Morgunblaðið - 01.12.2000, Blaðsíða 84
84 FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 2000
-"V
MORGUNBLAÐIÐ
FÓLK í FRÉTTUM
Verði Ijós!
DIDDÚ, eða Sigrún Hjálmtýs-
dðttir eins foreldrar hennar
skíróu hana, lýsir upp fyrsta
sæti tónlistans þessa vik-
una. Plata hennar, Ljós og
skuggar, gerði stutt stopp í
fimmta sætinu í síðustu
viku en þá var platan ný á lista. Þaö
má í raun segja aó Diddú sé að rifja upp gamla
takta á þessum diski, sem inniheldur dægur-
perlur úr kvikmyndum og söngleikjum 20. ald-
arinnar. Diddú starfar í dag sem klassfskur
söngvarl enda menntuö sem slík en eins og
kannski margir vita var hún hluti af Spilverki
þjóðanna, því mæta dægurþjóölagabandi, er
I” hún var aö stíga sín fyrstu spor í söngnum.
Þaó hefur staóið til að gefa út plötu eins og Ljós
og skugga í heil tíu ár en það var ekki fyrr en nú
að Diddú iét siag standa enda segist hún ekki
framkvæma hlutina fyrr en ákveöinn partur af
henni sé fullkomiega sannfærðurum að rétt sé
að hefjast handa. Af viðbrögðunum að dæma lít-
ur út fyrir að þessi partur hafi átt kollgátuna í ér.
2fa
Svanasöngvar!
^ íí'
m i
RENEGADES inniheld-
ur aö öllum líkindum
svanasöngva hinna fé-
lagslega meövituðu
ræflarokkara í Rage
Against The Machine.
Zack de la Rocha
söngvari lýsti því nefni-
legayfirfyrráárinu að
hann hefði yfirgefió
sveitina í eitt skipti fyrir
öll. Félagarnir létu hafa
eftirsérviö það tæki-
færi að þeir myndu halda sínu striki og hugsan-
lega breyta um nafn en satt aó segja veröur
erfitt að hugsa sér sveitina í sömu mynd án
hins máttuga Rocha. Renegades er safn töku-
laga og þar spreyta véiaróðu drengirnir sig á sf-
' gildum lögum úr öllum áttum sem eiga það
sameiginlegt að innlhalda rammpólitíska texta
-aðsjálfsögðu.
Nr.; var vikur Diskur i Flytjandi i Útgefondi ; Nr.
*—• H. 5. 2 Ljós & skuggar :Diddú iSkífan : i,-
2.1 L 2 1 iBeatles ÍEMI : 2.
| 3. i 3. 16 Porachutes iColdplay iEMI : 3.
4.: 2. 5 Greatest Hits iLenny Kravitz !EMI ! 4.
5. : 6. 6 Chocoiate Starfish & The Hot D ogiLimp Bizkit iúniversol i5.
6. ! 8. 4 Jóhanna Guðrún iJóhanna Guðrún i Hljóðsmiðjarri 6.
! 7,; - 1 N Black & Blue iBockstreef Boys ÍEMI i 7.«
8. i 18. 2 Pottþétt Ást 3 ÍÝmsir i Pottþétt \ 8.
9.; 9. 2 Lovers Rock iSode :Sony i 9.
10.; 4. 5 Söpr 1990-2000 :Bubbi : íslenskir tónarl 10.
11.: - : í Pottþétt 22 jÝmsir iPottþétt : ll.
12.: 12. 33 Play ■Moby iMute : 12.
jl3.: 15. 7 Annar móni ÍSúlin hnns Jóns míns iSpor i 13.
14.: io. 3 Megas-Svanasöngur ó leiði iMegas i Eyrað i 14.
15.; 21. 4 Með allt ó hreinu iÝmsir iSkífon i 15.
16.; 14. 6 Sleikir hamstur ÍTvíhöfði ÍDennis ;Í6.
17.; 29. 9 H Ó borg min borg ;Haukur Morthens iíslenskir tónarÍ 17.
18.; 7. 4 All That You Can't Leave Behind :U2 lúniversal : 18.
19.Í 20. 4 Við eigum samleið-minningarplJÝmsir iSpor : 19.
—*20.! - ! l Renegades iRage Against The Machine! Sony 120.
j2i.I 30. 2 Guitar Islonde 1! iGuitar Islancio iFjólon i 21.
