Morgunblaðið - 01.12.2000, Blaðsíða 77
MORGUNBLAÐIÐ
FOSTUDAGUR 1. DESEMBER 2000 77
ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR
tala við. Svarað kl. 20-23.________________
SJÚKRAHÚS heimsóknartímar
SKJÓL HJÚKRUN ARHEIMIU. Frjáls alla daga.
LANDSPÍTALINN - HÁSKÓLASJÚKRAHÚS
FOSSVOGUR: Alla daga kl. 16-16 og 19-20 og e. samkl. A
öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e.
samkl. Heimsóknartími barnadeildar er frá 15-16 og
fijáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknar-
tími á geðdeild er fijáls.
GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30, laugard.
og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl.
LANDAKOT: Á öldrunarsviði er fijáls heimsóknartími.
Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s.
5251914.
ARNARHOLT, Kjalarnesi: Fijáls heimsóknartími.
HRINGBRAUT: Kl. 18.30-20.
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftír
samkomulagi við deildarstjóra.
BARNASPÍTALIHRINGSINS: Kl. 16-16 eða e. samkl.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Effir sam-
komulagi við deildarstjóra.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS VffilsstMum: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
KVENNADEUjD, KVENLÆKNINGAD. KL 18.30-20.
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini,
ömmur og afar).
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 18.30-20.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknar-
tími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alla d. kL 15-16 og 19-1950.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAV/K: Heimsóknar-
tími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. A stórhátíðum kl
14-21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar
Suðurnesja er 422 0500.
SJÚKRAHÚS AKRANESS: Heimsóknartímar eru frá kl.
15.30-16 og 19-19.30.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími aUa daga
kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8,
s. 462 2209._______________________________
BILANAVAKT___________________________________
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfum Orkuveitu
Reykjavíkur (vatns-, hita- og rafmagnsveitu) sími
585 6230 allan sólarhringinn. Kópavogur: Vegna bilana á
vatnsveitu s. 8928215. Rafveita Hafnarfjarðar bilana-
vakt 565 2936______________________________
SOFN_________________________________________
ÁRBÆJARSAFN: Safnhús Árbæjar eru lokuð frá 1. sept-
ember en boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánu-
dögum, miðvikudögum og fóstudögum kl 13. Einnig er
tetóð á móti skólanemum og hópum sem panta leiðsögn.
Skrifstofa safnsins er opin frá ld. 8-16 alla virka daga.
Nánari upplýsingarí s. 5771111.
BORGARBÓKASAFN, aðalsafn, Tryggvagötu 15: Sími:
563 1717, fax: 563 1705. Opið mánud-funmtud. kl 10-20.
Föstud. íd. 11-19. Laug. og sun kl. 13-17.
BORGARBÓKASAFNIÐ í Gerðubergi, Gerðubergi 3-5:
Sími: 557 9122, fax: 575 7701. Mánud.-fimmtud. kl. 10-20,
föstud. kl. 11-19. Sept-maí er einnig opið laugard. og
sunnud. kl. 13-16.
BÚSTAÐASAFN v/Bústaðaveg: Sími: 553 6270, fax: 553
9863. Mánud.-fimmtud. kl. 10-20, fóstud. kl. 11-19.
Sept-maí er einnig opið laugard. kl. 13-16.
BÓKABÍLARiBækistöð í Bústaðasafni, sími: 553
6270.Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Bókabílar
ganga ekki í tvo mánuði að sumrinu og er það auglýst
sérstaklega.
ffi:^®''®WÍ"5356. Mánud-fímmtud. kL 10-20,
fóstud. kl. 11-19. Sept-maí er einnig opið laugard. og
sunnud. kl. 13-16.
SEUASAFN, Hólmaseli 4-6:
Sími: 587 3320. Mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud. kl. 11-17.
Sumarafgreiðslutími auglýstur sérstaklega.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27: Sími: 553 6814. Mánud.-
fímmtud. kl. 10-19, fóstud. kl. 11-19. Sept-maí er einnig
opið laugard. kl. 13-16.
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: SHpholtí 50D. Safnið verður
lokað fyrst um sinn vegna breytínga.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-lös. 10-20. Opið
lau. 10-16 yfirvetrarmánuði.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-6: Min.-fim. kl.
10-21, fós. kl. 10-17, lau. (1. okt-30. aprfl) kl. 13-17. Les-
stofan opin frá (1. sept-15. maQ mán.-fim. kl. 13-19, fós.
kl. 13-17, lau. (1. okt-15. maO kl. 13-17.
