa. Einnig verða seldar heima-
bakaðar smákökur, tertur o.fl.
Kaffi og vöfflur með rjóma
verða tii sölu á meðan basarinn er
opinn.
Handverks-
markaður
á Eyrarbakka
HANDVERKSMARKAÐURINN
„Sunnlenskt handverk“ verður
sunnudaginn 3. desember í félags-
heimilinu Stað á Eyrarbakka, en það
er hópur handverksfólks sem stendur
að honum. Opið verður frá kl. 13-18.
A staðnum verða um 25 söluaðilar
sem koma víða af Suðurlandi og úrval
gripa verður til sýnis og sölu, m.a.
dúkkuföt í jólapakkann, prjónavörur
ýmiskonar, kertastjakar úr járni og
margt fleira. Kynning verður á pólsk-
um jólakúlum en þær þykja afar sér-
stakar og fallegar. Ennfremur mun
grasalæknirinn Gerður Benedikts-
dóttir kynna vörur sínar og veita ráð-
gjöf.
Kaffisala verður á staðnum og jóla-
stemmning í loftinu.
Kveikt á
Hamborgartré
á Miðbakka
LJOS verða tendruð á Hamborgar-
trénu í 35. sinn þann 2. desember
næstkomandi kl. 17.30 á Miðbakka
Reykjavíkurhafnar. Gefandi trés-
ins er Hamborgarhöfn. Ýmsir hafa
lagt hönd á plóginn til að koma
trénu til landsins en þar má fyrst
nefna Karl Konrad skógarhöggs-
mann, þýska herinn sem flutti tréð
til hafnar, markaðsdeiid Hamborg-
arhafnar sem sá um alla umsýslu
og Eimskipafélag íslands hf sem
sá um flutninginn til landsins.
Dr. Hans Beth, forstjóri hafnar-
innar í Hamborg, afhendir for-
svarsmönnum Reykjavíkurhafnar
tréð á laugardaginn. I ár eru 35 ár
liðin frá því að fyrsta tréð barst til
landsins. Eimskipafélag Islands hf
hefur í öll skiptin flutt tréð end-
urgjaldslaust til Reykjavíkur. Ar-
leg afhending trésins er þakklætis-
vottur til íslenskra sjómanna fyrir
matargjafir til barna í Hamborg
sem þeir af myndarskap færðu
stríðshijáðum börnum eftir síðari
heimsstyrjöldina, segir í fréttatil-
kynningu.
Upphafsmenn að þessari hefð
voru Hermann Schlúnz og Werner
Hoenig sem minntust rausnarskap-
ar íslendinga og ákváðu árið 1965
að minnast hans með þessum
hætti. Þeir stóðu að skipulagningu
og undirbúningi við gjöfina frá
upphafi en síðustu ár hefur
markaðssvið Hamborgarhafnar,
Reykjavíkurhöfn og Þýsk-íslenska
verslunarráðið tekið við. Annar
þessara heiðursmanna, Hermann
Schlúnz, lést fyrr á þessu ári í
hárri elli.
Við afhendinguna leikur brass-
band tónlistaskóla Seltjamarness
jólalög.
25% afsláttor af j^lasmföri
- betra í baksturinn
OSTAOG
SMIÖRSALAN SH
mBasQ
FERSKAR KJOTVORUR
Fmrninm nH
69 9 1?
reykt laxaflök
reyktur lax f bitum
■1299.-
grafin laxaflök
grafinn lax í bitum
M1299.-
lölaengiabykkní
með larðarberium
Iðlaskyr *»**
með iarðarberium
jólajögúrt
með iarðarberium
Kókostangír ios 139:
Kókotoppar mr 219:
Kransakökur m&r 139:
SÓL jóiamaitias89r
Cadburys
Milk Tray llmited ediflon konfekt
Gadburys /|QQ£
Mint carton konfekt "TnJP mMu
lólaávextir - míkið úrval
kiliftiniiljii