22.; 22. 27 Marshall Mathers LP iEminem iUniversal ! 22.
23.| 17. 35 Sögur 1980-1990 ÍBubbi iíslenskir tónori 23.
24. i 16. 3 Halfway Between The Gutter .. ifatboy Slim iSony : 24.
25. i 32. 76 C Ágætis byrjun iSigur Rós ÍSmekkleysa: 25.
26.: • : í Mínus-Jesus Christ Bobby :Mínus iSmekkleysa: 26.«
127.: 1 Strókornir ó Borgimú IStrókornir ó Borginni ’.Spor :27.
28.: 19. 10 Pottþétt 21 !Ýmsir ■ Pottþétt Í28.
29.: • ! 1 Mama's Gun iErykah Bodu iUnrversal ! 29.
30.! 13. 3 Coast To Coost iWesdife iBMG Í30,
Á Tónlisfonum eru plöler yngri en tveggjo óro og eru í veröflokknum „full! verö'.
Tónlistinn et unninn of PiitewoferhouseCoopers fyiir Sombond hljómplötufromieiðando 0|
við eftirtoldor veislonir: Bókvol Akureyti, Bónus, Hogkoup, Jopís Broutorholti,
og Myndir Austorstræti, Músík og Myndit Mfódd, Somlónlist Kringlunni, Skífon Kringlunni,
’rgunbloðiö i somvinnu
i, Jopís Lougovegi, Músík
Skífon Loogovegi 26.
*•
Oskur og læti!
Harðkjarnarokksyeit-
in Mínus kemurgarg-
ahdi inn á Tónlistanrt
þessa vikuna með
aðra plötu sína, Jes-,
us Christ, Bobby!
Þarna eráferðinni
kraftmikið ogmetn-
aöarfullt harðkjarnarokk blandað saman við
drungalegaróhljóðspælingar Bibba ..Curvers".
Óhætt er að fullyrða að þessi plata sé engri
annarri lík ogtelja poppfræðingarað þarna sé
loksins korrtið það kröftuga kjaftshögg sem
rokkflóran á Islandi þurfti á aö halda. Það þýðir
ekkert að reyna að spila þessa plötu undir
fjölskyldurnatarboðunum.
Glæstar vonir!
NOKKUR vonbrigði ríkja í herbúðum Backstreet
Boys þessa dagana. Þegar þeirtilkynntu opin-
berlega útkomu nýrrar breiöskífu, Black and
Blue, lýstu þeiryfir að þeir ætluöu sér aö slá
meó henni öll sölumet þar á meðal met sem
keppinautamir ’N Sync settu með því að selja
2,4 milljónir eintaka á fyrstu viku. Plata
Backstreet Boys seldist „aðeins" í 1,6 milljón-
um eintaka sem hingað til hefur ekki þótt neitt
slor. Eina platan sem selst hefur betur í fyrstu
viku, utan metsölu ’N Sync, erThe Marshall
Mathers LP með Eminem sem fórítæpum 1,8
milljónum eintaka. Öngstrætisdrengirnir þurfa
nú kannski ekkert að örvænta því fastlega er
taliö að þeir muni gera harða hríð að ríkjandi
metum í gervallri heimssölu. Þótt salan hér
heima sé einungis dropi í hafiö þá veröur það
ekki tekiö af þeim piltum að þeir stimpla sig
inn á Tónlistann meó látum.
ERLENDAR
Andrea Jónsdtíttir
ritar um nýjustu plötu írsku
söngkonunnar Enyu sem ber
heitið A Day Without Rain.
Kunnugleg
dulúð Enyu
ÞEGAR Enyu-platan Watermark
kom út varð ég opinmynnt og tár-
fellandi af hrifningu...annað eins
hafði ég ekki heyrt: seiðandi, hríf-
andi, draumkennd tónlist, ekki bara
kirkjuleg, heldur himnesk! Síðan
öai liðin 12 ár, en ég hef ennþá sömu
sftoðun á Watermark. Eftir að sú
skífa kom út hefur Enya ekki verið
afkastamikil á dægurheimskan
mælikvarða, því að nýjasta platan
hennar, sem kom út formlega 21.
nóvember, er einungis hennar 4.
hljóðversplata. A Day Without Rain
heitir hún, en á milli hennar og Wat-
ermark komu Shepherd Moons 1991
og Memory of Trees ’95, auk þeirra
safnplatan Paint the Sky With Stars
97, en það fyrsta sem kom út undir
nafninu Enya var tónlist sem hún
bjó til í sjónvarpsþætti um Kelta
>rir BBC: Celts ’86.