BÓKASAFN SAMTAKANNA '78, Laupvegi 3: Opið
mán.-fim. kl. 20-23. Lau. kl. 14-16.
BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagöta
15: Opið mán. til fös kl. 9-12 og kl. 13-16. S. 663 1770.
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka: Op-
ið alla daga frá kl.10-18 til ágústioka. S: 4831504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARDAR: Sfvcrtsen-hús, VesL
urgötu 6,1. júní-30. ág. er opið alla daga frá kl. 13-17, s:
555 4700. Smiðjan, Strandgötu 60, 16. júní-30. sept er
opið alla daga frá kl. 13-17, s: 565 5420, bréfs. 565 5438.
Siggubær, Kirkjuvegi 10,1. júm-30. ág. er opið lau.-sun..
kl 13-17. Skrifstofur safnsins verða opnar aUa virka
dagakl. 9-17.
BYGGÐASAFNH) í GÖRÐUM, AKRANESI: Opi« kl.
13.30-1630 virka daga. S. 431 11255.
FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni
v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl.
13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir sam-
komulagi.
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði,
s. 423 7551, bréfs. 423 7809. Opið alla daga kl. 13-17 og
eftir samkomulagi.
GAMLA PAKKHÚSIÐ í ólafsvík er opið alla daga í sumar
frákl. 9-19.
GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Opið þri.
og mið. kl. 15-19, fim., fós. og lau. kl. 15—18. S. 5516061.
Fax: 552 7570.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfiarðar
opin alla daga nema þri. frá kl. 12-18.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN:
Opið mán.-fim. kl. 8.15-22. Fös. kl. 8.15-19 og lau. 9-17.
Sun. kl. 11-17. I^jóðdeild lokuð á sun. og handritadeild er
lokuð á lau. og sun. S: 525 5600, bréfs: 525 5615.
LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfoasi: Op-
ið eftir samkomulagi. S. 482 2703.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið lau. og
sun. frá kl. 14-17. Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaff-
istofa og safnbúð: Opið daglega kl 11-17, lokað mán.
Skrifstofa safhsins og upplýsingar um leiðsögn: Opið alla
virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið bri.-fós. kL 13-16.
Aðgangur er ókeypis á mið. UppL um dagskrá á intemet-
inu: http//www.natgall.is
LISTASAFN REYKJAVÍKUR
THE REYKJAVÍK ART MUSEUM
Lisatsafn Reykjavíkur - Kjarvalsstaðir Flókagötu - 105
Reykjavík
Sími/Tel: (354) 552 6131 Fax: (354) 562 6191 Netfang/E-
mail: listasafn@reykjavikis mai!to:listasafii@reykjavik-
.is www.reykjavik.ifidistasafn
Opið fimmtudaga-þriðjudaga 10-17 miðvikudaga 10-19
Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhúsið Tryggvagötu 17 -
101 Reykjavík
Sími/Tel: 5115155 Fax: 562 6191
Netfang/E-mail: listasafn@reykjavik.is mailto:listasafn-
@reykjaviki8 www.reykjaviíLis/listasafn
Opið fóstudaga-miðvikudaga 11-18 Fimmtudaga 11-19
Listasafn Reykjavíkur - Ásmundareafn Sigtúni - 105
Reykjavík
Sími553 2155 Fax: 562 6191
Netfang: listasafn@reykjavik.is
wwM’.rey kj avi k. ia/listasafn
Opið maí-september kl. 16-16 alla daga október-apríl kl.
13-16 alla daga
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið dag-
lega kl. 12-18 nema mán.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið
daglega kl. 13-16 frá 5. nóv.-4. jan. Upplýsingar í s.
553 2906.
UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið
aUa daga frá kl. 13-16. S. 563 2530.
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjamamesi. Safnið er
lokað yfir vetrarmánuðina, en hópar geta fengið að skoða
safnið eftir samkomulagi.
MINJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri, Að-
alstræti 58, Akureyri. S. 462 4162. Opið frá 16.9.-31.5. á
sun. milli kl. 14-16. Einnig eftir samkomulagi fyrir hópa.
Skrifstofur opnar virka daga kl. 8-16.
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safhahúsinu Laufskógum
1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mán. kL 11-17 til 1.
september. Alla sun. frá kL 14-17 má reyna sig við gam-
alt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara
Safnbúð með miryagripum og handverksmunum. Kafii,
kandís og kleinur. S. 4711412, netfang minaust@eld-
hom.is.
MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/
Elliðaár. Opið á sun. kl. 15-17 og eftir samkomulagi. S.
5679009.
MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor-
steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar frá
kl. 13-17. Hægt er að panta á öðrum tímum í s. 422 7253.
IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið Irá
1. júní til 31. ágúst kL 14-18, en lokað á mán. S. 462 3550
og 897 0206.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein-
holti 4, s. 569 9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðrum
tíma eftir samkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12.
Opið mið. og lau. 13-18. S. 554 0630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116
em opnir sun. þri. fim. og lau. kL 13.30-16.
NESSTOFUSAFN. Yfír vetrartímann er safhið opið sam-
kvæmt samkomulagi.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið opið mán.-sun. 12-17.
Sýningarsalur opinn þri.-sun. kl. 12—17, lokað mán. Kaff-
istofan opin mán.-laug. kl. 8-17, sun. kl. 12-17. Skrifstof-
an opin mán.-fósL Id. 9-16, lokað 20.-24.4. Sími 551-
7030, bréfas: 552 6476. Tölvupóstun nh@nordice.is -
heimasíða: hhtp-//www.nordice.is;
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar-
firði. Opið þri. og sun. 15-18. S. 555 4321.
RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið lau. og sun. til
ágústloka frá 1.13-18. S. 486 3369.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s.
5513644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum.
Stendur til marsloka. Ópin lau. og sun. kl. 13.30-16.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er
opið lau. og sun. frá kL 13-17 og eftir samkomulagi. Sími
sýningar 565 4242. Skrifstofa Lyngási 7, Garðabæ, sími
530 2200. Fax: 530 2201. Netfang: aog@natmus.is.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS-
SONAR, Súðarvogi 4. Opið þri. - lau. frá kl. 13-17. S.
5814677.
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl.
Uppl.ís:4831165,483 1443.
SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18.
S. 4351490.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Ámagarði v/Suður-
götu. Handritasýning er opin þri. til fós. Id. 14-16 til 16.
maí.
STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl.
13-18 nema mán. S. 4315566.
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mán.
kl. 11-17. ____________________________
ÞJÓÐMENNINGARHÚSDD: Menningarsögulegar sýning-
ar. Fundar3tofúr til leigu. Veitingastofa. Opið alla daga
frákL 11-17. Sími 5451400.
AMTSBÓKASAFNH) Á AKUREYRI: Mán. til fós. kl. 10-
19. Lau. 10-15.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-
18. Lokað mán.
NÁTTÚRUGRH’ASAFNH), Hafnarstræti. Opið alla daga
frákl. 10-17. S. 462 2983.
NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní -
l.septUppLís. 462 3555.
NORSKA Húsœ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum-
arfrákl. 11-17.__________________________
ORÐ DAGSINS_________________________________
Reykjavík s. 5510000.
Akureyri s. 4621840.________________________
SUNPSTAÐIR__________________________________
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl.
6.30-21.30, helg. kL 8-19. Opið í bað og heita potta alla
daga. Vesturbæjarlaug er opin v.dL 6.30-21.30, helg. 8-
19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helg. 8-19.
Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helg. kl. 8-20.
Grafaryog8laug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, nelg. kl. 8-
20.30. Árbæjaríaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helg. ld. 8-
20.30. Kjalameslaug opin mán. og fim. kL 11-16. Þri.,
mið. og fós. kl. 17-21.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin v. d. 7-22, lau. og sud. 8-
19. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.-fós. 7-20.30. Lau. og
sun. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mán.-fós. 7-21, lau.
8-18, sun. 8-17. Sundhöll HafnarQarðan Mán.-fós. 6.30-
21, laug. og sun. 8-12.
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið v. d. kl. 630-7.45
og kl.16-21. Um helgar kl. 9-18.
SUNDLAUGIN f GRINDAVÍK: Opið alla v. d. kl. 7-21 og
kl. 11-15 umhelgar.S. 426 7555.
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.4 6.45-830 og 14-22,
helgar 11-18.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mán.-fós. E 7-21,
lau. kL 8-17, sun. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-fös. kl. 7-9 og 15.30-
21, lau og sun. kl. 10-17. S: 422 7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21, lau. og
sun. kl. 8-18. S. 461 2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.-fós. 7-
20.30, lau. og sun. kl. 8-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mán.-fös. 7-21,
lau.ogsun. 9-18. S: 431 2643.
BLÁA LÓNffi: Opið v.d. kLll-20, helgar kl 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI
HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-17.
