Morgunblaðið - 01.12.2000, Blaðsíða 80

Morgunblaðið - 01.12.2000, Blaðsíða 80
30 FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 2000 —V DAGBOK MORGUNBLAÐIÐ í dag er fostudagur 1. desember, 336. dagur ársins 2000, fullveldis- dagurinn, Elegíusmessa. Orð dags- ' ins: Andinn opinberast í sérhverjum til þess, sem gagnlegt er. (I. Kor. 12,7) bútasaumur, kl. 11 leik- fimi. Hæðargarður 31. Kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9.30 gönguhópur, kl. 14 brids. Norðurbrún 1. Kl. 9 hár- greiðsla, kl. 9-12.30 út- skurður, kl. 10 boccia, Skipin Reykjavfkurhöfn: Zulj- alal kemur í dag. Skóga- foss fer í dag. Fréttir Bókatíðindi 2000. Núm- er fóstudagsins 1. des. er 94151. Mannamót Aflagrandi 40. Kl. 8.45 leikfimi, kl. 9 vinnustofa, kl. 13 bókband. Bingó fellur niður vegna undir- búnings fyrir jólahlað- borð. Húsið opnað kl. 18:15. Árskógar 4. Kl. 9 perlu- og kortasaumur, ld. 11.15 tai-chi ieikfimi, kl. 13 opin smíðastofan. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 9- 12 bókband, kl. 9-16 handavinna, kl. 13 vefn- aður og spilað í sal. Fé- * lagsvist í dag. 13.30 kaffiveitingar og verð- laun. Jólahlaðborðið verður 7. des. ki. 18. Sal- urinn opnaður kl. 17.30. Sr. Krístín Pálsdóttir flytur jólahugvekju. Jón- as Þ. Dagbjartsson og Jónas Þórir leika á píanó og fiðlu. Aron Dalin Jón- asson 12 ára leikur á fiðlu, Signý Sæ- mundsdóttir syngur við undirleik Þóru Fríðu Sæmundsdóttur. Tvær 11 ára stúlkur, Berglind Jónsdóttir og Katrín Þorsteinsdóttir, lesa jólasögur. Skráningá skrifstofu og i s. 568- 5052. Félagsstarf aldraðra, Dalbraut 18-20. Kl. 9.45 leikfimi. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist spiluð í Fannborg 8 (Gjábakka) kl. 20.30. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Kl. 8 böðun, kl. 10 hársnyrting, ki. 13 „opið hús“, spilað á spil. Gjábakki, Fannborg 8. Kl. 9.30 rammavefnaður og málm- og silfursmíði, kl. 13 gler- ogpostulíns- málun, kl. 17 slökun. Gullsmári, Gullsmára 13. Opið kl. 9-17. Matar- þjónusta er á þriðju- og fóstudögum, panta þarf fyrir kl. 10 sömu daga, kl. 10 boccia. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli, Reykjavíkurvegi 50. Tréútskurður í Flens- 1 borg kl. 13. Myndmennt kl. 13 brids kl. 13:30. Síð- ustu forvöð eru í dag að greiða jólahlaðborðið í Skíðaskálanum 7. des. Félag eldri borgara, Garðabæ. Jólahlaðborð verður í Kirkjuhvoli fóstud. 8. des., húsið opnað kl. 19. Emst Backman verður við ílygilinn. Sr. Friðrik Hjartar flytur jólahug- vekju. Nýstofnaður kór __-eldri borgara í Garðabæ syngur nokkur lög undir stjóm Kristinar Pjéturs- dóttur. Sighvatur Sveinsson skemmtir. Fjöldasöngur og dans. Panta þarf miða fyrir 1. des. hjá Arndísi s. 565- 7826 eða Hólmfríði s. 565-6424. Rúta frá Hleinum kl. 19. Miðar afhentir í Kirkjuhvoli þriðjud. 5. des. kl. 10-12 fyrir hádegi. Félag eldri borgara í Reykjavík, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffistofan er opin virka daga frá kl. 10-13. Matur í hádeginu. Jólavaka FEB verður haldin 9. des., söngur, upplestur, hugvekja o.fl. nánar auglýst síðar. Skráning hafin á skrif- stofu FEB. Jólaferð á Suðumesin laugard. 16. des. Upplýst Bergið í Keflavík skoðað. Ekið um Keflavík, Sandgerði og Garð. Súkkulaði og meðlæti á Ránni, Kefla- vík. Brottfór frá Ás- garði, Glæsibæ ki. 15. Æskilegt að fólk skrái sig sem fyrst. Silfurlínan opin á mánudögum og miðvikudögum frá kl. 10-12. Ath. skrifstofa FEB er opin frá kl. 10- 16. Upplýsingar í síma 588-2111. Gerðuberg, félagsstarf. Kl. 9-16.30 vinnustofur opnar, kl. 10, frá hádegi spilasalur opinn, kl. 13. bókband. Mynd- listasýning Hrefnu Sig- urðardóttur stendur yf- ir. Veitingar í kaffihúsi Gerðubergs. Miðvikud. 