Morgunblaðið - 01.12.2000, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 01.12.2000, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 2000 75 KFUK heldur sinn árlega jólabas- ar í húsi KFUM og K við Holtaveg 28 laugardaginn 2. desember kl. 14. Þar verða seldir ýmsir hand- unnir munir sem henta vel til jóla- Lýst eftir vitnum EKIÐ var á bifreiðina VJ-848 mið- vikudaginn 29. nóvember á milli kl. 15 og 15.50 þar sem henni var lagt á bifreiðastæði norðan við verslunar- miðstöðina Hverafold 1-3. Tjónvald- ur fór af vettvangi. Bifreiðin VJ-848 er Daihatsu Sirion-fólksbifreið, grá að lit. Ekið á bifreið við Kringluna Miðvikudaginn 29. nóvember sl. á milli kl. 14.30 og 16.35 var ekið á bif- reiðina VT-705 þar sem henni var lagt á bifreiðastæðinu á 3. hæð við Kringluna. Tjónvaldur fór af vett- vangi. Bifreiðin VT-705 er Daihatsu Cuore-fólksbifreið gul að lit. Þeir sem geta gefið upplýsingar um þessi mál eru beðnir um að hafa samband við lögregluna í Reykjavík. gjafa. Einnig verða seldar heima- bakaðar smákökur, tertur o.fl. Kaffi og vöfflur með rjóma verða tii sölu á meðan basarinn er opinn. Handverks- markaður á Eyrarbakka HANDVERKSMARKAÐURINN „Sunnlenskt handverk“ verður sunnudaginn 3. desember í félags- heimilinu Stað á Eyrarbakka, en það er hópur handverksfólks sem stendur að honum. Opið verður frá kl. 13-18. A staðnum verða um 25 söluaðilar sem koma víða af Suðurlandi og úrval gripa verður til sýnis og sölu, m.a. dúkkuföt í jólapakkann, prjónavörur ýmiskonar, kertastjakar úr járni og margt fleira. Kynning verður á pólsk- um jólakúlum en þær þykja afar sér- stakar og fallegar. Ennfremur mun grasalæknirinn Gerður Benedikts- dóttir kynna vörur sínar og veita ráð- gjöf. Kaffisala verður á staðnum og jóla- stemmning í loftinu. Kveikt á Hamborgartré á Miðbakka LJOS verða tendruð á Hamborgar- trénu í 35. sinn þann 2. desember næstkomandi kl. 17.30 á Miðbakka Reykjavíkurhafnar. Gefandi trés- ins er Hamborgarhöfn. Ýmsir hafa lagt hönd á plóginn til að koma trénu til landsins en þar má fyrst nefna Karl Konrad skógarhöggs- mann, þýska herinn sem flutti tréð til hafnar, markaðsdeiid Hamborg- arhafnar sem sá um alla umsýslu og Eimskipafélag íslands hf sem sá um flutninginn til landsins. Dr. Hans Beth, forstjóri hafnar- innar í Hamborg, afhendir for- svarsmönnum Reykjavíkurhafnar tréð á laugardaginn. I ár eru 35 ár liðin frá því að fyrsta tréð barst til landsins. Eimskipafélag Islands hf hefur í öll skiptin flutt tréð end- urgjaldslaust til Reykjavíkur. Ar- leg afhending trésins er þakklætis- vottur til íslenskra sjómanna fyrir matargjafir til barna í Hamborg sem þeir af myndarskap færðu stríðshijáðum börnum eftir síðari heimsstyrjöldina, segir í fréttatil- kynningu. Upphafsmenn að þessari hefð voru Hermann Schlúnz og Werner Hoenig sem minntust rausnarskap- ar íslendinga og ákváðu árið 1965 að minnast hans með þessum hætti. Þeir stóðu að skipulagningu og undirbúningi við gjöfina frá upphafi en síðustu ár hefur markaðssvið Hamborgarhafnar, Reykjavíkurhöfn og Þýsk-íslenska verslunarráðið tekið við. Annar þessara heiðursmanna, Hermann Schlúnz, lést fyrr á þessu ári í hárri elli. Við afhendinguna leikur brass- band tónlistaskóla Seltjamarness jólalög. 25% afsláttor af j^lasmföri - betra í baksturinn OSTAOG SMIÖRSALAN SH mBasQ FERSKAR KJOTVORUR Fmrninm nH 69 9 1? reykt laxaflök reyktur lax f bitum ■1299.- grafin laxaflök grafinn lax í bitum M1299.- lölaengiabykkní með larðarberium Iðlaskyr *»** með iarðarberium jólajögúrt með iarðarberium Kókostangír ios 139: Kókotoppar mr 219: Kransakökur m&r 139: SÓL jóiamaitias89r Cadburys Milk Tray llmited ediflon konfekt Gadburys /|QQ£ Mint carton konfekt "TnJP mMu lólaávextir - míkið úrval kiliftiniiljii
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.