Kaffihúsið opið á sama tíma. Fjölskyldugarðurinn er op-
inn sem útivistarsvæði á vetuma. S. 5757 800.
SÖRPAj
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl.
8.15-16.15. Móttökustöð er opin
mán.-fim. 7.30-16.15 og fóst 6.30-
16.15. Endurvinnslustöðvamar við: Bæjarflöt Jafnasel,
Dalveg og Blíðubakka eru opnar kL 12.30-
19.30. Endurvinnslustöðvamar við: Ánanaust Sævarhöfða
og Miðhraun em opnar k. 8-19.30. Helgaropnun lau^ar-
daga og sunnudaga kl. 10-18.30. Endurvinnslustöðin á
Kjalamesi er opin sunnudag., miðvikud. og fijstud. kl.
14.30-19.30. UppLsími 520 2205.
V eðurklúbburinn
á Dalbæ
Spá hvítum
jólum og
góðu veðri
um áramót
FÉLAGAR í Veðurklúbbnum á Dal-
bæ á Dalvík spá því að veðrið verði
svipað og verið hefur nú síðustu
daga fram til 11. desember en eftir
það telja þeir að kólni eilítið en ekki
teljandi.
Á jóladag þegar nýtt tungl kvikn-
ar má eiga von á hríðarkafla sem
væntanlega stendur fram til ára-
móta, gangi spá félaganna eftir.
Þeir telja þó að áramótaveðrið verði
gott. Jólin verði hins vegar hvít.
Telja spámenn að ekki verði nein
stórtíðindi í veðri í desember en
hann verði umhleypingasamur,
regn, slydda og snjókoma til skiptis.
Gömul trú er sú að viðri vel á
Tómasarmessu, sem er 21. desem-
ber, muni veðrið vera svipað fram
til miðsvetrar. Ef fagurt sólskin og
heiðviðri er á jóladag verður gott
ár, en sama veður á annan dag jóla
boðar harðindi. Ef hreinviðri er og
úrkomulaust á aðfangadag og jólan-
ótt boðar það frostasamt ár, en ef
öðru vísi viðrar veit það á betra veð-
ur.
Stillt og bjart veður á gamlársdag
boðar að árið sem í hönd fer verði
gott.
Jólakúlu-
samkeppni
Völusteins >
JÓLAKÚLUR, jólabjöllur og kram-
arhús streyma nú í Jólakúlukeppni
Völusteins. Föndur- og handverks-
fólk um land allt hefur tekið þátt í
keppninni sem haldin er í fyrsta sinn.
Þegar hafa borist vel á annað hundrað
kúlur af öllum stærðum og gerðum.
Fyrstu verðlaun í keppninni eru
vöruúttekt fyrir 20.000 kr. og önnur
og þriðju 10.000 kr. í vöruúttekt.
Skilafrestur rennur út eftir helg-
ina. Kúlumar eru allar til sýnis í Völu-
steini og mun almenningi gefast tæki-
færi til að taka þátt í að velja,
fallegustu kúlumar eftir að skilafrest-
ur rennur út.
IÓLMMRT
iniwnii.uTBM-i*
Sérprentum jólakort fyrir félög,
fyrirtæki og stofnanir. Mikið úrval
fallegra vetrarljósmynda.
Pantanir: litbra@vortex.is
eða í síma 552 2930, fax 562 2935.
Sjá sýnishorn á www.litbra.is
I |T9nÁ PRENTSMIÐJA
kl I Ul\f« KORTAÚTGÁFA
HÖFÐATÚN 12 • 105 REYKJAVÍK
N Ú SELJUM V I Ð LITIÐ
imnwHiiiiii
RAF- OG HEIMILISTÆKI A HLÆGILEGU VERÐI
ATH. TAKMARKAÐ MAGN
HLAUPTU - STÖKKTU - HJÓLAÐU - FVRSTIR KOMA FYRSTIR FÁ.
ÞVOTTAVÉLAR
ÞURRKARAR
OFNAR
HELLUBORÐ
ÍSSKÁPAR
UPPÞVOTTAVÉLAR
ELDAVÉLAR
GUFUGLEYPIR
á fslandi
EXPERT er stærsta heimilis-og
raftækjaverslunarkeðja í heiminum - ekki
aðeins á Norðurlöndum.
RflFTŒKMUfRZLUN ÍSLflNDS If
- AN NO 1 929 -
Skútuvogur 1 • Sími 568 8660 • Fax 568 0776