6. des. verður farið í heimsókn til eldri borg- ara á Selfossi, fjölbreytt dagskrá í félagsheimil- inu Inghóli, kaffiveiting- ar. Skráning hafin. Allar uppl. starfsemina á staðnum og í s. 575-7720. Gjábakki, Fannborg 8. Handverksmarkaður verður í Gjábakka laug- ardaginn 2. desember og hefst kl. 13. til sölu verða nytja- og skrautmunir, einnig verður laufa- brauðsgerð, eru ungir og aldnir hvattir til þátt- töku og beðnir um að taka með sér áhöld til laufabrauðsskurðar. Samkórinn syngur nokkur lög frá kl. 14.30. Heitt súkkulaði og pip- arkökur selt á staðnum. Allir velkomnir. Gott fólk, gott rölt, Gengið frá Gullsmára 13 kl. 10.30 á laugardögum. Hraunbær 105. Kl. 9 út- skurður, kl. 9-12.30 bútasaumur, kl. 11 leik- fimi og spurt og spjallað. Jólabingó í dag kl. 14. Gestir frá Hrafnistu í Hafnarfirði koma og syngja og spila með, kaffiveitingar. Jólafagn- aðurinn verður 8. des. Jólahlaðborð heiðurs- gestir og ræðumenn Guðrún Pétursdóttir, Ól- afur Hannibalsson og sr. Hjörtur Magni Jóhannesson fríkirkju- prestur. Lögreglukórinn syngur, fjöldasöngur. Uppl. og skráning í s. 587-2888. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 baðþjónusta og hár- greiðsla,kl. 9-12.30 Vesturgata 7. Kl. 9.15 handavinna, kl. 13 sung- ið við flygilinn, kl. 14.30 dansað við lagaval Hall- dóru í kaffitímanum. Jólafagnaður verður 7. des. Pavel Smid við flyg- ilinn, jólahlaðborð. Tví- söngur Bergþór Pálsson og Helgi Björnsson, undirleikari Kjartan Valdemarsson. Kór leik- skólans Núps undir stjórn Kristínar Þóris- dóttur. Strengjasveitfrá Suzuki-skólanum stjórn- andi Lilja Hjaltadóttir. Upplestur, Helga Jóns- dótir leikari. Hugvekja, sr. Hjalti Guðmundsson dómkirkjuprestur. Fjöldasöngur. Að- ventuferð. Föstud. 8. des. kl. 13. Uppl. og skráning í s. 562 7077. Vitatorg. Kl. 9 smiðjan kl. 9.30 bókband og morgunstund, kl. 10 leik- fimi kl. 13.30 bingó. Bridsdeild FEBK, Gjá- bakka. Spilað kl. 13.15. Hana-nú, Kópavogi. Laugardagsgangan verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Sunnud. 3. des, verður farið í Listasafn Einars Jónssonar, á eftir verður farið í gönguferð um miðborgina og endað í Grófinni á Ijósmynda- sýningunni Mæður og böm. Lagt af stað frá Gullsmára kl. 14 og Gjá- bakkakl. 14.10. Pantanir ís. 554-3400 eða 564- 5260. Gott fólk, gott rölt. Gengið frá Gullsmára 13 kl. 10 á laugardögum. Félag áhugafólks um íþróttir aldraðra leikfimi í Bláa salnum í Laugar- dalshöll, kl. 10-Aðal- fundinn verður á morg- un, laugard. 2. des., í Félagsmiðstöð aldraðra, Árskógum 4, og hefst kl. 13. (Ath. kl. 1.) Fundar- störf, skemmtiatriði. Kiwanisklúbburinn Geysir í Mosfellsbæ heldur spilavist í kvöld kl. 20.30 í félagsheimil- inu Leirvogstungu. Félag fráskilinna og einstæðra heldur jóla- fund og hlaðborð 2. des. í Konnakoti, Hverfisgötu 105, kl. 20. Tilkynnið þátttöku í s. 691-2553 og 699-1102. Nýir félagar velkomnir. Kvenfélagið Hrönn. Jólafundurinn verður haldin mánud. 4. des. kl. 19 í Húnabúð, Skeifunni 11, hátíðarstemmning og jólamatur. Tilkynna þarf þátttöku til stjómar. Kvenfélag Háteigssókn- ar. Jólafundurinn verður 5. des. í safnaðarheimil- inu. Tilk. þátttöku í síðasta lagi 1. des. í s. 553-6697 Guðnýeða 561- 2163 Snjólaug. Munið eftir jólapökkunum. Frfkirkjan i Hafnar- firði. Jólafundur verður í Skútunni 3. des. kl. 20. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, __ sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: * RXTSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. 1 lausasöiu 150 kr. eintakiö. VELVAKANDI Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15 frá mánudegi til föstudags Hvað er til ráða? VINKONA mín og aðrir íbúar í blokk í Breiðholti verða fyrir árásum pöm- pilta í blokkinni á móti. Þeir kasta alls konar drash á glugga og svalir, einnig eggjum, tómötum og kart- öflum. Kvartað hefur verið til lögreglu, en ekkert hefur dugað. Vinkona mín, sem Morgunblaðið/Ómar Góðir pabbar fara með börnin f Fjölskyldu- garðinn í Laugardal. Vinna í verkfalli - glæst framtíð Uppeldisleysi íslendinga MÉR finnst hugmyndir birtist í mörgum myndum. menntamálaráðherra um Æskilegt væri að foreldrar vinnu framhaldsskólanema gerðu meira af þvi að inn- í kennaraverkfalli mjög at- ræta börnum sínum góða hyglisverðar. Nú þurfa for- siði, í það minnsta að brýna eldrar nemenda ekki að fyrir þeim að láta ekki hafa neinn móral yfir því að skrílslæti bitna á saklausu börn þeirra vinni með námi ogveikufólki. og láti heimanámið sitja á Ekki skaðaði að foreldrar hakanum. Menntamálaráð- reyndu að vera bömum sin- herra Islands mæhr með um góð fyrirmynd, þvi það því að böm vinni með skóla læra börnin sem fyrir þeim - það styrki bara nám er haft. þeirra og er ávísun á glæsta Hvað er til ráða? framtíð. Ef maður þróar Eigum við að stemma þær aðeins betur er auðvit- stigu við skrílslátunum eða að bráðsnjallt að þeir fram- eigum við að slá heimsmet í haldsskólanemendur sem siðleysi? hafa afgreitt pitsur með Guðrún Magnúsdóttir, námi verði viðskiptafræð- Kleppsvegi 40. ingar, þeir sem hafa sinnt forfallakennslu í verkfallinu útskrifist að verkfalli loknu með kennai-aréttindi, þeir sem hafa unnið á jarðýtu séu orðnir verkfræðingar og þeir sem hafa verið dyra- verðir á vínveitingastöðum ráði því hvort þeir útskrifist sem lögfræðingar eða lög- reglumenn. Þannig er hægt að leysa allan vanda menntakerfisins á hag- kvæman hátt og mjög í anda markaðshyggjunnar. Helgi Grímsson. Hvar er konan? HERBORG biður konuna sem keyrði hana frá Kringl- unni og niður í Hátún þriðjudaginn 28. nóvember sl. að hringja í sig í síma 551-8614. verður íyrir þessum ófögn- uði, er mesta friðsemdar- kona. Hún er hátt á áttræð- isaldri, er veik af krabbameini og hefur því ekki þrótt til að þrífa óþverrann, sem kastað er að íbúð hennar. Tapað/fundið Canon-niyndavél tapaðist CANON-myndavél tapað- ist 19. nóv. sl. í Mávahlíð eða Kóngsbakka. Upplýsingar hjá Sigríði í síma 557-4581. Brúnt Ieðurveski tapaðist BRÚNT leðurveski tapað- ist í Ingólfsskála laugar- dagskvöldið 25. nóvember sl. Skilvís finnandi er vinsa- mlegast beðinn að hafa samband við Jóhönnu í síma 554-0231 eða 698-7259. Dýrahald Fimm mánaða högni fæst gefins MANNELSKUR rúmlega fimm mánaða högni fæst gefins á gott heimih vegna ofnæmis. Hann er blíður, góður og rólegur. Konan sem hafði samband síðast, er beðin að hafa samband aftur. Uppl. í s. 697-7183. Er einhver með stórt hjarta? SMALI er stór og fallegur border collie-hundur, tveggja ára gamall og óskar eftir góðu heimili. Hann er lítilsháttar bæklaður á framfæti og þarfnast fjöl- skyldu með stórt hjarta. Smali er sérlega prúður og háttvís. Uppl. í s. 894-4111. Krossgáta LÁRÉTT: I ringulreið, 