Skírnir - 01.01.1845, Blaðsíða 7
9
til að færa toríinönnum heim sanninn um skað-
semi kornlaganna, og að fá ætlun sinni framgengt.
Um kornlögiu varð og í ár tilræðt í málstofun-
umj voru þá líkar ástæðnr tilfærðar um skaðsemi
korntollsins, sem getið var um í fyrra; og eru
þær i' stuttu máli svo hljóðandi: að sökuin þess
að tollur sð lagður á korn það, er útlendir kaup-
inenn fl^tja til Bretlands, verði fáir til þess að
gjöra það, af því þeir ekki fái risið undir toll-
inuin: að i landinu sjálfu ekki vagsi nóg koru
handa börnum þess, og þaraf fljóti vesöld og harð-
æri: að ríkisinennirnir, sem flestir eru toriinenu,
noti sör neyð manua og selji korn sitt með afar
miklu verði; sé því margur sá fátæklíngur, er
hljóti að verða af kaupuntim, og eigi fái í bú sitt
svo inikið sem einn hnefa mjöls: að enginn fótur
sé fyrir því er torimcnn segja; en það er: að
tollurinii, sein bolar útlenda menn frá kornsölunni,
uppörfl landsinenn til að leggja allt kapp á akur-
yrkjuuu, þareð þeir séu einir um kornsöluna 1
Jandina, og géti þvi ábatast á hcnni: að Bretar
ineð því móti ekki séu uppá aðrar þjóðir komnir,
og að allur ágóðinn lendi i sjálfu landinu, o. a. þh.
Tilraun þeirra, er vildu fá breytt kornlögunum,
strandaði nú á sama skérinu sera fyrri, vildu torí-
menn ekki Ijá orðum þeirra eyru, og enn siður
styðja raál þeirra i neinu; þeir sem þóktust best
géra, sögðu: að nóg væri þegar aðgjört með breyt-
íngar á nauðsynjavöru, þarsein lækkaður hefði verið
tollur á nokkrum jarðarávögstum og berja tegund-
uin, kváðu þeir að mönnuin hefði það til þess
géngið, að aiþýða skyldi eiga þvi hægra með að