Eins og á ofanskráðu sést hefur
Enya alltaf haft úr háum söðli að
detta í mínum huga. Hún tollir nú
svo sem á baki ennþá og ágætlega
það, Shepherd Moons er alls ekki
mikið fyrir neðan „Vatnsmark“, en
Memory of Trees og þessi nýjasta
mara heldur fyrir neðan „Smala-
tíiinglin“. Það er líka til allt of mikils
ætlast að fyrsta hrifningin endurtaki
sig við hvert listaverk frá sömu
manneskju, þetta er svona eins og
með ástarsamband...fiðringurinn í
maganum er yfirleitt ekki stöðugt í
gangi svo árum skipti, en maður
man eftir honum, binst viðkomandi
böndum og ég held einmitt að Enyu-
aðdáendur séu trygglyndir, séu ekki
hlaupandi á eftir stöðugt nýjum fiðr-
ingi eins og sumir, heldur trúir sinni
konu. Á A Day Without Rain er líka
að finna allt sem Enya hefur áður
gefið: seiðandi, hrífandi, draum-
kennd, kirkjuleg tónlist, en ekki þó
alveg himnesk eins og fyrst...
Enya semur og flytur alla tónlist-
ina sjálf - ekkert „sampl“, heldur
margfaldar hún sönginn með að
syngja raddimar eins oft og þarf;
það sama gildir um spilamennskuna
(Enya er aðallega hljómborðsleikari,
en mun vera vel liðtæk á fleiri hljóð-
færi). Textana semur eins og áður
Roma Ryan, 1 á latínu, hina 11 á
ensku og einn þeirra þýðir Enya yfir
á gelísku, en hún og systkini hennar
eru alin upp við það móðurmál sitt á
írlandi. Eiginmaður Romu, Nicky,
er upptökumaður Enyu og hljóð-
blandar og útsetur lögin með henni.
W ' ,, :
■
Enya, sem heitir Eithne Ni Bhraon-
ain, segir reyndar sjálf að Enya sé
tríó „Trekantur11 þessi varð til þegar
Enya hætti í Clannad með systkin-
um sínum og frændum (af því að þau
vildu ekki spila lögin hennar - var í
Clannad ’80-’82), en Nicky var upp-
tökustjóri Clannad og urðu ekki allir
glaðir þegar hann fór með litlu syst-
ur heim til Romu konu sinnar...og
veit ég ekki betur en að þau búi enn
saman.
Þetta er farið að hljóma eins
spennandi ástarþríhymings-reyfari,
en ekkert hef ég lesið um að sam-
band Enyu og Roman-hjóna sé
meira en músíklegs eðlis. Enda hef-
ur Enyu tekist að halda einkalífi
sínu svo út af fyrir sig að ófyrirleitn-
ustu sorpblaðamenn vita ekkert um
hana, annað en það sem henni þókn-
ast að láta uppi í viðtölum. Þetta hef-
ur að sjálfsögðu umvafið manneskj-
una Enyu dularfullum blæ,
algjörlega í stíl við tónlist hennar.
Fjölmiðla- og mannafælnin er þá lík-
lega hennar eðli en ekki „sölu-
bragð“, ef til vill þörf fyrir einvem
sem margir úr mannmörgum fjöl-
skyldum virðast hafa alla ævi, en
Enya er yngst 9 systkina (fædd 17.
maí 1961). Þessi nýja Enyu-plata er
sem sagt hin huggulegasta. Eg verð
samt að viðurkenna að þegar ég
hlustaði á hana fyrst fannst mér hún
bara leiðinleg, óttalegur væll. Það er
Kolbeini nokkrum að þakka að ég
hlustaði oftar á hana en ég hefði
annars gert, og við það smaug Enya
inn á mig, í góðra vina hópi á Dillon,
þar sem hún gekk hring eftir hring í
spilaranum. Þannig að Enya fær 3
stjörnur í staðinn fyrir tvær...þökk
sé Kolla.
Andrea Jónsdóttir