8 hákarls- húð, 9 andvarinn, 10 ótta, II óvani, 13 blundar, 15 ís, 18 skaga fram yfir, 21 stefna, 22 hátturinn, 23 að baki, 24 skreiðar. LÓÐRÉTT; 2 dáð, 3 hnugginn, 4 manns, 5 skjall, 6 saklaus, 7 röskur, 12 reyfi, 14 bókstafur, 15 alur, 16 ráfa, 17 landið, 18 höfði, 19 sýnishorn, 20 heimsk- ingi. LAUSN SI'ÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 gumar, 4 hrjúf, 7 askar, 8 óskar, 9 tel, 11 mæra, 13 grói, 14 ríkur, 15 borð, 17 ósár, 20 þró, 22 kæp- ur, 23 gómum, 24 rorra, 25 tórir. Lóðrétt: 1 gjamm, 2 mokar, 3 rýrt, 4 hjól, 5 jakar, 6 ferli, 10 eykur, 12 arð, 13 gró, 15 búkur, 16 rápar, 18 Sámur, 19 rámur, 20 þráa, 21 ógát. Víkverji skrifar... HEILSÍÐUAUGLÝSINGAR frá Félagi framhaldsskólakennara hafa vart farið fram hjá þeim sem fletta dagblöðum þessa dagana. Fyrsta auglýsingin sem Víkverji tók eftir birtist í Morgunblaðinu fyrir nokkru. Þó að textinn í auglýsing- unni hafi einungis verið þrjú orð greip stafsetningarvillan augað enda var leikurinn til þess gerður. Skila- boðin voru ótvíræð: fáist ekki hæfir kennarar til starfa, má búast við því að íslensk tunga, máltilfinning og málskilningur falli niður á sama plan og textinn í auglýsingunum. Fleiri auglýsingar í svipuðum dúr hafa verið birtar síðan þá en Víkverji staldraði aftur við auglýsingar sem birtust í Morgunblaðinu sl. þriðju- dag og miðvikudag. Þar var snúið út úr ættjarðarljóðum en einnig fylgdi texti neðanmáls þar sem lögð var áhersla á að skólakerfið þurfi vel menntaða kennara því að „Mennt er máttur“. Víkverji dregur ekki í efa að mennt er máttur en veltir því hins vegar fyrir sér hvort þeir, sem auglýsingamar semja, hafi ekki gert sér grein fyrir mætti auglýsinga og fjölmiðla. Því hefur oft verið haldið fram að sé einhver tugga endurtekin nógu oft þá festist hún í vitund fólks og fái jafnvel nýja merkingu. Þessar sömu auglýsingar eru einnig sýndar í sjónvarpi en sá miðill býður upp á aðra framsetningu á efninu og þar gefst tækifæri til að sýna hvernig vitleysan er leiðrétt þegar hún er vélrituð. XXX TTVER man ekki eftir Bibbu á XI Brávallagötunni? Hún átti að vera kona á miðjum aldri og fór mik- inn í útvarpi fyrir nokkrum árum. Konukindin sú ama hefur líklega gert íslenskri tungu meiri óskunda en nokkurn óraði fyrir á sínum tíma því ambögurnar sem hún lét frá sér urðu svo vinsælar að þær era notað- ar enn þann dag í dag til að „skreyta" málið. Miðað við aldur Bibbu hefði hún átt að vera að læra móðurmál á þeim tíma sem það þótti fint að vera kennari og þeir vora á ráðherralaunum en þrátt fyrir það virðist ekki hafa tekist að kenni henni íslensku. XXX VÍKVERJA varð hugsað til Bibbu og þeirra slæmu áhrifa sem hún hefur haft, eftir að hafa velt þessum auglýsingum Félags fram- haldsskólakennara fyrir sér. Getur verið að framhaldsskólanemamir sem sendu ótrúlega illa stafsetta fréttatilkynningu til fjölmiðla fyrir nokkra, hafi lært hjá þessum sömu kennuram? Gísli Marteinn Baldurs- son gerði grín að þessu tilkynningu í Kastljósi fyrir nokkru og spurði hvort kennarar ættu nokkuð skilið hærri laun ef þeir stæðu sig ekki betur en raun bar vitni. Svari hver fyrir sig. En penninn er beitt vopn og þeir sem brúka það ættu að huga að því hvernig þeir nota það, jafnvel í auglýsingum. Félag framhalds- skólakennara ætti að spyrja sig, áð- ur en vakin er athygli á málstaðrium með þessum hætti, hvort þetta sé kennuram til framdráttar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.